bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 19:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Olíubrennsla.
PostPosted: Mon 30. Aug 2004 20:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Jæja, þá er kallinn að spá í einni E34 fimmu...

Hversu ó/eðlilegt er að bíllinn brenni um hálfum líter(kannski rúmlega það) af olíu við hvern bensíntank ?

Þetta er 520i '89 með m20 vélinni. Beinskiptur...

Einnig, þá er farið að heyrast í ventlum á vélinni, tjah.. eða undirlyftum. Ég er barasta ekki viss. Allavega eitthvað þvíumlíkt hljóð. Er ekki bara eðlilegt að þessir BMWar láti aðeins heyra í sér ?

Ef það er eitthvað sem þið getið bent mér á að skoða sérstaklega vel áður en ég kaupi, þá eru allar slíkar ábendingar vel þegnar.

:D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Aug 2004 21:07 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Þessi olíubrennsla er nú bara nokkuð svipuð þeirri og Galantinn minn er að brenna... sá bíll er ekinn 286 þús. og var hann keyptur til bráðabirgða á 20 þús. (hissa á því að hann sé ekki dauður ennþá) :? ... þannig ég tel að þetta sé nokkuð mikil brennsla... einhver fróðari en ég um þessi mál hlýtur að svara þér.

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Aug 2004 21:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Þessi bíll er ekinn 278 þúsund, Mjög heill að virðist. En ég hef séð mun verri 520i E34 bíla ekna um 150 þúsund.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. Aug 2004 05:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Væntanlega ekkert svo óeðlilegt m.v. þetta mikið ekinn bíl, þekkirðu ekki einhvern sem getur skipt um heddpakkningu fyrir þig? :D

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. Aug 2004 09:04 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
bara senda heddið upp í kistufell þú sleppur örugglega undir 30 þús kr með því að láta skipta um ventlaþéttingar og allann pakkann, ekki nema olíu hringinir séu slappir, þjöppumældu bílinn ef þú ert eh alvarlega að spá í honum.

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. Aug 2004 11:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
sindrib wrote:
bara senda heddið upp í kistufell þú sleppur örugglega undir 30 þús kr með því að láta skipta um ventlaþéttingar og allann pakkann, ekki nema olíu hringinir séu slappir, þjöppumældu bílinn ef þú ert eh alvarlega að spá í honum.


Það kostar 30kall að hringja í þá gauka
ég myndi ekki leggja svoleiðis peninga í 2.0 vél, frekar að fá sér aðra stærri vél eða annan bíl bara , fer samt eftir hvað maður fær bílinn á

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. Aug 2004 17:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Ég heyrði í eigandanum af þessari fimmu áðan, hann hafði lesið þennan póst of viljað leiðrétta. Hann sagði að bíllinn væri ekki að brenna hálfum líter per tank(sem er nú þónkkuð stór fyrir), heldur um hálfum líter sirka eftir mánaðarakstur. Það þykir mér ekkert tiltökumál, þetta var bara misskilningur.

En með hljóðið í ventlum, ég held ég láti það bara eiga sig. Þetta er gamall bíll, og að sögn núverandi eiganda þá hefur hann hljóðað svona þessi tvö ár sem hann er búinn að eiga hann. Ég nenni ekki að fara að hafa miklar áhyggjur af því, og er illa við að fara að opna þessa vél.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. Aug 2004 17:57 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Kauptu bara almennilegan 525i með M50 mótor (bíllinn minn) og þá erum við að tala saman ;) :P

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. Aug 2004 19:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Schnitzerinn wrote:
Kauptu bara almennilegan 525i með M50 mótor (bíllinn minn) og þá erum við að tala saman ;) :P


Akkúrat

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. Aug 2004 19:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Eggert wrote:
Ég heyrði í eigandanum af þessari fimmu áðan, hann hafði lesið þennan póst of viljað leiðrétta. Hann sagði að bíllinn væri ekki að brenna hálfum líter per tank(sem er nú þónkkuð stór fyrir), heldur um hálfum líter sirka eftir mánaðarakstur. Það þykir mér ekkert tiltökumál, þetta var bara misskilningur.

En með hljóðið í ventlum, ég held ég láti það bara eiga sig. Þetta er gamall bíll, og að sögn núverandi eiganda þá hefur hann hljóðað svona þessi tvö ár sem hann er búinn að eiga hann. Ég nenni ekki að fara að hafa miklar áhyggjur af því, og er illa við að fara að opna þessa vél.


blessaður vertu það er engin brennsla af olíu :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. Aug 2004 20:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Og hvað varðar þetta glamur þá gæti vel verið að það þurfi bara að ventlastilla vélina, enda mælir BMW með að það sé gert á hvað, 15 þúsund km. fresti ?

Ventlastilling er mjög lítið mál, og er útskýrð í flestum viðgerðabókum (Haynes, etc..), og tekur óvanan mann kannski um 2 klst.

B&L hefur líka tekið þetta að sér, og minnir mig að þeir hafi rukkað 2 klst í vinnu fyrir það.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. Aug 2004 21:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Ég skil, og hvað kostar tíminn hjá B&L, veit það einhver?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. Aug 2004 21:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Alpina wrote:
Schnitzerinn wrote:
Kauptu bara almennilegan 525i með M50 mótor (bíllinn minn) og þá erum við að tala saman ;) :P


Akkúrat


Verst að hann er um 600 kalli dýrari.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. Aug 2004 23:12 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
Eggert wrote:
Ég skil, og hvað kostar tíminn hjá B&L, veit það einhver?


án þess að ég þori að fullyrða það þá minnir mig að hann sé á milli 5-6þús

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. Aug 2004 23:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Eggert wrote:
Ég skil, og hvað kostar tíminn hjá B&L, veit það einhver?


Það skiptir engu máli, því að viðgerðabókin kostar um 3500 krónur, réttu verkfærin eitthvað smotterí (ef þú átt þau ekki fyrir) og ráð hér á bmwkrafti eru ókeypis.

:)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group