fart wrote:
Það er kærkomið að fá þína hlið af málinu.
Auðvitað verður að athuga öll sjónarmið vandlega, alltaf.
Það að bjóðast til að þrifa bil fyrir ákveðið verð þýðir að menn verða að delivera, eða neita verkinu. Að taka við greiðslu og hálf vinna svo gengur ekki, jafnvel þó að eitthvað sé betra en áður. Auðvitað verður verðlagning in líka að miðast við að sum verk séu erfiðari en önnur.
Það er líka ágætis regla að taka fyrir/eftir myndir, enda allir vopnaðir þannig tækjum í dag.
Í þessu tilviki hefði eina rétta niðurstaðan verið að endurgreiða að fullu og bera fyrir sig að það sé ekki hægt að vinna verkið.
Enda bauð ég honum það, eða að ég myndi vinna verkið aftur á þessum eða öðrum bíl frítt, hann vildi hvorugt.
og að missjást tveir blettir er ekki hálfunnið verk, einfaldlega mannleg mistök, restin af bílnum var mjög góð, hefði líka verið
flott að fá heildarmynd innan úr bílnum ekki bara myndir sem eru zoomaðar inn á þessa tvo staði.
Það getur líka verið erfitt að vinna verk vandlega þegar það er verið að reka á eftir manni, ég er vanur að taka minn tíma
og gera hlutina vel, ég veit núna að hann var ekki að reka á eftir mér en ég skildi það þannig.