bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 10:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Bull úr söluþræði
PostPosted: Mon 04. Oct 2004 07:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
[quote="Björgvin"]Ég get fundið fyrir þig góða bíla frá Föðurlandinu á mjög góðu verði og með nánast öllum þeim búnaði sem hugurinn girnist!


T.d 523i árg 06/96 ek 147 þús dökkgrár metallic topp ástandi Klima. leður,ssk, lúga, 18" felgur, magasín, 5 hauspúðar, aldrei lent í tjóni, hiti í sætum, sími, hvít stefnuljós framan, ABS, ASC, loftpúðar, 2 eigendur og fl

Rosalega fallegur bíll

Hingað kominn um 1,7 milljon stgr á götuna

Er þetta ekki heldur mikið verð eða er ég bara að bulla ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 04. Oct 2004 08:13 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 21. Jan 2004 00:53
Posts: 179
Location: Á leiðinni á hæli.....
Þessi gaur getur líka reddað mörgum mismunandi Skyline bifreiðum á mjög stuttum tíma! T.d. á 5 dögum getur hann keypt bíl í japan, flutt hann til Þýskalands, selt hann þar og nýi eigandinn er bara farinn að keyra strax! :^o

Mjög skemmtilegar umræður um áðurnefnt mál má sjá á eftirfarandi link
http://www.live2cruize.com/phpBB2/viewtopic.php?t=8299&postdays=0&postorder=asc&start=0
Endilega lesið þennan þráð þetta er mjög skondið! :lol:

_________________
Úlli

Impreza turbo 2stk seldar
Audi A4 1.8 Turbo seldur
MMC Lancer EVO 8 MY04 2stk seldir
BMW M5 MY90 seldur
Toyota Corolla SI MY93 seld
Volvo S40 T4


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Oct 2004 09:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Mér fannst best hvernig hann var að láta TUV skoða hann á eigin spýtur,
til að fá plötur í þýskalandi svo að það megi flytja hann til íslands,

HAHAHAHA

Amerískir bílar þurfa enga TUV skoðun til að keyra á íslandi,,
hví þyrfti einhver japanskur bíll það þá

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 04. Oct 2004 12:33 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Björgvin wrote:
Ég get fundið fyrir þig góða bíla frá Föðurlandinu á mjög góðu verði og með nánast öllum þeim búnaði sem hugurinn girnist!


T.d 523i árg 06/96 ek 147 þús dökkgrár metallic topp ástandi Klima. leður,ssk, lúga, 18" felgur, magasín, 5 hauspúðar, aldrei lent í tjóni, hiti í sætum, sími, hvít stefnuljós framan, ABS, ASC, loftpúðar, 2 eigendur og fl

Rosalega fallegur bíll

Hingað kominn um 1,7 milljon stgr á götuna
---------------------------------------------------------------------------------
Einnig með 528 bíl 05/96 ek 121þus 142 KW (193 PS) græn metallic á littinn með öllu 1 eigandi frá upphafi steptronic skipting

Hingað kominn um 1,8 milljón stgr á götuna
-----------------------------------------------------------------------------------
Svo get ég fengið t.d 740i 12/94(nýja lagið) ek 150 þús 210KW(286 PS) 3 eigendur, lúga, leður, ssk , 4x loftpúðar, magasín, rafmagnssæti, navigation með stóra skjánum og innbyggðu sónvarpi, Blá metallic

Hingað kominn á götuna um 1,6 milljónir stgr!

------------------------------------------------------------------------------------


Ef þú hefur áhuga á að skoða þetta nánar ekki hika við að hafa samband

Kveðja


=D>

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Oct 2004 13:06 
Sama hvað þig segið strákar þá veit ég að þessi strákur er tengdur við masters.ehf og er alveg treystandi, sama hvað þessu skyline málið líður :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Oct 2004 13:08 
úBBS þetta var ég


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Oct 2004 13:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
HAHAH, ég var þessir báðir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Oct 2004 14:48 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 15. Mar 2004 06:22
Posts: 228
gstuning wrote:
Mér fannst best hvernig hann var að láta TUV skoða hann á eigin spýtur,
til að fá plötur í þýskalandi svo að það megi flytja hann til íslands,

HAHAHAHA

Amerískir bílar þurfa enga TUV skoðun til að keyra á íslandi,,
hví þyrfti einhver japanskur bíll það þá


Hey Heimskur! Hringdu í bifreiðaskráningu og eða farðu í inna heimasíðuna þeirra og lestu um það, www.us. eða hringdu í 580 2000! áður en þú ferð að setja þig á háan hest!!!
Allir bílar sem hafa ekki verið skráðir í USA, Canada eða Evrópu geta ekki skrást á Íslandi nema hafa farið í gegnum löggilda skráningarskoðun inn á Evrópska efnahagssvæðið. Það sem þarf t.d að laga í SKyline er að setja á hann þokuljós, hvarfakút og breyta bremsukerfinu þar sem ekki eru sömu viðmið á Asíu markaði og á ofangreindum mörkuðum og þessar skoðanir er bara hægt að gera á ákveðnum stöðum í þýskalandi og Belgíu og líka á Italíu. En eins og ég segi hringdu og fáðu þetta staðfest áður en þú ferð að þykjast vera klár strákur!!!


Last edited by Farinn on Mon 04. Oct 2004 15:10, edited 4 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 04. Oct 2004 14:51 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 15. Mar 2004 06:22
Posts: 228
gtturbo wrote:
Þessi gaur getur líka reddað mörgum mismunandi Skyline bifreiðum á mjög stuttum tíma! T.d. á 5 dögum getur hann keypt bíl í japan, flutt hann til Þýskalands, selt hann þar og nýi eigandinn er bara farinn að keyra strax! :^o

Mjög skemmtilegar umræður um áðurnefnt mál má sjá á eftirfarandi link
http://www.live2cruize.com/phpBB2/viewtopic.php?t=8299&postdays=0&postorder=asc&start=0
Endilega lesið þennan þráð þetta er mjög skondið! :lol:


Rosalega ertu sár að ég skyldi selja þennan skyline áður en hann kom til landsins! Reyndu að þroskast aðeins og settu frekar púðrið hjá þér í að selja þessa beyglu sem þú ert að reyna að pranga upp á alla á uppsprengdu verði! Eða viltu að ég geri það fyrir þig :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 04. Oct 2004 14:57 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 15. Mar 2004 06:22
Posts: 228
gunnar wrote:
Björgvin wrote:
Ég get fundið fyrir þig góða bíla frá Föðurlandinu á mjög góðu verði og með nánast öllum þeim búnaði sem hugurinn girnist!


T.d 523i árg 06/96 ek 147 þús dökkgrár metallic topp ástandi Klima. leður,ssk, lúga, 18" felgur, magasín, 5 hauspúðar, aldrei lent í tjóni, hiti í sætum, sími, hvít stefnuljós framan, ABS, ASC, loftpúðar, 2 eigendur og fl

Rosalega fallegur bíll

Hingað kominn um 1,7 milljon stgr á götuna

Er þetta ekki heldur mikið verð eða er ég bara að bulla ?


BMW 5 línan er frekar hátt verðlagður í þýskalandi miðað við t.d 7 línuna en líka bílar með stærri vélunum er ódýrari en minni vélarnar einfaldlega vegna hárra trygginga! 730 bíll 95 árgerð geturðu til dæmis verið að fá að svipuðu verði og 750 bíl. Þar sem 730 bíllin er vinsælli en 750 bíllin og miklu ódýrari að tryggja fyrir almennining! Hef séð trygginga iðgjald fyrir 750 bíl uppá um 500 þús á ári í Þýskalandi!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 04. Oct 2004 15:44 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 21. Jan 2004 00:53
Posts: 179
Location: Á leiðinni á hæli.....
Björgvin wrote:
Rosalega ertu sár að ég skyldi selja þennan skyline áður en hann kom til landsins! Reyndu að þroskast aðeins og settu frekar púðrið hjá þér í að selja þessa beyglu sem þú ert að reyna að pranga upp á alla á uppsprengdu verði! Eða viltu að ég geri það fyrir þig :lol:


Já einmitt sem þú "seldir" :lol:

_________________
Úlli

Impreza turbo 2stk seldar
Audi A4 1.8 Turbo seldur
MMC Lancer EVO 8 MY04 2stk seldir
BMW M5 MY90 seldur
Toyota Corolla SI MY93 seld
Volvo S40 T4


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Oct 2004 20:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Skiptu þessu hingað.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Oct 2004 20:50 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 15. Mar 2004 06:22
Posts: 228
Já ég seldi hann og þú hefur ekkert annað í höndunum um það sem styður það að ég hafi ekki selt hann og þar með er málið dautt!

Vona bara að þér gangi vel að selja Audi inn fallegur bíll og vel breyttur!

Kveðja


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Oct 2004 23:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Björgvin wrote:
gstuning wrote:
Mér fannst best hvernig hann var að láta TUV skoða hann á eigin spýtur,
til að fá plötur í þýskalandi svo að það megi flytja hann til íslands,

HAHAHAHA

Amerískir bílar þurfa enga TUV skoðun til að keyra á íslandi,,
hví þyrfti einhver japanskur bíll það þá


Hey Heimskur! Hringdu í bifreiðaskráningu og eða farðu í inna heimasíðuna þeirra og lestu um það, www.us. eða hringdu í 580 2000! áður en þú ferð að setja þig á háan hest!!!
Allir bílar sem hafa ekki verið skráðir í USA, Canada eða Evrópu geta ekki skrást á Íslandi nema hafa farið í gegnum löggilda skráningarskoðun inn á Evrópska efnahagssvæðið. Það sem þarf t.d að laga í SKyline er að setja á hann þokuljós, hvarfakút og breyta bremsukerfinu þar sem ekki eru sömu viðmið á Asíu markaði og á ofangreindum mörkuðum og þessar skoðanir er bara hægt að gera á ákveðnum stöðum í þýskalandi og Belgíu og líka á Italíu. En eins og ég segi hringdu og fáðu þetta staðfest áður en þú ferð að þykjast vera klár strákur!!!


Þar sem að ég er svo vitlaus,

Hvers vegna þarf að setja í hann þokuljós, það eru ekki allir bílar með þokuljós( ertu kannski að meina að aftann?)

Hvað þarf að breyta í bremsukerfinu svo að hann standist TUV skoðun, hversu slappt getur kerfið verið að það standist ekki grundvallarkröfur

Og þar sem að þú ert svona rosa fróður um allt sem við kemur TUV,, hvað kostar að TUV proofa Skyline?
Þannig að þú sért með TUV pappíra uppá bremsurnar og allt annað,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Oct 2004 23:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Ég er að pæla í að poppa, þetta verður skemmtilegur þráður Image

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group