sælir strákar.. ég eyddi síðustu viku í borg óttans og var þar í þeim erindagjörðum að þræða bílasölur borgarinnar og reyna finna eitthvað sem ég væri nógu sáttur við til að keyra heim og líklegast bruna á næsta árið eða svo..
eins og þið getið ýmindað ykkur þá skoðaði ég nú nokkra bmw-a og prufaði þá nokkra líka og var það einmitt það sem ég ætlaði að tala um
ég prufaði tvo 316 compackt (

) og verð ég bara að segja að ég varð fyrir massívum vonbrigðum með þessa bíla jú það var svoum fínt að keyra þá og sætin voru mjög góð en mér fannst innrétingin í þeim bara hreynlega óvönduð og alls ekki það sem maður býst við af bmw.
En.. ég var svosum ekki í neinni ástarsorg þar sem ég hef alltaf talið compacktin vera svarta sauðin í annars fallegri fjölskyldu..
einnig prufaði ég 523 e39 96árg komin í 200k og þetta var eins og að keyra nýjan bíl þvílík snilld.. þetta eru að mínu mati ekki bara fallegustu heldur eitt af allra skemmtilegustu bílum sem ég hef prufað og innrétingin í þeim er sko ekki cheap.
einnig prufaði ég 318is 95 með leðri lúgu ssk og alveg fullt af búnaði og var sá bíll einnig alveg súperfínn og var ég staðráðin í því að kaupa hann ef ég fengi ekki bílin sem ég var búinn að bjóða í að svo stöddu.
það var einmitt slabb og drulla og ég skemmti mér alveg konunglega
En.. það var einn bíll sem átt hug minn og hjarta og langar mig alveg sjúklega í en því miður bara sé ekki alveg frammá að getað átt..
á bílasölureykjavíkur/benna stendur svartur 740! 94árg á 17 eða 18" alpina felgum ekinn eithtvað tæplega 200.. ég skoðaði þennan bíl og startaði honum og sona og þetta er alveg sjúklega flott græja og af mínu mati er 740 topp sjöan

reyndar finnst mér verðið á honum sona aðeins útí hróa en það er sett á hann 1590 en eflaust hægt að kýla það vel niður.. endilega tjekkið á þessum bíl..