bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 13:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

RainX eða ekki RainX á framrúðuna?
Poll ended at Sat 12. Oct 2002 17:22
Já, RainX gott. 86%  86%  [ 12 ]
Nei, RainX vont. 14%  14%  [ 2 ]
Total votes : 14
Author Message
 Post subject: RainX eða ekki RainX
PostPosted: Sat 28. Sep 2002 17:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Hvað finnst ykkur? Hoppa þurkúblöðin eða renna þau mjúkt yfir framrúðuna? Vantar álit ykkar.
Ekki vera hræddir greiðið atkvæði!

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Last edited by Dr. E31 on Sun 29. Sep 2002 17:49, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Sep 2002 17:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
RainX all the way,

Það virka og þær líða yfir rúðunna flott, ég nota ekki rúðuþurkur þegar ég er með rainX, það þarf eiginlega ekki

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Sep 2002 19:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
þetta er snilldar efni. ég keypti þetta þegar rúðuþurrkurnar biluðu á gamla e30 bílnum mínum og það svínvirkar líka! svo þegar þurrkurnar komust í gang þá runnu þær ljúft yfir rúðuna. ég skellti þessu bara á allar rúðurnar á núverandi bíl mínum og þykir það hressa mjög!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Sep 2002 10:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Hmm... er ég sá eini sem finnst RainX vont?

Það eru nokkur ár (líklega ca. 5 ár) síðan ég notaði það síðast. Það sem pirraði mig mest við það var að þetta dugði frekar stutt og sérstaklega ef eitthvað þurfti að nota rúðuþurrkurnar því RainXið virtist safnast í þurrkublöðin og safna í sig drullu og á endanum gera illt verra. Þetta leiddi til þess að ég þurfti að hreinsa rúðurnar og blöðin mun oftar en venjulega.

Jafnvel gótt bón er betra að mínu mati en þó nota ég bara yfirleitt venjulegan rúðuúða sem hefur virkað mjög vel.

Kannski RainX hafi eitthvað batnað síðustu árin.. who knows?

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Sep 2002 16:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Ég prufaði þetta einhverntímann en var ekki nógu ánægður. Kom alltaf svona ský á rúðuna, þurfti að pússa svakalega til að losna við þetta ský. Svo fannst mér endingin ekkert rosalega góð. Mér finnst venjulegt bón bara duga svipað vel.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Sep 2002 20:33 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég var á móti þessu fyrst, þá fannst mér þetta ekki duga nógu vel. En núna þá fylgir maður leiðbeiningunum bara mjög vel og notar þurrkurnar minna og þá er þetta hið besta mál. Líka miklu flottara þegar perlar af öllum bílnum, sérstaklega rúðurnar líka.

Ef þurrkurnar hoppa hjá þér þá er það nú líklega út af þurrkunum´sjálfum.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Sep 2002 20:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Mínar þurrkur hoppa til og hafa eiginlega alltaf gert það. Samt eru þetta orginal BMW þurrkur sem ég keypri fyrir nokkrum mánuðum. Ætla að prufa að kaupa ný gúmmí í þær og sjá hvort það batnar.

Hvaða þurrkur eru menn annars að nota?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Sep 2002 20:56 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég er með þurrkur frá Olís sem eru bara ansi góðar.

Og ekki svo dýrar heldur.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Sep 2002 21:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég set RainX á þurkurnar líka þá verða þær sleipar og fínar

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Sep 2002 21:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Ég nota original BMW þurkur, því að ég fann ekkert annað sem passaði. (Hér á Íslandi). Ástæðan fyrir því að ég spyr um hvort fólk noti RainX er að ég notaði efni um daginn sem heitir "Strip It", sem er eins og gróft tannkrem, það "djúphreinsar" rúðuna og srtipar allri drullu, siliconi, trjákvoðu og svoleiðis ógeði af rúðunni, og líka RainX'ið sem hefur verið á hjá mér, og núna renna þurkurnar létt og hljótt eftir henni en ekki eins og áður, hoppandi og marrandi. Mig langaði bara að fá álit ykkar áður en ég fer að halla RainX út um allt. :wink:

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group