bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 05:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 06. Aug 2004 00:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Rakst á þetta...

http://www.phantomplate.com

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Aug 2004 09:47 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
...hummz, já!!
Ef dæma má af minni reynslu af þessum hraðamyndavélum þá dugar þetta skammt!!
Þannig er mál með vexti að ég var myndaður á sæbrautinni fyrir kannski svona einu og hálfu ári, það sem að er fáranlegast við þetta er að það var miðnætti á fimmtudagskvöldi (ekki mikil umferð). Þegar ég sé að það kemur flash á mig þá er ég pottþéttur á að ég hafi verið gripinn fyrir að fara yfir á rauðu ljósi.
Ég hugsaði með mér.....haha, hálvitar, ég er ekki með númeraplötu að framan og myndin er svarthvít, þannig að þeir munu ekki vita hver ég er..
....Svona 10 dögum eftir þetta, þá var ég heima að borða og verður litið út um gluggann og sé að það er löggubíll að renna upp innkeyrsluna heima og stoppar fyrir framan bílinn minn, ein löggan hoppar út og kíkir á númer að aftan og virðir bílinn örstutt fyrir sér og síðan fara þeir!!
....Ég var þannig séð búinn að steyngleyma þessu með myndavélina, því ég hélt pottþétt að ég hafi sloppið, ég hélt að þeir væru að kíkja á númerið því að ég var eitthvað kominn fram yfir skoðun (eða annars var ég ekki alveg klár hvers vegna þeir komu :wink:
....Nokkrir dagar liðu og allt í einu fékk ég sekt heim, fyrir að keyra á 73 km hraða á Sæbrautinni!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! Þar sem´má bara keyra á 60!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Þetta var náttúrulega fáránlegasta sem ég hef heyrt, pabbi minn sem vinnur hjá tryggingafyrirtæki sagði meira að segja við mig að það hafi einhvern tíman verið mælt út að meðalhraði á Sæbrautinni á ANNATÍMA væri hátt í 80...
En allaveganna þá varð ég bara að bíta í þetta súra epli, en fór niður á löggustöð til að sjá myndirnar og vera harður á því að þeir gætu ekki sannað að þetta sé ég!!
Þegar að ég sé myndirnar þá var ég hálf-kindarlegur í framan þar sem að ég er með munninn fyrir neðan nefið og var búinn að láta aðeins heyra í mér. Þó svo að mér hafi aðeins komið tvö flöss, þá voru myndirnar fimm. Þó svo að það sjáist ekkert númer á myndunum, þá eru þær svo fáránlega góðar að það sést geðveikt vel í mig keyra, hver ég er, að ég sé ekki með belti og vinur minn við hliðina á mér ekki heldur í belti og er greinilega með TYGGJÓ!!!!
Ok, ég tuggði sektina ofan í mig, en varð forvitinn og spurði hvernig þeir höfðu upp á mér, þá sagði maðurinn að það hefði farið rannsókn í gang, hann sagði að þar sem að ég var á tveggja dyra BMW (E36) + það sást að hann var ljós á lit. Þá hefðu allir hugsanlegir bílar verið fundnir í ökutækjaskrá, mynd af öllum eigendum og síðan voru myndirnar bornar við mig (manninn sem var að keyra).....Þannig var þetta ekki mikið mál!!
En ég sagði þá, en þetta er bara um 12.500 (síðan var 25% afsl.), var ekki dýrara fyrir ykkur að setja þetta í rannsókn en að leyfa þessu bara að falla (þar sem að þið vitið jú að þetta er engin glæfraakstur).
Þá svaraði hlunkurinn töffaralega ,,fólk brýtur ekki lögin og kemst upp með það"....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Aug 2004 09:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Ansi mögnuð lesning!

Núna fer maður út að keyra með hettu yfir hausnum.... :twisted:

:D :D :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Aug 2004 10:05 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 20:30
Posts: 306
Location: Akureyri
Leikmaður wrote:
,,fólk brýtur ekki lögin og kemst upp með það"....


hehe.....ok :roll:
kannski maður fari þá að taka ilmspjaldið úr speglinum því samkvæmt ströngustu lögum er bannað að láta eitthvað hanga þarna.....hehehehehehehehe
já, og einnig verður maður að passa að keyra EKKI hraðar en 50,0 km hraða.....hehe :D

þetta var vægast sagt SKEMMTILEG saga.....
alltaf gaman að lesa eitthvað nýtt um lögguna :)

_________________
Valli,
VW Passat 4motion '07
Kawasaki Z-750 '07
Ski-Doo mxz 600


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Aug 2004 12:12 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
:lol2: hahahah, vinur minn áti einu charade sedan þegar hann var nýkominn með prófið, og þessi maður er einn mesti ökuníðingur sem að ég hef heyrt um.
allavega hann var að keyra frá hafnarfirði og inn í reykjavík, þegar hann var kominn ínn í garðabæ (rétthjá bitabæ sjoppuni) þá fór hann yfir á rauðu, og hann vissi af þessari mynda vél svo hann gerir eins og allt venjulegt fólk gerir tekur handbremsubeygju á 80kmh hraða og slædar til þess að snúa við og myndavélanar taka myndir af honum, nema það að þeir ná bara myndum af farþega hliðinni þar sem annar félagi minn sat alveg dauðskelkaður, síðan fannst vini mínum (ökuníðingnum) þetta svo töff að hann fer niður á löggustöð til þess að sjá myndina. OG VITI MENN HANN FÉKK 20.000 KR SEKT FYRIR VIKIÐ. en myndin var samt algjör snilld.

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Aug 2004 13:16 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 20:30
Posts: 306
Location: Akureyri
sindrib wrote:
:lol2: hahahah, vinur minn áti einu charade sedan þegar hann var nýkominn með prófið, og þessi maður er einn mesti ökuníðingur sem að ég hef heyrt um.
allavega hann var að keyra frá hafnarfirði og inn í reykjavík, þegar hann var kominn ínn í garðabæ (rétthjá bitabæ sjoppuni) þá fór hann yfir á rauðu, og hann vissi af þessari mynda vél svo hann gerir eins og allt venjulegt fólk gerir tekur handbremsubeygju á 80kmh hraða og slædar til þess að snúa við og myndavélanar taka myndir af honum, nema það að þeir ná bara myndum af farþega hliðinni þar sem annar félagi minn sat alveg dauðskelkaður, síðan fannst vini mínum (ökuníðingnum) þetta svo töff að hann fer niður á löggustöð til þess að sjá myndina. OG VITI MENN HANN FÉKK 20.000 KR SEKT FYRIR VIKIÐ. en myndin var samt algjör snilld.


*grenja úr hlátri*
váá sumir !!!!
*grenja meira úr hlátri*

_________________
Valli,
VW Passat 4motion '07
Kawasaki Z-750 '07
Ski-Doo mxz 600


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Aug 2004 17:49 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 06. Apr 2003 21:15
Posts: 141
Location: reykjavik
heyrði einhverstaðar að hársprey myndi gera sama gagnið !!!
sel það ekki dýrara en ég keypti það (nema það sé bíll)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Aug 2004 18:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
sindrib wrote:
:lol2: hahahah, vinur minn áti einu charade sedan þegar hann var nýkominn með prófið, og þessi maður er einn mesti ökuníðingur sem að ég hef heyrt um.
allavega hann var að keyra frá hafnarfirði og inn í reykjavík, þegar hann var kominn ínn í garðabæ (rétthjá bitabæ sjoppuni) þá fór hann yfir á rauðu, og hann vissi af þessari mynda vél svo hann gerir eins og allt venjulegt fólk gerir tekur handbremsubeygju á 80kmh hraða og slædar til þess að snúa við og myndavélanar taka myndir af honum, nema það að þeir ná bara myndum af farþega hliðinni þar sem annar félagi minn sat alveg dauðskelkaður, síðan fannst vini mínum (ökuníðingnum) þetta svo töff að hann fer niður á löggustöð til þess að sjá myndina. OG VITI MENN HANN FÉKK 20.000 KR SEKT FYRIR VIKIÐ. en myndin var samt algjör snilld.


Þvílík snilld að láta sér detta þetta í hug :lol2:

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Aug 2004 08:28 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Jul 2003 13:44
Posts: 239
Location: Bílanaust Keflavík....
það á líka að virka að setja
hárlakk yfir númeraplötuna
t.d ef þið farið í göngin og fara
þar sem er áskrift og keyrið í gegn
þá á númerið
ekki að sjást og þar að leiðandi
frítt í göngin :!: :!:

_________________
Magnað Helvíti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Aug 2004 21:16 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Hulda wrote:
það á líka að virka að setja
hárlakk yfir númeraplötuna
t.d ef þið farið í göngin og fara
þar sem er áskrift og keyrið í gegn
þá á númerið
ekki að sjást og þar að leiðandi
frítt í göngin :!: :!:


Það held ég að sé þvílíkt bull, því að síðast þegar ég vissi þá voru í áskriftarhliðinu upptökuvélar en ekki Flass-mazta 5000-GT myndavélar eins og eru inní göngunum :P Og þess vegna gagnast hárlakk lítið þarna í gegn.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Aug 2004 14:04 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Jul 2003 13:44
Posts: 239
Location: Bílanaust Keflavík....
Schnitzerinn wrote:
Hulda wrote:
það á líka að virka að setja
hárlakk yfir númeraplötuna
t.d ef þið farið í göngin og fara
þar sem er áskrift og keyrið í gegn
þá á númerið
ekki að sjást og þar að leiðandi
frítt í göngin :!: :!:


Það held ég að sé þvílíkt bull, því að síðast þegar ég vissi þá voru í áskriftarhliðinu upptökuvélar en ekki Flass-mazta 5000-GT myndavélar eins og eru inní göngunum :P Og þess vegna gagnast hárlakk lítið þarna í gegn.


ekki búin að prófa þetta en það
var eitthver að tala um þetta!!
en það væri gaman að fá
eitthver tilraunardýr til að prófa
eitthvað af þessum ábendingum!!

_________________
Magnað Helvíti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Aug 2004 14:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
Þetta mun hinsvegar aldrei virka því að þetta er bara videokamera,
það er engin mynd tekin.
Gæti "hugsanlega" virkað á hraðaflössin þarna inní göngunum en
hver veit. Hinsvegar hefur þetta verið prófað að einum af mínum
nánnu en rugluðu vinum og virkar þetta í ca 30 mín, þeas hárspreyjið.
ef það er rigning þá virkar það ekki, og snjór og blaablaa...
Þessi hársprey hugmynd er alveg dauð og í guðanna bænnum
farið ekki að prófa þetta, fáið bara sektir fyrir því þetta virkar ekki.
Það þarf að gera alla hluti rétt, og það er bara EIN tegund af hárlakki
sem virkar á þetta og það stutt, þannig að það er eins gott að það að
keyra yfir á rauðu ljósi sé vel planað :roll:

Bara fáránleg hugmynd frá því ég heyrði þetta fyrst.
EN hinsvegar er hægt að fá filmu sem límist yfir númerið,
og er alveg últra high gloss þannig að það virkar bara eins og endurskinsmerki í flassi, en sést í gegnum td í dagsljósi.
Svo er líka hægt að renna 3-4 mjóum röndum af endurskini þvert
yfir númeraplötuna en það verður að vera rosalegt endurskin í þeim,
og þá sjá þær um að hylja númerin. ÞAÐ eru hugmyndir sem virka.

Þetta með hárspreyjið hljómar eins og þegar goðsögnin um geisladisk í frammrúðunni truflaði geislana frá löggunni var uppi sem hæðst :roll:

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group