bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 22:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Wed 30. Apr 2014 07:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þetta stroke,, dæmi ??

er ekki betra að fá sér bara S50/54 eða álíka

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 30. Apr 2014 10:05 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
Alpina wrote:
Þetta stroke,, dæmi ??

er ekki betra að fá sér bara S50/54 eða álíka

Ég las á netinu, ef ég gæti fengið s50 hedd og m54 sveifarás og stimplana þá væri ég kominn eiginnlega kominn með s50b32. :/ gæti kannski verið að ég hafi miskilið þetta einhvað, en er búinn að opna mótorinn allveg og það lítur svosem allt vel út, ætla samt að fræða mig betur um þetta stroke dæmi. Annar væri gaman að fá sér bara m60 eða jafnvél bara S mótor

Er búinn að áhveða að byrja á að skipta um legur við sveifarásin og stimpil hringi og slípa ventlana aðeins til, ekkert smá mikið af sóti sem er fast við þetta :P

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 30. Apr 2014 10:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Alpina wrote:
Kjallarinn segir lítið um olíubrennsluna,, ef hann brennir hraustlega er það eflaust ventlaþéttingar eða stimpilhringir


Hringirnir eru hvar ?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 30. Apr 2014 10:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
S50 hedd passa ekki á M blokkir.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 30. Apr 2014 12:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gstuning wrote:
Alpina wrote:
Kjallarinn segir lítið um olíubrennsluna,, ef hann brennir hraustlega er það eflaust ventlaþéttingar eða stimpilhringir


Hringirnir eru hvar ?


utan um stimplana............ :biggrin: :biggrin: :biggrin: :biggrin:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 30. Apr 2014 15:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
gstuning wrote:
S50 hedd passa ekki á M blokkir.


S50US passar þó, en það er lítið gain sem fylgir því.

Frekar bara að stróka M50 í 2.9L með S50US innvolsi

Image

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 30. Apr 2014 17:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
M50 strókast í 3.0L með M54 sveifarás


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 30. Apr 2014 19:09 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
Til dæmis gaman að lesa þennan þráð, http://www.e30tech.com/forum/showthread.php?t=42986

Ef ég skil þetta rétt, þá er flott modd fyrir þennan mótor að fá sér innvols úr S50US :)

En svo er líka talað um að vera með sveifarás og stimpil stöng úr M54 en þá þarf að vera sérsmíðaður stimpilhausin :roll:

Mér langar svoldið til að reina létt fín tjuna þennan mótor þar sem það er álblokk í þessu = léttari heldur en M50 eða flestar vélar (þó ég viti það ekki 100%)

En maður fynnur svosem ekki neitt brjálæðis mikið um álblokkina :|

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 30. Apr 2014 19:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Fá sér bara M5,,,,,,,, lang lang ódýrast

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 01. May 2014 13:44 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
Alpina wrote:
Fá sér bara M5,,,,,,,, lang lang ódýrast


Vélina eða bara bílinn, En hugmyndinn er sú að mig langar að smíða mér full bygðan drift bíl, Búinn að langa það lengi, Ætlaði að nota PM-315 í það en félagi minn setti hann á staur :evil: En ég ætla ekki að ganga svo langt eins og Bergsteinn :!: :!: draslið má vera innaní hurðonum og húddið enþá heilt og þannig :)

Bara einhvað sem ég hef áhuga á og langar að gera, Ætlaði að gera þetta við E30 bílinn hjá mér en var ekki að tíma því eftir að maður byrjaði að swappa og pússa og sjá hvað þetta var í raun hellvíti gott boddy :) og svo líka liturinn sem ég er með á bílinn og myndinn í hausnum á mér af þessu, þá bara er ég ekki að tíma því þannig ég ég stökk á þennan E36 sem var til sölu hérna um daginn á 60k en fékk hann reindar á minna :)

Þannig að fá sér M5 og reina nauðga honum eins og hann er fynnst mér ekkert rosalega sniðugt :/ En líka bara útaf mig langar í Race Car :lol:

Svo... Eins og þessir bestu í drifti (Kínverjar) þeir tala um að maður þarf ekki að eiga einhver 3-500 hö bíl til að geta driftað einhvað að viti, eins og þegar menn hvarta að þeir geti ekki driftað eins og meistari á 120 hö AE86 en þeir geta sest uppí hann og driftað eins og meistari.

Ef maður getur driftað helling á E36 með M50B25 sem er 190 hö og ef ég gæti fengið mótor sem er á bilinu 200-250 þá myndi ég allveg vera góður :) og smá niðurgírun þá væri ég bara allveg súper :)

Og líka flest allt miklu dýrara í M5, En að fá bara mótorinn væri reindar snilld :)

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 01. May 2014 15:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Omar_ingi wrote:
Og líka flest allt miklu dýrara í M5, En að fá bara mótorinn væri reindar snilld :)


Held að þú sért ekki alveg með þetta hvar $$$$$$$$
liðurinn liggur

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 01. May 2014 17:11 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
Alpina wrote:
Omar_ingi wrote:
Og líka flest allt miklu dýrara í M5, En að fá bara mótorinn væri reindar snilld :)


Held að þú sért ekki alveg með þetta hvar $$$$$$$$
liðurinn liggur

Það gæti verið rétt hjá þér

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 07. May 2014 15:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Kaupa bara standard size B28 stimpla með hærra CR..

Ekkert stroke bull og vesen, bara bolt in, mappa og út að spóla...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 07. May 2014 18:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
gardara wrote:
gstuning wrote:
S50 hedd passa ekki á M blokkir.


S50US passar þó, en það er lítið gain sem fylgir því.

Frekar bara að stróka M50 í 2.9L með S50US innvolsi

Image


Það er bara M50 vél/hedd, sama casting og alles.

Lang gáfulegast að finna 3.0 M54 ás, stangir og stimpla og runna í vanos M50 með M54 inntaks ás og M50 inntaks ás púst meginn.
Runna svo vanos M50 tölvu og tjúna hana aðeins til.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group