bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 26. May 2025 04:09

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Jul 2004 13:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Afhendir Smári bílinn á íslandi skoðaðan og fínan ?? Ég hélt að hann finndi hann bara og setti í skip. My bad...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Jul 2004 14:52 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 16. Sep 2002 00:03
Posts: 4
Location: Kópavogur
Hann kemur honum bara í skipið. Þú þarft að borga flutningstryggingu+númeraplötur+nýskráninguna.

Ég er samt alls ekki að reyna að rökstyðja það að þetta sé einhver easy money. Bara að koma með staðreyndir.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Jul 2004 15:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Úhh, þá er það my bad. Ég hélt að það væri eins hjá honum og Gogga, bíllinn afhentist hérna á númerum.

Peace,

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Innflutningur
PostPosted: Wed 28. Jul 2004 23:57 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 14:33
Posts: 52
Location: Orlando Florida
Jæja “strákar”, smá innlegg í þetta frá BMW gamlingja, ég eignaðist minn fyrsta BMW 1979 þannig að ég telst til gamlingja.

Ég er búin að kaupa tvo BMW (540 og 328) í þýskalandi, 540 bílinn sáu Bílar og list um að flytja inn árið 2000, ég fékk bara lyklana og ók burtu líkt og í B&L.
Ég borgaði náttúrlega í veði bílsins ca. 200 til 250 þúsund kall, ég var á þeim tíma búin að skoða þetta dæmi verulega vel og ég sá ekki hvernig ég ætti að geta "sparað" þennan 200 kall með því gera þetta sjálfur.

Ég var búin að ganga með í maganum lengi þá hugmynd að fara út og kaupa bíl :D , ég lét verða af þessu í júní 2002, ég fór með bunka af útprentunum yfir 328 bíla, ég skilgreindi, leitaði á svæði ca 200 km í kringum Frankfurt.
Ég lenti í Frankfurt kl. 11.40 og var komin á fyrstu bílasöluna í Bad Humburg 13.00, engin 328 bíll og engin talaði orð í ensku :( , ég beið til kl. 14.00 eftir einhverjum sem skildi orð í ensku. Þegar hann kom settumst við hjónin uppí X5 diesel með einum "mállausum" þjóðverja, eftir 20 mín komum við að bílasölu og þar var gullfallegur og hlaðinn 328 bíll, bíllin sem ég var að leita að nema ekki minn litur.
Ég gat ekki verið þekktur fyrir að kaupa fyrsta bílinn sem ég sá, ég hefði nú samt betur gert það því það fóru næstu 4 dagar + sunnudagur í að leita að rétta bílnum. Ég eyddi líka samt nokkrum klukkutímum á netinu í að finna fleiri bíla í nágrenninu. Á miðvikudag 6 dögum síðar fann ég bíl á netinu sem mér leyst vel á, seint um kvöld fann ég bílasöluna og þarna inni var flottur 328 bíll. Daginn eftir var ég mættur kl. 9.00 og þegar ég settist inní bílinn kannaðist ég við hann, þetta var sami bíll og ég skoðaði fyrsta daginn með bílasalanum frá Bad Humburg. Jæja, ég sagði þessum bílasala að ég ætlaði að fá þennan bíl og ég vildi fá hann í dag þar sem ég þyrfti að keyra til Hamborgar fyrir helgi og koma bílnum í skip, ó nei, (sagði sá þýski) ég þarf tvo daga til að fá bankann til að losa (afsala) bílinn fyrst þú ætlar með hann úr landi. Ég spurði þá hann hvort hann gæti ekki bara séð um þetta fyrir mig, ég borga þér bílinn og þú sendir mér hann til Íslands, nei nei ég má ekki flytja (selja) bíla úr landi sagði sá þýski á lélegri ensku. "common" ég er búin að vera hér í viku og þú getur ekki sent mér þennan bíl til Íslands, hann skildi nú ekki hvað ég var orðinn fúll :twisted: yfir þessu bulli.
Þarna í 32 stiga hita og svækju lagðist ég í símann og hringdi í alla mína vini hjá Samskipum, ég ætlaði að fá þá til að sjá um þetta dæmi. Nei þeir geta ekki sótt bílinn þar sem þeir eiga ekki "transit númer" á bílinn (þessi rauðu). Svo var það klukkutíma síðar að höndlari í Hamborg hringdi í mig og sagðist hafa verið staddur í Samskipum í Hamborg og heyrt samtal mitt við þá, ég veit ekki hver þetta var en hann sagði að það væri maður að nafni Smári sem væri að redda svona málum, hann byggi í Hamborg og ef ég vildi þá gæti hann hringt i hann fyrir mig. Til að stytta þessa sögu fer ég í næsta dag. kl 9.00 morguninn eftir var Smári mættur á bílasöluna með ferjunúmer og bílasalinn búin að redda málum í bankanum. Ég búin að fara í marga banka á stór Frankfurtarsvæðinu til að taka þessar 21.000 evrur út, það er bara ekki auðveldasti hlutur í heimi að taka út peninga í þýskalandi nema að hafa til þess þrjá daga. Það sem Smári tók svo fyrir allt sama sem hann gerði 1000 evrur, ég fann að vísu bílinn en hann sá um allt annað, koma til Frankfurt með lest, 4 tímar, ganga frá pappírum á bílasölunni (tala þýsku), keyra til Hamborgar og éta á leiðinni, kaupa felgur og dekk, ganga frá pappírum í tolli svo ég fengi nú örugglega þýska “vskinn” til baka. Svo þegar bíllinn var kominn til Íslands þá gekk hann í að fá endurgreiddan vsk hjá bílasölunni og senda mér þann pening, ég gat nefnilega ekki keypt bílinn án vsk.

Þetta kenndi :idea: mér að það borgar sig ekki að gera þetta sjálfur, þetta er helar vinna og Smári er ekki á háu kaupi við þetta, hann hefur reynst mér vel og hvert orð staðist. Ég lúri mikið á “mobie.de” og það er öruggt má að Smári fær vinnu hjá mér þegar ég kaupi næsta BMW ef hann verður keyptur í Þýskalandi :D .

Vonandi hafið þið gaman af þessari sögu þó löng sé.

Mbk. mundi

_________________
Kominn á Mustang GT / CS Convertible
Konan komin á Jeep SRT 8

mbk. mundi
http://www.eyri.is/bilar1.htm
http://www.eyri.is/myndir/IMG_0048.jpg


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jul 2004 02:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Mundi: Skemmtileg og fróðleg lesning. Maður hugsar sig tvisvar um áður en maður veður út á flugvöll.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jul 2004 09:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Kristjan wrote:
Mundi: Skemmtileg og fróðleg lesning. Maður hugsar sig tvisvar um áður en maður veður út á flugvöll.


Sammála, gaman að þessu.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jul 2004 13:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þetta er ekkert auðvelt ég hef gert þetta með hjálp

En maður verður að gefa sér nokkra daga og að vera búinn að meira og minna festa sér bíl líka úti

Ég var á leið út árið 1999 20ára að fara kaupa mér E30 325i eitthvað
og var búinn að prenta út allar bílasölur á Hamburg svæðinu og ætlaði mér bara að labba á milli ( right!!) þeirra og skoða bíla eins og það væru ekkert nema E30 325i bílar á þeim og nóg að skoða
en allt kom fyrir ekki og ég ætlaði svo að keyra til Danmark og kíkja á 17.júni á akureyri þegar ég kæmi heim :)
en lét bara Bílar og List redda þessu, kostaði 50kall en fékk bíl með bogus vél samt

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jul 2004 20:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Skemmtileg lesning! :) Maður hafi gott af þessu

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Jul 2004 15:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Var að fara í ,,,,,,,,,annað,,,,,,,, skiptið núna um daginn og fyrri dagurinn var FÝLUFERÐ,,,,,,,,800 km m/lest :evil: :evil: hér er slóðin á bílasöluna ,,veit ekki hvort bílarnir eru inni en..................

http://www.automobile-siebeck.de

318i M/technic I á BASKET 15" á 1000 euro 130.000 km 07.87 silber/metallic MJÖG flottur að sjá á auglýsingu á mobbanum ((mobile.de))
hinn var

325i M/technic II 08/89 159.000 km DELPHIN-metallic GEGGJAÐUR bíll

ætlaði að kaupa þá báða en voru seldir,,,,,, ég fékk grun um að allt væri ekki eins og það ætti að vera og ,,fengum við skýringu á að ,,SHEIK,, frá Dubai :shock: :shock: hefði keypt 325 bílinn og hinn hefði einhver FRÆGUR keypt,,,,,er við skoðuðum pappírana kom í ljós að auglýsingin um
325 bílinn var síðan í .................MARS............ glætan að svona bíll seljist ekki í stundinni,,,,,,
Síðan reyndi fíflið að troða inn á okkur 525i skráðan 94 ,,,,,,,,,,,er Smári fór að skoða ,,FAHRZUGBRIEF,, kom í ljós að bíllinn var með bréf nr.2 :?:
og hann hefði verið skráður fyrst 12.90 og að 14 eigendur væru í ferlinu
bíllinn var ekinn 122.000 km og leit vel út,,,,,,,með bók sem fannst ekki :idea: ,,,,,, lyktin af skrú-skrú blossaði upp og benti Smári bílasalanum á að NÝJA bréfið væri skráð 94 ..... bílasalinn þóttist ekkert vita og pökkuðum við saman og fórum heim,,,,,,,,,,,

Undirritaður var BARA fúll að hafa farið fýluferð :evil: :evil:

Daginn eftir var farið til Nürnberg og þaðan til Fürth sem er þorp rétt hjá og keyptur mikill bíll,,,,,,,sem ég get ekki sagt frá,,bíllinn er ekki BMW

Ég keypti einnig 325i 06/89 í dag Diamantschwarzmetallic ABS samlæs.
Recaro leður,,manuel lúga,, 16" BORBET,, SPORTAUSPUFF,, 320 mm raid þykkt leður stýri , 60 mm lækkun , lakkið MJÖG flott M/tech, II ,, vél og hedd tekinn upp fyrir $$$$$$$$ en það eru 3 á síðan ,,,,,ALDREI,,,, keyrður á veturnar,,,,, en leðrið er ekki gott,,,,,,,, þarf að bera á það

En bíllinn er með.......... Tyrkja............. look........ að innann
allskonar carbon þetta og hitt :puke: [-X [-X sem ég mun laga,,
rafgeymirinn er í skottinu 8)
Bíllinn er ..............þið vitið ekki ósvipaður GST bílnum en ég efa að hann sé eins góður

Góðar stundir ,,,,,,,,lendi á Ís. 14.30 01.08.2004

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Jul 2004 16:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Hummm bíllinn sem þú keyptir, var hann á mobile? á 9x16 Borbet A? 2 myndir af honum á mobile, framan og aftan? Og hann er dottinn af mobile núna? Væntanlega sami bíll og ég er búinn að vera að skoða :D Geðveikt flottur á þeim myndum!

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Jul 2004 16:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Djofullinn wrote:
Hummm bíllinn sem þú keyptir, var hann á mobile? á 9x16 Borbet A? 2 myndir af honum á mobile, framan og aftan? Og hann er dottinn af mobile núna? Væntanlega sami bíll og ég er búinn að vera að skoða :D Geðveikt flottur á þeim myndum!



;;;;;;;;;;;;;;;very good............. DEVIL..þetta kallar maður að vera vel með á nótunum,,,,

Topp class 1) einkun til þín :wink: :wink:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Jul 2004 16:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Alpina wrote:
Djofullinn wrote:
Hummm bíllinn sem þú keyptir, var hann á mobile? á 9x16 Borbet A? 2 myndir af honum á mobile, framan og aftan? Og hann er dottinn af mobile núna? Væntanlega sami bíll og ég er búinn að vera að skoða :D Geðveikt flottur á þeim myndum!



;;;;;;;;;;;;;;;very good............. DEVIL..þetta kallar maður að vera vel með á nótunum,,,,

Topp class 1) einkun til þín :wink: :wink:

Hehe takk fyrir það :)
Á að koma með hann til landsins? Gæti alveg hugsað mér að versla hann af þér :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Jul 2004 17:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Djofullinn wrote:
Á að koma með hann til landsins? Gæti alveg hugsað mér að versla hann af þér :)


Já hann kemur....... en plön hafa breyst,,,,,,,

Cabrio kemur fyrr-------------->> 20-30 Sept þannig að 2/D 325i
kemur ekki ......((alveg )) strax

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Jul 2004 20:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Djofullinn wrote:
Alpina wrote:
Djofullinn wrote:
Hummm bíllinn sem þú keyptir, var hann á mobile? á 9x16 Borbet A? 2 myndir af honum á mobile, framan og aftan? Og hann er dottinn af mobile núna? Væntanlega sami bíll og ég er búinn að vera að skoða :D Geðveikt flottur á þeim myndum!



;;;;;;;;;;;;;;;very good............. DEVIL..þetta kallar maður að vera vel með á nótunum,,,,

Topp class 1) einkun til þín :wink: :wink:

Hehe takk fyrir það :)
Á að koma með hann til landsins? Gæti alveg hugsað mér að versla hann af þér :)


Hah! þú heldur að þetta sé bara touch and go ;) ég er sjálfur kominn í E30 pælingar og þessi virkaði mjög solid á mig... samkeppni semsé ;)

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Jul 2004 22:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Kristjan wrote:
Djofullinn wrote:
Alpina wrote:
Djofullinn wrote:
Hummm bíllinn sem þú keyptir, var hann á mobile? á 9x16 Borbet A? 2 myndir af honum á mobile, framan og aftan? Og hann er dottinn af mobile núna? Væntanlega sami bíll og ég er búinn að vera að skoða :D Geðveikt flottur á þeim myndum!



;;;;;;;;;;;;;;;very good............. DEVIL..þetta kallar maður að vera vel með á nótunum,,,,

Topp class 1) einkun til þín :wink: :wink:

Hehe takk fyrir það :)
Á að koma með hann til landsins? Gæti alveg hugsað mér að versla hann af þér :)
Djö.... :P Reyndar nóg til af þeim úti ;)

Hah! þú heldur að þetta sé bara touch and go ;) ég er sjálfur kominn í E30 pælingar og þessi virkaði mjög solid á mig... samkeppni semsé ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group