bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 05:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 52 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Aug 2004 20:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Kristján, þessi vél sem þú ert að spá í lítur nokkuð vel út.

Það sem ég myndi skoða er:

Raptor diskur - þessi diskur er _mjög_ hávær og ef þú ert eitthvað að spá í að hafa heimavél sem á ekki að hljóma eins og borvél þá ættirðu að skoða aðra diska. Þessir diskar virka hins vegar vel (er með svona diska í nokkrum vélum hjá mér, Dual Xeon 3ghz með dual 36gb strípuðum raptorum).. (vill einhver útskýra þetta fyrir Alpina...)

EKKI fá þér ATI kort. Er búinn að vera í tölvugrafík síðan Trident skjákort voru málið, sem er MJÖG langt síðan, og reynslan af ATI er slæm. ATI eru með drivera dauðans og það er eilíft vesen með þá. Speccarnir á kortunum eru hins vegar fínir.
6800GT er gott val, þeir hjá Tomshardware segja "The DOOM III world belongs to Nvidia"

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Aug 2004 20:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
bimmer wrote:
Kristján, þessi vél sem þú ert að spá í lítur nokkuð vel út.

Það sem ég myndi skoða er:

Raptor diskur - þessi diskur er _mjög_ hávær og ef þú ert eitthvað að spá í að hafa heimavél sem á ekki að hljóma eins og borvél þá ættirðu að skoða aðra diska. Þessir diskar virka hins vegar vel (er með svona diska í nokkrum vélum hjá mér, Dual Xeon 3ghz með dual 36gb strípuðum raptorum).. (vill einhver útskýra þetta fyrir Alpina...)

EKKI fá þér ATI kort. Er búinn að vera í tölvugrafík síðan Trident skjákort voru málið, sem er MJÖG langt síðan, og reynslan af ATI er slæm. ATI eru með drivera dauðans og það er eilíft vesen með þá. Speccarnir á kortunum eru hins vegar fínir.
6800GT er gott val, þeir hjá Tomshardware segja "The DOOM III world belongs to Nvidia"


Smá correction

Ati var með drivera dauðans og það var eilíft vesen með þá. Man t.d. vel eftir Radeon 8500 hjá félaga mínum og það var aldrei til friðs. Ég er sjálfur með Radeon 9800pro og það er alveg að gera góða hluti og engin driver vandamál.

Já og þetta innlegg með Raptor diskanna er alveg þarft að minnast á. 10.000rpm láta vel heyra í sér...

Svo er eitt sem mig langaði að spyrja þig að Kristján: Hvað kosta herlegheitin? Þú gerir þér væntanlega grein fyrir því hvað tölvur eru ömurleg fjárfesting :?

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Aug 2004 20:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Persónulega sé ég ekki tilganginn að hafa 10.000rpm diska í venjulegri heimavél nema kannski menn séu að vinna með video eða álíka diskaþungt dót. Ég prófaði að raida tvo 7200rpm diska og fann lítinn mun á vélinni, hætti því síðan og sakna þess ekkert.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Aug 2004 21:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Reyndar er sú vídeovinnsla sem flestir eru að vinna í (firewire DV stuff)
ekki mikið mál fyrir 7200 snúninga diska. Þeir þurfa bara að ráða við 3.5 megabyte á sekúndu fyrir hvern DV straum.

10.000 snúninga gaurarnir eru fyrir system diska sem eiga að vera snöggir svo og server pælingar t.d. database þar sem sóknartími og transfer skiptir miklu máli.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Aug 2004 08:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
bimmer wrote:
Kristján, þessi vél sem þú ert að spá í lítur nokkuð vel út.

Það sem ég myndi skoða er:

Raptor diskur - þessi diskur er _mjög_ hávær og ef þú ert eitthvað að spá í að hafa heimavél sem á ekki að hljóma eins og borvél þá ættirðu að skoða aðra diska. Þessir diskar virka hins vegar vel (er með svona diska í nokkrum vélum hjá mér, Dual Xeon 3ghz með dual 36gb strípuðum raptorum).. (vill einhver útskýra þetta fyrir Alpina...)

EKKI fá þér ATI kort. Er búinn að vera í tölvugrafík síðan Trident skjákort voru málið, sem er MJÖG langt síðan, og reynslan af ATI er slæm. ATI eru með drivera dauðans og það er eilíft vesen með þá. Speccarnir á kortunum eru hins vegar fínir.
6800GT er gott val, þeir hjá Tomshardware segja "The DOOM III world belongs to Nvidia"


1. Raptor genoration 2 er ekki jafn hávær og sá fyrsti þar sem að WD eru komnir með nýjar legur í diskana sína.
2. þetta sem þú segir um ATI er total bullshit... ATI hefur ekki verið með driveravesen síðan sautjánhundruð og súrkál. ATI kemur með Catalyst drivera pakka reglulega og hann undantekninalaust er mjög góður. Ég er búinn að keyra ATI kort núna í 2 ár og allir driverar hafa virkað 100%.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Aug 2004 11:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Dragon3 kassinn sem þetta verður í er með slot fyrir hdd úr plasti og því leiðir kassinn ekki hávaðann frá diskunum. Annars er ég frekar vanur hávaða og er alltaf með vel einangruð Sennheiser heyrnatól.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Aug 2004 12:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Og ef maður er með Server eða Raid þá notar maður SCSI hvort eð er
ekki ATA eða Super ATA eða neitt IDE dót

Þegar ég var að læra þá prufaði ég að raida tvo diska í windows, þá tvo aukadiska

tveir 3.5GB sem einn 7GB, þeir eru slow junkerar frá eldri tíma og tölvan líka en það sem er með svona gamlar tölvur að ef þú hjálpar til með harðadiska hraðann þá lífgar vel á henni og hún átti í minna basli með að lese og skrifa á þá þar sem að þeir voru á sitthvorum controller, þar af leiðandi tekur helmingin styttri tíma að senda á diskanna því að þeir fá alltaf helminginn af gögnunum hvor..

En þegar þú ert með 7500rpm disk og frekar snögga tölvu þá þarf helvíti harða diskavinnslu til að hægja á henni, og því myndu tveir diskar geta hjálpað til, en undir venjulegur kringumstæðum þá finnst enginn munur

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Aug 2004 16:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
Og ef maður er með Server eða Raid þá notar maður SCSI hvort eð er
ekki ATA eða Super ATA eða neitt IDE dót


Það rétta er að SCSI var eingöngu notað í servera hér áður fyrr.

Í dag er SCSI enn notað í mestu hot rod serverana þar sem menn
skella í þá 15000 snúninga gaurum.

Hins vegar eru margir farnir að bjóða servera með IDE og SATA, t.d.
HP. Það er líka áhugaverð lesning um þetta hér:
http://www6.tomshardware.com/storage/20 ... index.html

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Aug 2004 16:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Við erum bara með SCSI hérna hjá okkur,
Ég átti einu sinni 15.000 disk, en fékk hann aldrei til að virka, það hefði verið meiru lætin í því

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Aug 2004 08:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Kristján (og fleiri...) - kíktu á www.guru3d.com , þar eru
fínar upplýsingar um skjákort, forumið er nokkuð öflugt.

Með því að lesa spjallið ættirðu að fá góða tilfinningu
fyrir því hvað er að virka með Doom 3.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Aug 2004 12:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Mjög áhugavert spjall þarna, overclocking, modding og allt sem ég er búinn að vera pæla í.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Aug 2004 02:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Ég vinn í CS fyrir tölvuleik þar sem mikið er gert fyrir grafíkina, svo ég sé það svart á hvítu nokkrum sinnum í viku að ATi eru ekki eins user-friendly einsog nVidia kortin, það er alltaf eitthvað vesen. Ég nota nVidia sjálfur(ég hef átt bæði), ég mun alltaf nota nVidia. Þetta að ATi driverarnir séu orðnir góðir þá er það ekki alveg rétt, það virðist alltaf eitthvað vera að. Yfirleitt þá svona critical vesen þar sem allt draslið hrekkur í VPU recovery og tölvan í leiðindalimbói.. þú gerir jú ekki mikið án þess að sjá á skjáinn. En sem betur fer er þetta ekki mjög algengt, það er bara algengara en nokkru sinni hjá þeim sem eiga nVidia kort.

Hjá sumum virkar bara alls ekki ATi, en nVidia kortin virðast ganga upp allstaðar... auðvitað ekki algilt, bara of algengt.

:?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Aug 2004 11:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
bimmer wrote:
Er búinn að vera í tölvugrafík síðan Trident skjákort voru málið, sem er MJÖG langt síðan


Haha, ég man eftir þeim, ég uppfærði mitt þvílíkt. Átti trident skjákort sem ég uppfærði minnið úr 512 Kb í 1024. Þvílíkur munur. Annars er ég AMD maður. Sama hvort þú velur Price/performance eða bara performance þá er AMD með yfirburði í dag, alveg óháð þessu 64 bita dæmi. Intel er engan veginn að gera góða hluti þessa dagana. Vandamál með 3,6Ghz prescottinn og innkallanir á örgjörvum o.s.frv. Svo myndi ég líklega velja ATI frekar. Finnst þessi dual slot kæling frá nvidia dauðans! (þó ódýrari kortin hafi hana ekki)

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Tölvunördaspjall
PostPosted: Mon 16. Aug 2004 15:39 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 13:28
Posts: 107
Location: Hafnarfjörður
Kristjan wrote:
Það að vasaljosið og byssurnar geta ekki verið notuð a sama tima er vissulega pirrandi stundum en maður skilur það alveg þegar maður er að vesenast við það að skipta a retta byssu með tvo flaming zombia æðandi a moti ser og imp kastandi fireballs fyrir aftan sig... það getur verið tricky þegar maður er með adrenalinið i botni...


Varðandi þetta issue ... þá er þetta "one way" til að losna við að vera skipta alltaf um vasaljós og byssu:http://ducttape.glenmurphy.com/ ég sjálfur hef ekki prófað þetta .. mun eflaust gera það þegar ég klára leikinn.

ImageImage

Svo er víst líka hægt að "haxa" Vasaljósið svona :

Image
http://www.planetquake.com/polycount/cottages/r13/pics/doom3_mod1.jpg
http://www.planetquake.com/polycount/cottages/r13/pics/doom3_mod2.jpg


:twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Aug 2004 15:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Mér hefði fundist eðlilegt ef ein byssan hefði haft áfast ljós, t.d. vélbyssan litla. Leikurinn er ansi dökkur og skemmir það nokkuð fyrir flottri grafík finnst mér en vissulega skapar það mikinn drunga og er oft stuð að drita útí myrkrið á eitthvað kvikindi.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 52 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group