bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 10:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Fri 27. Aug 2004 23:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
E28 528iA ´86 ekinn 196þús til sölu ef góð tala fæst

Búnaður:
Rafmagn í rúðum
Rafmagn í speiglum
Rafdrifin tvívirk topplúga
Vökvastýri
ABS bremsur
LSD (læst drif)
Loftpúðar
CD
BMW sound system
Aksturstölva
Bensínmiðstöð
Hitastýrð miðstöð
Leðuráklæði
Hiti í sætum
Reyklitar rúður
Fjarstýrðar samlæsingar
Fjarstart
Álfelgur
Þokuljós
Og alveg öruklega fleira sem ég bæti þá inn seinna :D

En semsagt alger forstjórabíll með öllu mögulegu, hann var líka með hleðslu jafnara en það eiðilagðist nippill á þrýstikút og var þessvegna skipt yfir í gasdempara í gær :( en þeir eru þó allavega nyir ásamt spindilkúlu og aftasta hljóðkút.
Bíllinn hefur alla tíð fengið topp viðhald og fylgja honum ógrinni af nótum og meira að seigja gömul skráningar og skoðunarskirteini allt í góðri möppu, honum fylgja líka allar bækur sem komu með honum til dæmis kortabók með korti að íslandi (til að finna næsta verkstæði ;) ) einnig eru allir fylgihlutir orginal enn í bílnum (tjakkur e.t.c..).

Skiptingin er öll upptekin og er hægt að sjá á nótum hvenar það er gert.
Í möppuni góður eru nótur uppá rumlega 600þús þannig að flestar stórar aðgerðir hafa verið framkvæmdar og er lítð dýrt eftir að gera við hann í framtíðinni, er að fara að skipta um viftu, stýrisreimar og kerti.
I6 M30 mótorinn malar einsog kettlingur og skilar þessum 185 hestum vel frá sér. Eiðslan er eitthvað um 14 innanbæjar en fer niður í 10 utanbæjar og hefur farið neðar.

Það sem á svo eftir að koma í lag í honum er smá bögg í bensínmiðstöðinni. Það er að hun vill ekki slökkva á sér trúlega bara relayið orðið lélegt og vill ekki sleppa en allavega eitthvað bögg í henni svo er loki fyrir sjálfvirku miðstöðina eitthvað tregur við að loka á miðstöðvar vatnið þannig að það kemur bara heitt ur henni en það er hægt að jafna það út með beinum blæstri að utan.. ég held samt áfram að leita að orsökunum og kannski kemst það í lag bráðum.
Svo held ég að það vanti flotholtið I bensíntankinn, allavega virkar bensín mælirinn ekki og hef ég bara notað km stöðuna og eiðslumælinn í tölvuni til að filgjast með því en annars á ég flotholt sem ég hef bara ekki komist í að setja í hann.

Einhverjar myndir filgja en ég mun taka betri myndir um leið og helgii fær vélina sína aftur.
Svo er verðið bara eitthvað sem verður bara að ráðast og bið ég áhugasama bara að gera mér tilboð en ég er ekki að stressa mig neitt yfir því að selja hann og bíð bara rólegur eftir mjög góðu boði.. er annars til í að skoða skipti á E34 eða einstaka E36 og þá báða beinskipta 2.5 eða stærri.

Myndir og Video 150Mb innlent
Það koma betri myndir

Annars er það bara að hafa samband hér, EP, síma eða e-mail
Einar Ingi
8204803
einar@toppfilm.is


Last edited by Einsii on Wed 15. Sep 2004 19:03, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Aug 2004 12:47 
Verð?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Aug 2004 12:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Góð auglýsing Einar!! :D

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Aug 2004 14:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
binni wrote:
Verð?

hvað viltu borga ? :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Aug 2004 18:28 
ekki hugmynd vil vita svona ca


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Aug 2004 18:50 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 05. Apr 2004 22:19
Posts: 82
hvað varð að m5 pælingunni, það hefði nú verið gaman að sjá það :D (vona að ég sé ekki að eyðileggja þráðinn 8-[ ) en allavega geðveikur bíll vona að þetta gangi vel hjá þér..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Aug 2004 00:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
já það kom smá hugmyndum að skipta yfir í E34 og ég er eigilega að velta því fyrir mér með þessari sölu en það kemur bara i ljós... kannski verður að þessum m5 pælingum ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Sep 2004 05:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
ok komst að með kólnandi veðurfari að það er svo sem ekki mikið að miðstöðinni bara smá skítur í lokanum sem styrir miðstöðinni sem veldur því að hann nær ekki að loka almenilega.. semsagt hitastírða miðstöðin virkar ég þarf bara að kippa upp þessum segulloka og skafa úr honum einsog er sínt í einhverjum upplysingum sem ég fann á netinu :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Sep 2004 11:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ertu með einhverja upphæð í huga fyrir fákinn? Bara svona c.a. tölu svo maður sé ekki að trufla þig með móðgandi boði eða einhverju rugli.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Sep 2004 11:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Ég vil ekki fara undir 350 með hann.. þar sem ég er buinn að fara með svo mikinn pening í hann og hvað hann er orðinn góður í dag...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Sep 2004 16:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
jæjja ljósmyndir eru úreltar :wink: .. þannig að ég bjó bara til video um bílinn og hér er það íslands download 150meg
http://www.toppfilm.is/toppgir.avi

Endilega kommentið.. þetta er fyrsta verkið sem ég klippi og vinn næstum allt sjálfur.
Vona að þið njóið vel :D
og já bíllinn er enn til sölu þó ég sé mögulega buinn að skipta honum út fyrir annan en það er ekkert final.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Sep 2004 16:21 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Jun 2003 19:18
Posts: 206
Location: Akureyri - Iceland
á ekkert að taka það fram hverjir voru stunt driverar.. t.d í fyrstu klippunni og því? :D

_________________
---- Bmw 320I E36 - Seldur ----
„Don't Hate The Player, Hate the game!”
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Sep 2004 16:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Helgii wrote:
á ekkert að taka það fram hverjir voru stunt driverar.. t.d í fyrstu klippunni og því? :D

það kemur framm í credid vinur :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Sep 2004 17:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Mjög töff video! vel unnið ofl :D

Hefði átt að kaupa þennan bmw þegar mér bauðst það :cry:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Sep 2004 17:17 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Jun 2003 19:18
Posts: 206
Location: Akureyri - Iceland
hann er enn til sölu :)

_________________
---- Bmw 320I E36 - Seldur ----
„Don't Hate The Player, Hate the game!”
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group