bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 18:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: DÍSES KRÆST!! bmw-520
PostPosted: Wed 05. Mar 2003 20:16 
ég var inní gamla frystihúsinu í vestmannaeyjum áðan og var eikkað að skoða trabant og þá sé ég þennan 86 módela bmw-520 (eikker sér týpu) útí horni, þegar að ég sá hann fattaði ég strax hvaða bíll þetta var og þetta var algjör DEKURbíll (kona á hann) þegar að ég fór að skoða hann nánar sá ég að frambrettið var orðið eins og bólugrafnastabarn í heimi útaf ryði, þetta var eina ryðið í bílnum (sá ekki undir hann) og svo fer ég að skoða á gluggana þá sé ég að allt inní bílnum er eins og nýtt, og ég lýt á kílómetramælinn og ég lýg því ekki að það stóð 26þúsund og eikkað kílómetrar!! bíllinn er sjálfskiptum ljósgrár á litinn og bara FLOTTUR bíll (eða var það og hægt að gera það aftur með smá vinnu á frambretti)

hver týmir að gera svona við bílinn sinn..?? þá fór ég að hugsa að konan sem á bílinn heitir Guðbjörg og er útgerðar kona þannig að henni er alveg sama um þennan bíl,


næst á dagskrá hjá mér er að fara til konunar og athuga hvað hún ætli eiginlega að gera við þetta.. þetta má ekki deyja þarna, það væri synd!!


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Mar 2003 21:10 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 06. Jan 2003 02:57
Posts: 170
Location: Vestmannaeyjar
ég huxa að þú fáir þenna bíl ALLDREI.. þessi kona elskar þennan bíl... hún keypti hann nýjan og hann hefur alltaf verið inní bílskur þegar hann er ekki í notkun...málið er það að hún fékk nýjan b+íl í afmælisgjöf og ´henni er annt um hann því maðurinn hennar sálugi gaf henni hann... en það er alltílagi að tala við hana og sjá hvað hún segir... :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Mar 2003 22:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Þið sveitastrákarnir eruð svo mikil krútt :roll:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Mar 2003 22:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Haffi wrote:
Þið sveitastrákarnir eruð svo mikil krútt :roll:

lol :D

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Mar 2003 23:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hehe, þetta er áhugavert. Þú verður endilega að láta okkur vita meira um þetta. 26þús kílómetrar á 86 módeli af bíl er ábyggilega met á Íslandi.

Bíðum spenntir,
Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Mar 2003 10:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Lág kílómetratala og gamall bíll þarf ekki endilega að vera gott mál. Nema auðvitað að bíllinn hafi verið keyrður reglulega... og helst ekki bara stuttar vegalengdir. En vel með farinn bíll er auðvitað gullmoli!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Mar 2003 12:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Það er einn e30 í keflavík taxi brúnn 316i 83-85 módel algjörlega fullkominn ég sá hann fyrst í fyrra og snéri við á punktinum því bíllin ljómaði hann var svo hreinn, ég leit á kilometramælinn og hann var ekinn 45þ

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Mar 2003 19:14 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 06. Jan 2003 02:57
Posts: 170
Location: Vestmannaeyjar
Quote:
Þið sveitastrákarnir eruð svo mikil krútt


hehehe... hvað meinar maðurinn?? :D :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Mar 2003 19:27 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Feb 2003 15:19
Posts: 75
Location: Útí sveit hjá rollunum
En sætt :D

_________________
life is too short to drive slow

.:FORCE:.

BMW 735i E23´84
BMW 750 IL E32 shadowline ´90
BMW 750 IA E32´91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Mar 2003 20:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Vá hvað þessir bílar eru lítið eknir. Vona bara að þeir hafi verið viðraðir annað slagið.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Mar 2003 08:22 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 07. Dec 2002 19:50
Posts: 137
Location: allavega ekki oní huddinu á BMW
ÞAÐ ER GREINI LEGA LITIÐ AÐ GERA HJA TAXA Í KEF :D

_________________
TOYOTA Hiace
KAWASAKI KXF 250


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group