bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 18:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 01. Jul 2004 12:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Er hérna: http://rust.mine.nu/bmw

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jul 2004 12:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Já og nei...

http://rust.mine.nu/bmw wrote:
Warning: Non-USA car is selected. Parts will not be available for ordering.



:(

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jul 2004 13:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Ég get alveg valið minn og skoðað alla hlutina.

Þetta er mjög töff


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jul 2004 14:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
arnib wrote:
Já og nei...

http://rust.mine.nu/bmw wrote:
Warning: Non-USA car is selected. Parts will not be available for ordering.



:(


Ég hugsaði þetta nú kannski aðallega til að geta flett upp og skoðað, ekki endilega panta hluti.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jul 2004 15:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Það er nú gaman að skoða þetta og sjá hvað hlutirnir kosta í ýmsa BMW bíla. Ég fletti t.d. upp gírkassa í E-34 M5, ef ég hef gert þetta rétt þá kostar hann $2,800 og vélin tæpa $9,300
getur þetta passað?

http://rust.mine.nu/bmw/showparts.do?model=HD91&mospid=45148&prod=19900600&btnr=11_2184&hg=11&fg=05&x=130&y=79

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jul 2004 15:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Ég er ekki viss hvort það sé til ný 3.6L vél lengur. Ég man eftir gaur í USA sem keypti nýja vél og honum var sagt að hún væri sú næstsíðasta sem væri til, og þetta var fyrir rúmu ári. Hann borgaði rúma 13 þúsund dollara fyrir hana.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Last edited by Kull on Thu 01. Jul 2004 15:46, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jul 2004 15:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Ætti þá ekki að koma framm hvað þetta væri mikið notað?

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jul 2004 22:29 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 29. Dec 2003 01:11
Posts: 108
Kull wrote:
Ég er ekki viss hvort það sé til ný 3.6L vél lengur. Ég man eftir gaur í USA sem keypti nýja vél og honum var sagt að hún væri sú næstsíðasta sem væri til, og þetta var fyrir rúmu ári. Hann borgaði rúma 13 þúsund dollara fyrir hana.


það gæti nú vel verið að það liggi eh staðar í eh af þessum umboðum um allan heim ein eða tvær ónotðar vélar, svo það getur enginn sagt svona, ég held að gaurinn hafi bara viljað trúa því að vélin sem hann fékk sé eh sérstök. svo hann geti montað sig af þessu :roll:

_________________
mmc colt 1,6 turbo / í uppgerð
subaru legacy 2,0 station / til sölu
e30 316, með álfelgum að aftan:) / seldur
hyundai sonata 3,0 v6 / seldur
Lada samara 1,5 / ónýtur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jul 2004 22:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Þetta var næst síðasta vélin sem þeir áttu í höfuðstöðvum BMW í Munchen, en þaðan keypti hann vélina. Sé ekki af hverju menn ættu eitthvað að vera að ljúga til um það, hefði þá frekar sagt síðasta, ekki næst síðasta :roll:
En auðvitað er séns að svona vél liggi einhversstaðar þó ég efist um það, þetta er nú ekki beint vara sem liggur á lagar hjá umboðum, enda rándýr hlutur.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jul 2004 22:43 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 29. Dec 2003 01:11
Posts: 108
Kull wrote:
Þetta var næst síðasta vélin sem þeir áttu í höfuðstöðvum BMW í Munchen, en þaðan keypti hann vélina. Sé ekki af hverju menn ættu eitthvað að vera að ljúga til um það, hefði þá frekar sagt síðasta, ekki næst síðasta :roll:
En auðvitað er séns að svona vél liggi einhversstaðar þó ég efist um það, þetta er nú ekki beint vara sem liggur á lagar hjá umboðum, enda rándýr hlutur.

ó sorry ég helt kanski að hann hefði verslað þetta bara í næsta útibúi :oops:

_________________
mmc colt 1,6 turbo / í uppgerð
subaru legacy 2,0 station / til sölu
e30 316, með álfelgum að aftan:) / seldur
hyundai sonata 3,0 v6 / seldur
Lada samara 1,5 / ónýtur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Jul 2004 09:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég get allaveganna sagt ykkur eitt sniðugt

Það er til nóg af M10 dóti,
Allt það dót var sett í spes geymslur þar sem að dótið er geymt í froðu líki sem hleypir ekki að neinu lofti eða neitt svoleiðis og getur varðveist eins lengi og þörf krefur

BMW er eins og BMW eigendur , vilja aldrei henda neinu :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Jul 2004 10:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
gstuning wrote:
Ég get allaveganna sagt ykkur eitt sniðugt

Það er til nóg af M10 dóti,
Allt það dót var sett í spes geymslur þar sem að dótið er geymt í froðu líki sem hleypir ekki að neinu lofti eða neitt svoleiðis og getur varðveist eins lengi og þörf krefur

BMW er eins og BMW eigendur , vilja aldrei henda neinu :)


Ég kannast eitthvað við það. :oops:

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Jul 2004 08:35 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 29. Dec 2003 01:11
Posts: 108
gstuning wrote:
Ég get allaveganna sagt ykkur eitt sniðugt

Það er til nóg af M10 dóti,
Allt það dót var sett í spes geymslur þar sem að dótið er geymt í froðu líki sem hleypir ekki að neinu lofti eða neitt svoleiðis og getur varðveist eins lengi og þörf krefur

BMW er eins og BMW eigendur , vilja aldrei henda neinu :)

töff

_________________
mmc colt 1,6 turbo / í uppgerð
subaru legacy 2,0 station / til sölu
e30 316, með álfelgum að aftan:) / seldur
hyundai sonata 3,0 v6 / seldur
Lada samara 1,5 / ónýtur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group