bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 22:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: M50B25 vandræði..
PostPosted: Wed 30. Apr 2014 20:08 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
Nú er ég orðinn ansi þreyttur á þessum blessaða mótor sem er í bílnum mínum. Og ætla því aftur að reyna að fá ráð,, því verkstæðis kallarnir hér á Siglufirði eru ekkert rosalega fróðir um BMW.

Þetta lýsir sér svona:
http://forums.eurocca.net/showthread.ph ... real-rough
Þetta er þráður sem ég fann, og vandamálið lýsir sér nákvæmlega eins og sama stykki er að springa út úr soggreininni. Ég reif soggreinina af um daginn, og sá að það var buið að teipa þetta stykki, s.s smellan sem á að smella inní soggreinina, en var ekki að smella.
Þannig ég tók hitabyssu og lagaði smellunna og nú smellir hún vel og vandamálið getur ekki leynst þar, því hvellurinn sem kemur þegar þetta gerist er ansi hágvær ! Þannig mig grunar að vélin sé að sprengja uppí soggrein við start, þetta gerist hvenær sem bíllinn vill vera með leiðindi, köldu veðri, heitu veðri, og meirasegja þegar vélin er orðin heit hef ég lent í þessu..
Hér er einnig gamall þráður frá mér um þetta:
viewtopic.php?f=7&t=64421&hilit=hosa&start=30

Einsog stendur í efri þræðinum á Eurocca, bendir þar spjallmeðlimur mér á að soggreinin gæti verið full af olíu. Og hann bendir mér á að taka hosuna á eftir loftflæðiskynjaranum af, og pota þar eitthvað inn til að sjá hvort það sé mikil olía.
Áðann gerði ég þetta, og var eitthver olía, en ekki mikil. En mikil bensínlykt er af olíunni. En það sem ég er ekki að skilja,, hvernig ætti olía að vera að gera þetta...?
Hef verið að finna stundum bensínlykt inní bíl, sérstaklega eftir start.
Það sem MIG grunar, er að það sé eitthver bensínleki í soggreininni, útaf bensínlyktinni og mér finnst bíllinn vera að eyða ALLT of miklu miðað við vélarstærð.
Gæti verið spíss að leka ?
Ætti ég að prufa að nota throttle body cleaner sprey ? Til að ná mest að þessu olíujukki sem býr þarna inni ?
Er buinn að googla þvert og kruss yfir internetið, enn finn ekkert varðandi þetta vandamál. Eini þráðurinn sem ég fann var þessi sem ég benti á hér fyrir ofan.
Öll ráð eru vel þegin ! Ætla að rífa þetta í sundur um helginna og skoða, þannig dælið á mig hugmyndum ;)

Ætli einfaldasta lausnin sé ekki bara að fylla bílinn af bensíni, og keyra hann á hauganna ? :lol: :lol:

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M50B25 vandræði..
PostPosted: Wed 30. Apr 2014 21:42 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
Hefur engin heyrt um þetta atvik eða séð þráð á netinu varðandi svipað vandamál ?

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M50B25 vandræði..
PostPosted: Thu 01. May 2014 01:18 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. Aug 2009 10:37
Posts: 740
hljómar glatað, vildi að ég gæti hjálpað þér.
mæli með að kíkja í Eðalbíla (efþú getur), þeir eru snillingar og ættu örugglega að geta hjálpað þér eitthvað eða kíkt á hann

_________________
BMW E46 330d [SS-011]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M50B25 vandræði..
PostPosted: Thu 01. May 2014 03:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Myndi fara með hann í Eðalbíla (eins og bjarkibje mælir sterklega með :lol: )

En það væri best að fá hann tengdan í tölvu til að vita hvort vélin er að gefa frá sér einhverjar villur sem gæti stýrt í rétta átt við bilanagreiningu.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M50B25 vandræði..
PostPosted: Thu 01. May 2014 07:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Það myndast yfirþrýstingur þarna,, hvort það sé eðlilegt veit ég ekki,, en ágætt að skoða netið og spyrja þar

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M50B25 vandræði..
PostPosted: Thu 01. May 2014 10:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Olía fer ekki að gera þetta.

Mig grunar að sveifarásskynjarinn sé að stríða þér, gefi rangt signal einstaka sinnum og því skjóti bíllinn svona. Mögulega knastásskynjarinn, ég er ekki nógu fróður um þetta. Það myndi gagnast mikið að geta tengt hann tölvu og lesa af honum og sjá hvort það er villumelding á skynjara.

Þú segir að hann eyði alltof miklu, hvað er hann að eyða miklu?

það er eðlilegt að það sé bensínlykt af olíunni.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M50B25 vandræði..
PostPosted: Thu 01. May 2014 11:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
saemi wrote:
Olía fer ekki að gera þetta.

Mig grunar að sveifarásskynjarinn sé að stríða þér, gefi rangt signal einstaka sinnum og því skjóti bíllinn svona. Mögulega knastásskynjarinn, ég er ekki nógu fróður um þetta. Það myndi gagnast mikið að geta tengt hann tölvu og lesa af honum og sjá hvort það er villumelding á skynjara.

Þú segir að hann eyði alltof miklu, hvað er hann að eyða miklu?

það er eðlilegt að það sé bensínlykt af olíunni.

Hef ekki mælt hann ennþá.
Var ekki að meina að það sé bensínlykt af olíunni, veit að það er eðlilegt :) Heldur þegar ég starta honum kemur bensínlykt, og hef stundum verið að finna þetta þegar ég er að keyra.

Ég sendi línu á Slapa, og hann sagði að ég ætti að byrja á að fiffa þennann pústskynjara áðurenn eitthvað annað er gert, þar sem hann getur ruglað allt systemið..
En pluggið á pústinnu passar ekki við pluggið í bílnum, er með púst undan 320 :roll:
Hvernig ætli sé þá best að fiffa þennann skynjara ?
Myndi hiklaust fara með hann i Eðalbíla, en er varla að nenna að fara sérferð frá Siglufirði til RVK bara útaf þessu :lol:

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M50B25 vandræði..
PostPosted: Thu 01. May 2014 13:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Stendur HFJ í location hjá þér svo ég gerði ráð fyrir að þú værir á Höfuðborgarsvæðinu :P Las fyrsta póst greinilega ekki nógu vel.


En ástæðan fyrir því að plöggið er öðruvísi er ekki vegna þess að pústið kemur úr 320i heldur vegna þess að skynjarinn er annað hvort nýrri eða eldri gerðin. Það breysta plöggin í E36 einhverntíman kringum 96, ekki alveg klár hvenær akkurat. Hvort er hringlaga plöggið í bílnum eða á skynjaranum?

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M50B25 vandræði..
PostPosted: Thu 01. May 2014 13:52 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
Danni wrote:
Stendur HFJ í location hjá þér svo ég gerði ráð fyrir að þú værir á Höfuðborgarsvæðinu :P Las fyrsta póst greinilega ekki nógu vel.


En ástæðan fyrir því að plöggið er öðruvísi er ekki vegna þess að pústið kemur úr 320i heldur vegna þess að skynjarinn er annað hvort nýrri eða eldri gerðin. Það breysta plöggin í E36 einhverntíman kringum 96, ekki alveg klár hvenær akkurat. Hvort er hringlaga plöggið í bílnum eða á skynjaranum?


Á báðum stöðum

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M50B25 vandræði..
PostPosted: Thu 01. May 2014 15:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ef púst skynjarinn er ekki tengdur hjá þér gæti hann verið að valda ýmsum kvillum, á bimmum á þessum aldri sem ég hef átt hafa þeir alveg farið í kerfi ef pústskynjarinn hefur ekki virkað

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M50B25 vandræði..
PostPosted: Thu 01. May 2014 15:31 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
Danni wrote:
Stendur HFJ í location hjá þér svo ég gerði ráð fyrir að þú værir á Höfuðborgarsvæðinu :P Las fyrsta póst greinilega ekki nógu vel.


En ástæðan fyrir því að plöggið er öðruvísi er ekki vegna þess að pústið kemur úr 320i heldur vegna þess að skynjarinn er annað hvort nýrri eða eldri gerðin. Það breysta plöggin í E36 einhverntíman kringum 96, ekki alveg klár hvenær akkurat. Hvort er hringlaga plöggið í bílnum eða á skynjaranum?

Ætti ég kannski bara að klippa plöggið af skynjaranum, og lóða þá víra í pluggið á bílnum ?
Eða klippa bæði og lóða ?

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M50B25 vandræði..
PostPosted: Sun 04. May 2014 19:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Aldrei lóða pústskynjara því þá breytist viðnámið í vírunum, nota frekar krumpuhólka.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M50B25 vandræði..
PostPosted: Sun 04. May 2014 19:42 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
Axel Jóhann wrote:
Aldrei lóða pústskynjara því þá breytist viðnámið í vírunum, nota frekar krumpuhólka.

Ætlaði einmitt að nota svoleiðis, minni fyrirhöfn og þæginlegra.
Er ekki best að gera þetta bara þannig að klippa bæði pluggin af ? og hólka þetta saman ?

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M50B25 vandræði..
PostPosted: Mon 30. Jun 2014 18:17 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
JÆÆÆÆJA drengir.
Þetta er en að ské, skipti um þennan pústskynjara. Keypti OEM. Finn mun á bílnum eftir það, en ekki þessu vandamáli.
Lét lesa af, ekkert.
Hann skoðaði líka allt engine management dótið, allt í fína með það.
Það sem MIG grunar, ER. Að vélin sé að sprengja upp í olíuöndunina. Þar sem hún er tengt í þetta líka.
Þegar þetta hefur verið að gerast kemur reykur, og smá olía kemur úr þessari hosu.
Sama hversu mikið ég spyrst fyrir og googla, ekkert..

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M50B25 vandræði..
PostPosted: Tue 01. Jul 2014 01:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
finnuru fyrir því að bíllinn sé að sprengja á móti þegar þú startar?

hvernig gengur bíllinn almennt?

ef hann er að srengja á móti myndi maður skjóta á eitthvað tengt tíma, hvort sem það væri tímastilling, kveikjukerfistengt, eða jafnvel knast eða sveifarásskynjari að gefa rangt signal af og til,

ég hef lent í að öndun hafi stíflast, þá getur myndast þrýstingur neðan í blokkini sem veldur bláum reyk og olíubruna,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group