bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 21:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next

Fílar þú Hlunkajöfnun?
Já! - Hlunkar eru líka menn! 36%  36%  [ 9 ]
Nehei! - Mjónar eiga skilið að vinna! 40%  40%  [ 10 ]
Ég ætla ekki að fara í Go-kart svo ég á ekki rétt á skoðun... 16%  16%  [ 4 ]
Ég hætti að fylgjast með áður en ég var hálfnaður :| 8%  8%  [ 2 ]
Total votes : 25
Author Message
PostPosted: Mon 19. Jul 2004 13:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Sú hugmynd hefur komið varðandi [url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=6666[/url]Go-Kart mótið[/url] að hafa ákveðið kerfi til að jafna þyngdarmismun manna. Kerfið gengur undir nafninu Hlunkajöfnun.

Þessu kerfi svipað miklu leyti til bracket kerfinu í kvartmílunni, en eins og flestir vita þá er það kerfi til að jafna út kraft/þyngdar mun á bílum sem eru að keppa í kvartmílunni.

Þar er það þannig, að þegar þú ert að fara að keppa, er fundinn út einhver ákveðinn tími sem kallast þinn bracket tími. Bracket tíminn á að endurspegla þinn besta mögulega tíma, miðað við góðar skiptingar og gott start.
Markmiðið þitt í slíkri keppni er síðan að ná sem NÆST þínum bracket tíma -- ekki endilega að vinna þann sem er á brautinni við hliðina á þér.

Tökum dæmi.

Corolla GTi-16 er með bracket tíma uppá 16.8 sekúndur.
Mustang 5.0 v8 Hasselbach twin-Webber blöndunga er með bracket tíma uppá 12.8 sekúndur.

Ef Corollan fer á 16.9, og mustanginn á 13.5 -- VINNUR corollan!
Til þess að gera keppnina meira spennandi er corollunni gefið grænt ljós fjórum sekúndum á undan ( 16.8 - 12.8 ) og því er það í raun sá sem kemur í mark á undan sem vinnur.

Þetta mikla snilldar-kerfi gerir öllum kleift að keppa við alla án þess að munurinn sé of mikill þar sem leikurinn snýst ekki lengur beint um að vinna þann sem er við hliðina á þér, heldur um að gera sitt allra allra besta.

Það þýðir þó ekki að velja sér of lélegan bracket-tíma til að vera viss um að ná honum alltaf -- því ef þú ferð UNDIR hann ertu úr leik.

Nóg þvaður um kvartmílu.

Við (hlunkarnir í stjórninni) höfum við að velta fyrir okkur hvort að ekki væri hægt að gera svipað kerfi fyrir go-kartið, og þessi þráður er búinn til, til þess að heyra skoðanir ykkar.

--------------------------

Hlunkajöfnun í Go-karti myndi líklega fara fram á þennan hátt:

Byrjað væri á því að halda tímatökur. Þá myndu allir keyra saman (eins hratt og þeir geta!) í kannski 10 hringi, og þegar því væri lokið myndu allir stoppa og tímar yrðu prentaðir út.
Besti hringurinn sem hver og einn færi yrði notaður sem viðmiðunartími (bracket tími) fyrir hann, eða þá einhver lægri tími ef hann treystir sér í það. Ég hugsa að það væri allt í lagi að allir fengju að velja sér bracket-tíma sjálfur þar sem að það kemur sér alls ekki vel að velja of lélegan tíma!

Þessi sömu tímar yrðu líka notaðir á einhvern hátt til þess að raða upp á ráspóla - en það væri væntanlega sá sem hefði lægst "meðalfrávik" sem fengi að vera fremst -- þ.e.a.s. sá sem keyrir alltaf líkast sjálfum sér. (En það á eftir að hugsa það betur).

Jæja.

Svo er keyrt - allir að gera sitt besta - og í lok keppninnar eru tímarnir settir upp í tölvu.
Þar eru frávik frá bracket-tíma lögð saman fyrir alla hringina, og sá sem hefur lægst heildarfrávik telst sigurvegari keppninnar!


Það er ekki spurning að þetta er frekar mikið maus en ég held að þetta myndi vera ofboðslega gaman þar sem að augljóst mál er að þyngd skiptir máli í go-karti. Með þessu móti myndi vera búið að taka þann þátt út og aksturinn í keppninni væri það sem réði úrslitum.
Við erum mjög opnir fyrir öllum hugmyndum að breytingum og endurbótum á þessari pælingu, og líka opnir fyrir því að sleppa þessu í heild sinni ef að fólk fílar betur venjulegt go-kart.

Segið ykkar skoðun!

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Jul 2004 13:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Er ekki bara hægt að setja ballest í hjá okkur betri ökumönnunum. ;) :D :lol:

Verður þetta ekki tekið sem mót, þ.e. tímatökur og læti?

Mér líst mun betur á að þyngja bílana sem nemur mismuninum, þ.e. upp að vissu marki. ;) :D

Ég og mín 65 kg. segja nei. ;) :D

"Hlunkar eru ekki fólk, hlunkar eru hlunkar" ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Jul 2004 14:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Mér lýst eiginlega ekkert sérstaklega vel á þetta :?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Jul 2004 14:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Nei,

ekki sens ad thad se verid ad breyta kappakstursmoti i byrjenda mot
thar sem ad sa sem getur keyrt sama slow timann vinnur a endanum
Hverskonar keppni er thad,
Thad er engir skjair med millitima og thad er tvi alveg omogulegt hagt ad fylgjast med timanum sinum a svona langri braut

Ekki letum vid Skula spila pool med tennispada utaf tvi ad hann var mikid betri en vid???????

Rett skal vera Rett
Plain old KAPPAKSTUR vinsamlegast, sa besti getur misst bilinn og tha snyst bladid vid a skemmtilegann hatt
ef thad ma ekki klikka a neinu sma atridi i allri keppninni heldur bara keyra alveg alveg eins allann timann tha er thad ekki kappakstur heldur akstursleikni(vistakstur) og hvad er thad eiginlega i motosporti


Mot ganga lika uta a thad ad bata sig ekki ad vidhalda nuverandi getu og medaltima, tvi ad i alvoru moti vinnur madur ekki a ad halda aftur af ser heldur ad afast eftir sem lengra dregur, meiri reynsla og geta

Thetta eru bara minar 2 Euro Cent ;)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Jul 2004 14:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Eg allaveganna vill bara pura race og ad thad se ekki verid ad mismuna thessum og hinum fyrir ad vera grannur eda hlunkur

Stebbi REIS sagdi mer ad sma thyngd vari bara af hinu goda

Hvad eiga their sem eru mjoir tha ad lida fyrir ad vera med minna grip??

Eitt lika eg er um 83kg og er thvi ekki mjona
Uta hvad er eg tha ad keyra

ad reyna ad vidhalda slow 40sek tima
eda eg get lika haft thad thannig ad eg keyri brautina thannig ad eg keyri bara alla brautina og stoppa svo rett vid endann og bid thanga til ad skeidklukkann segir 1min og rulla mer tha yfir, tha vinn eg ?? alltaf med 1min med 1sek mismun i mesta lagi
Thad myndi tha virka en vari bara leidinlegt ad vinna thannig
thad er ekki race

Bracket er til ad afa ad launcha(taka af stad a ljosunum) ekki svo ad hagur bill geti att sens i sprakan bill, tharna er verid ad misskilja conceptid a bakvid Bracket racing

Thannig nu sjaid thid ad eg er frekur og throskur og vill ekki svona dot
on with the real racing please

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Jul 2004 14:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Ég vil koma því á framfæri að ég er ekkert fastur á þeirri skoðun að þetta eigi að vera svona!
Ég mæti sjálfur hvort "kerfið" sem verður valið.

Þetta er líka hlutur sem okkur datt sjálfum í hug og höfum sjálfir verið að reyna að hugsa hvernig gæti gengið best, ekki eitthvað sem hefur verið "prófað áður" svo við vitum til svo það er engin reynsla á þessu! :)

Þannig að..
Endilega allir með skoðun að deila henni - sérstaklega þeir sem ætla að taka þátt!

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Jul 2004 15:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Eru einhver massa verðlaun í boði fyrir efsta sætið eða eitthvað álíka?

Mér er allaveganna nokk sama hvort ég og minn feiti rass fáum forgjöf eður ei því ég ætla (((BARA))) að mæta til að skemmta mér.

Conceptið er ekki slæmt og ég held nú að gert hafi verið ráð fyrir að menn myndu nú ekki verða svo low að keyra bara á steady slow ass hraða bara til að vinna.

Ég segi allaveganna bara: Meiri bjór :D

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Jul 2004 18:13 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
gstuning wrote:
Nei,

ekki sens ad thad se verid ad breyta kappakstursmoti i byrjenda mot
thar sem ad sa sem getur keyrt sama slow timann vinnur a endanum
Hverskonar keppni er thad,
Thad er engir skjair med millitima og thad er tvi alveg omogulegt hagt ad fylgjast med timanum sinum a svona langri braut

Ekki letum vid Skula spila pool med tennispada utaf tvi ad hann var mikid betri en vid???????

Rett skal vera Rett
Plain old KAPPAKSTUR vinsamlegast, sa besti getur misst bilinn og tha snyst bladid vid a skemmtilegann hatt
ef thad ma ekki klikka a neinu sma atridi i allri keppninni heldur bara keyra alveg alveg eins allann timann tha er thad ekki kappakstur heldur akstursleikni(vistakstur) og hvad er thad eiginlega i motosporti


Mot ganga lika uta a thad ad bata sig ekki ad vidhalda nuverandi getu og medaltima, tvi ad i alvoru moti vinnur madur ekki a ad halda aftur af ser heldur ad afast eftir sem lengra dregur, meiri reynsla og geta

Thetta eru bara minar 2 Euro Cent ;)


Sammála - þetta finnst mér ekki góð hugmynd, þeir sem eru of þungir hafa bara göfugt markmið fyrir næsta sumar :lol: til að standa sig betur!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Jul 2004 21:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Sko félagar! Ég er með lausnina á þessu. Það er eitt helvíti skemmtilegt mót til. Það byrja allir á því að taka tímatökur, svo eru tímarnir prenntaðir tímarnir út. Og fundið út hver er með BESTA MEÐALTÍMANN ekki besta hringinn. Þannig að hver og einn verður að ná öllum hringjum góðum, ekki nóg að taka einn góðan hring og snúast hina hringina, þá fýkur meðaltalið upp. Reyna að hafa eins lágt meðaltal og mögulegt er!
Svo er ein hugmynd, sá sem er með besta meðaltímann starti aftastur og sá sem er með lakasta meðaltímann starti fremmstur.

Svona mót er fljótlegt og þægilegt og kostar 2000kr pr. mann. Ég sjálfur hef farið í svona mót, og þetta er bara geggjað!

Hvernig lýst mönnum á þetta???
Mér presónulega fynnst Bracket dæmið eiginlega of flókið.

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Jul 2004 22:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
I don't care ... ég er léttur og hraðskreiður... ég vil bara KEYRA! 8) :burnout:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jul 2004 01:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
svo er líka eitt í málinu (sem var allavega) að bílanir eru enganvegin allir jafn kraftmiklir, eða með sama gripið.. ég er búin að prófa að fara þarna tvær keppnir og við sömu mennina og í fyrra skiptið þá rúsaði ég þeim og seinn á öðrum bíl drullu tapaði ég... og var bíllin bara allt öðruvísi... þannig að ég held að þetta hlunka dæmi sé út í hött... þó ég sé 99kg.. :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jul 2004 11:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
En hvernig lýst ykkur á þetta mót sem ég var að tala um?????

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jul 2004 12:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Raggi M5 wrote:
En hvernig lýst ykkur á þetta mót sem ég var að tala um?????


Ég held mér lítist bara mjög vel á þetta. ;) :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jul 2004 12:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Þetta hljómar bara nokkuð vel hjá þér Raggi.

Hugmyndin hans Árna var heldur ekkert slæm en erfið í framkvæmd og því ætti þetta að vera nokkurn vegin millivegur.

:)

Djöfull hlakka mér bara til að fara í go-kart!!! :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jul 2004 12:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Ég held að kerfið sem lyfta krús notaði á sínu móti sé mjög gott kerfi!

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group