bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 22:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 71 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
 Post subject: Re: Slæm Bílaþríf
PostPosted: Sun 20. Apr 2014 16:01 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 08. Jun 2010 23:24
Posts: 428
Ég tók bílinn alveg ógeðslegan að innan, allt í matarleifum og blettum utum allt og
varla mönnum bjóðandi, ég fór með hann og lenti í veseni og var að spá í að skila bílnum
óþrifnum útaf töfum og veseni en vildi ekki gera það og þreif bílinn, ryksugaði hann allan hátt
og látt þótt ég hafi gleymt að ryksuga undir afturbekknum eins og myndin þín sýnir, því ég
vissi einfaldlega ekki að þetta væri hægt enda aldrei komið nálægt svona bíl áður, ég þreif allt
mælaborðið í bílnum náði fullt af viðbjóð og drullu og þurfti að skipta um tusku þrisvar því bíllinn
var svo skítugur. Ég tjöruþvoði motturnar þurrkaði og bar á gljáefni til að gera þær flottar.
ég þreif allar rúður að innan, og ég svampaði bílinn að utan þrátt fyrir að ég hafi ekki rukkað
fyrir það, mér fannst hann bara skítugur og vildi bæta upp fyrir töfin.
Á meðan ég var að þessu fékk ég nokkur sms hvort ég væri ekki að vera búinn, og ég skildi það
þannig að þú værir að drífa þig og þyrftir að nota bílinn þannig ég reyndi að gera þetta eins hratt og
ég gat.
Síðan skila ég bílnum og honum leyst vel á þetta, sætin eru hrein gólfin eru hrein gluggarnir hreinir
og bíllinn var hreinn að utan, ég tek við greiðslu og fer heim. Morguninn eftir vakna ég með slæma
flensu og símtal frá honum þar sem hann segir að ég hafi ekkert ryksugað bílinn og hann vilji endurgreitt.
Ég segist skilja hann en vilji fá að skoða bílinn og ég láti hann vita þegar ég á leið niðrí bæ.
Ég fór ekkert nirðí bæ þann dag og var heima allan daginn rúmliggjandi.
Daginn eftir er þessi ræða kominn útum allt á fcb og myndir af þessu, og já ég varð frekar pirraður
og segist ekki vilja endurgreiða neitt ef hann ætlar að vera með svona stæla, svo róast ég aðeins og bíð
honum að fá peninginn til baka eða að ég taki fyrir hann þennan bíl aftur eða annan bíl, þá svarar hann
þannig að hann vilji ekki endurgreiðslu og bíllinn sé þrifinn hann hafi það eina í markmiði núna að
skemma mannorðið mitt og hann ætli að pósta þessu á fleiri staði nema ég millifæri á hann sem ég gat
ekki á þeim tímapunkti.
Svo er hann búinn að segja mér að hann hafi talað við nokkrar bónstöðvar um málið og ein þeirra hringdi
í pabba minn þar sem númerið mitt er hvergi skráð, og tjáir honum að ég sé með hótanir um barsmæiðar
og fleira á netinu sem var ekki raunin þá, og sama bónstöð tjáir honum einnig að þessi einstaklingur sé
alltaf með vesen finni alltaf eitthvað að og sé með sky high kröfur en vilji ekkert borga, og fleiri en hann
hafi ent í veseni útaf honum.
Síðan seinna um daginn hringir hannn sjálfur í pabba minn og blandar honum inní þetta, hann er með nógu
mikið álag nú fyrir og er undir miklu stressi, hann hringir í mig og segir mér síðan að hann hafi hringt
og ég eigi bara að borga honum til baka og ég segi honum frá öllu sem hafi gerst og öllu þessu á fcb
og það sem ég hafði boðið honum og hvernig hann hafi svarað, þá segir hann að ég eigi ekki að borga
því þessi einstaklingur vill bara vera með leiðindi í minn garð, og ég segi við audrius að hann eigi ekki
að vera hringja í pabba og blanda honm í þetta því hann sé undir álagi og eigi eftir að missa sig yfir hann.
En hann hlustar ekki og hringir aftur í kallinn með einhver leiðindi og pabbi nennir ekki að skipta sér
af þessu og skellir á hann en þá hringir strax til baka kolruglaður öskrandi í símann með einhver sór orð
og pabbi hellir sér yfir hann á móti og skellir svo á hann en hann heldur áfram að hringja og hringja
aftur og aftur.

Ég skil ekki alveg þetta vesen í þér útaf þessum 6000 kalli, ég þreif bílinn fyrir þig, hefði mátt vera
betur gert skal viðurkenna það og hef beðist afsökunar á því, en þar sem þú vilt hvorki mína þjónustu
né mína peninga eins og ég hef boðið þér þá veit ég ekki alveg hvað meira ég get gert, því eins og
þú hefur sagt þá er það eina sem þú vilt er að skemma mannorðið mitt, til hamingju þér hefur tekist það.

Ég hef þrifið bíla í 4 ár og tekið vel yfir 100 bíla og fengið eintóm hrós, því ég legg mig allan fram í þessu
og hef gaman af vþí að þrífa bíla og gera þá fotta, en það er enginn sem dæmir út frá því heldur dæma
allir út frá einum mistökum, sem ég lenti í og það hjá röngum aðila.

Hef engann áhuga á því að pirra mig meir yfir þessu um páskana þannig ég mun ekki lesa neitt af því
sem verður póstað hér, en ef einhver hefur eitthvað að segja við mig þá má hann senda mér pm
eða hringja í mig 895-2020.

_________________
BMW ///M3 E46


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Slæm Bílaþríf
PostPosted: Sun 20. Apr 2014 16:03 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 08. Jun 2010 23:24
Posts: 428
Angelic0- wrote:
hef hitt kauða, myndi ekki hafa áhyggjur af því að hann drepi neitt :lol:

Ég man reyndar ekki eftir að hafa hitt þig :?:

_________________
BMW ///M3 E46


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Slæm Bílaþríf
PostPosted: Sun 20. Apr 2014 16:35 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. May 2013 18:14
Posts: 352
Mér finnst alltaf fyndið þegar menn tala um svona mál og vita ekkert um það, en drulla samt yfir menn hægri og vinstri.

Þið hafið ekki hugmynd um það hvernig þessi bíll leit út áður en hann var þrifinn, og dæmið gaurinn út frá nokkrum slæmum myndum.
Það að sækja bíl og ryksuga, þrífa glugga og sápuþvo að utan fyrir 6000 kr. er bara ágætis díll, gæti trúað því að hann hafi verið vel skítugur fyrir og því hafi þessir nokkrir staðir gleymst.

_________________
Image E39 535i 1996 (seldur)
Image E34 525i 1992 (seldur)
Image E34 525i 1991 (daily)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Slæm Bílaþríf
PostPosted: Sun 20. Apr 2014 17:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Helgason wrote:
Mér finnst alltaf fyndið þegar menn tala um svona mál og vita ekkert um það, en drulla samt yfir menn hægri og vinstri.

Þið hafið ekki hugmynd um það hvernig þessi bíll leit út áður en hann var þrifinn, og dæmið gaurinn út frá nokkrum slæmum myndum.
Það að sækja bíl og ryksuga, þrífa glugga og sápuþvo að utan fyrir 6000 kr. er bara ágætis díll, gæti trúað því að hann hafi verið vel skítugur fyrir og því hafi þessir nokkrir staðir gleymst.

x2

Leyfa manninum að svara í stað þess að vera drulla yfir hann og koma með einhverjar fullyrðingar sem eru kannski ekki sannar...
Alveg furðulegt hvað fólk þarf að drulla yfir lið á netinu.

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Slæm Bílaþríf
PostPosted: Sun 20. Apr 2014 17:41 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 12. Jan 2014 01:17
Posts: 102
Helgason wrote:
Mér finnst alltaf fyndið þegar menn tala um svona mál og vita ekkert um það, en drulla samt yfir menn hægri og vinstri.

Þið hafið ekki hugmynd um það hvernig þessi bíll leit út áður en hann var þrifinn, og dæmið gaurinn út frá nokkrum slæmum myndum.
Það að sækja bíl og ryksuga, þrífa glugga og sápuþvo að utan fyrir 6000 kr. er bara ágætis díll, gæti trúað því að hann hafi verið vel skítugur fyrir og því hafi þessir nokkrir staðir gleymst.



Allveg 110% samála þér þar. Þetta er engin bentur og bara snildar díll. En það átti aldrei að þvo hann utan frá, það átti ekki að þrífa gluggan. Eingöngu að ryksuga hann og nota tusku. Tók það fram líka að það ætti ekki að nota neitt bón.

Allt sem er á þessu myndum ég náði að taka það í burtu á tæpum 15 mínútum.

Bætt Við :
Ætla ekki að tjá mig meira um þetta mál, búin að fá slatta af leiðinlegum skilaboðum á facebook. Frá nokkum notendum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Slæm Bílaþríf
PostPosted: Sun 20. Apr 2014 18:00 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 08. Jun 2010 23:24
Posts: 428
Audrius wrote:
Helgason wrote:
Mér finnst alltaf fyndið þegar menn tala um svona mál og vita ekkert um það, en drulla samt yfir menn hægri og vinstri.

Þið hafið ekki hugmynd um það hvernig þessi bíll leit út áður en hann var þrifinn, og dæmið gaurinn út frá nokkrum slæmum myndum.
Það að sækja bíl og ryksuga, þrífa glugga og sápuþvo að utan fyrir 6000 kr. er bara ágætis díll, gæti trúað því að hann hafi verið vel skítugur fyrir og því hafi þessir nokkrir staðir gleymst.



Allveg 110% samála þér þar. Þetta er engin bentur og bara snildar díll. En það átti aldrei að þvo hann utan frá, það átti ekki að þrífa gluggan. Eingöngu að ryksuga hann og nota tusku. Tók það fram líka að það ætti ekki að nota neitt bón.

Allt sem er á þessu myndum ég náði að taka það í burtu á tæpum 15 mínútum.

Bætt Við :
Ætla ekki að tjá mig meira um þetta mál, búin að fá slatta af leiðinlegum skilaboðum á facebook. Frá nokkum notendum.

Og ertu ósattur að ég hafi gert meira en þú baðst um? Ég hef sagt oft við þig að ég skuli laga þetta, ég einfaldlega gat það ekki strax afþví ég var fárlasinn, en þú vildir það ekki vildir bara vera með vesen og skemma mannorðið mitt eins og þú sagðir orðrétt við mig.

_________________
BMW ///M3 E46


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Slæm Bílaþríf
PostPosted: Sun 20. Apr 2014 18:03 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 08. Jun 2010 23:24
Posts: 428
Og jú ég hef þrifið bílinn fyrir skattstjóra hvort sem þið trúið því eða ekki og konuna hans, mjög almennileg hjón sem
voru mjög ánægð með þjónustuna mína og borguðu mér aukalega vegna þess hve vel gert þetta var.

_________________
BMW ///M3 E46


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Slæm Bílaþríf
PostPosted: Sun 20. Apr 2014 20:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Það er kærkomið að fá þína hlið af málinu.

Auðvitað verður að athuga öll sjónarmið vandlega, alltaf.

Það að bjóðast til að þrifa bil fyrir ákveðið verð þýðir að menn verða að delivera, eða neita verkinu. Að taka við greiðslu og hálf vinna svo gengur ekki, jafnvel þó að eitthvað sé betra en áður. Auðvitað verður verðlagning in líka að miðast við að sum verk séu erfiðari en önnur.

Það er líka ágætis regla að taka fyrir/eftir myndir, enda allir vopnaðir þannig tækjum í dag.

Í þessu tilviki hefði eina rétta niðurstaðan verið að endurgreiða að fullu og bera fyrir sig að það sé ekki hægt að vinna verkið, enda 5000 kall engan vegin nóg fyrir svona restoration Job, ef bíllinn var eins ógeðslegur og þú segir.
Kennir mönnum líklega að one size fits all verðlagning gengur ekki upp í low volume bransa

Gleðilegt páska :D

_________________
Image
E36 M3GTtt


Last edited by fart on Sun 20. Apr 2014 20:10, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Slæm Bílaþríf
PostPosted: Sun 20. Apr 2014 20:07 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 08. Jun 2010 23:24
Posts: 428
fart wrote:
Það er kærkomið að fá þína hlið af málinu.

Auðvitað verður að athuga öll sjónarmið vandlega, alltaf.

Það að bjóðast til að þrifa bil fyrir ákveðið verð þýðir að menn verða að delivera, eða neita verkinu. Að taka við greiðslu og hálf vinna svo gengur ekki, jafnvel þó að eitthvað sé betra en áður. Auðvitað verður verðlagning in líka að miðast við að sum verk séu erfiðari en önnur.

Það er líka ágætis regla að taka fyrir/eftir myndir, enda allir vopnaðir þannig tækjum í dag.

Í þessu tilviki hefði eina rétta niðurstaðan verið að endurgreiða að fullu og bera fyrir sig að það sé ekki hægt að vinna verkið.

Enda bauð ég honum það, eða að ég myndi vinna verkið aftur á þessum eða öðrum bíl frítt, hann vildi hvorugt.

og að missjást tveir blettir er ekki hálfunnið verk, einfaldlega mannleg mistök, restin af bílnum var mjög góð, hefði líka verið
flott að fá heildarmynd innan úr bílnum ekki bara myndir sem eru zoomaðar inn á þessa tvo staði.

Það getur líka verið erfitt að vinna verk vandlega þegar það er verið að reka á eftir manni, ég er vanur að taka minn tíma
og gera hlutina vel, ég veit núna að hann var ekki að reka á eftir mér en ég skildi það þannig.

_________________
BMW ///M3 E46


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Slæm Bílaþríf
PostPosted: Sun 20. Apr 2014 20:43 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 24. Jun 2008 16:46
Posts: 154
Location: UK
Audrius wrote:
Allt sem er á þessu myndum ég náði að taka það í burtu á tæpum 15 mínútum.


Hvað ertu þá að væla :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Slæm Bílaþríf
PostPosted: Sun 20. Apr 2014 20:50 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Quote:
"Á meðan ég var að þessu fékk ég nokkur sms hvort ég væri ekki að vera búinn, og ég skildi það
þannig að þú værir að drífa þig og þyrftir að nota bílinn þannig ég reyndi að gera þetta eins hratt og
ég gat."

Ég held að þetta hafi verið mistökin þín. Að þú tjáðir honum ekki að bíllinn þyrfti meiri tíma, og skilaðir honum áður en þú sjálfur varst ánægður -- og án þess að segja neitt.

Já og eins og Fart segir, líka það að þú ert með eitt verð fyrir allt. Því svo lengi sem þú ert með eitt verð, þá ætti í raun ekki að skipta neinu máli hversu skítugur bíllinn var áður en þú tókst við honum. Það er eiginlega bara non-issue í þessu samhengi.



Ég held að það besta hefði verið að segja honum bara hreint út að þú hafir aldrei fengið svona skítugan bíl áður, og að þessvegna sé þetta að taka svona mikinn tíma -- éta tapið í þetta eina skipti, og svo endurskoða gjaldskránna þína eftir verkið.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Slæm Bílaþríf
PostPosted: Sun 20. Apr 2014 20:54 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 08. Jun 2010 23:24
Posts: 428
ppp wrote:
Quote:
"Á meðan ég var að þessu fékk ég nokkur sms hvort ég væri ekki að vera búinn, og ég skildi það
þannig að þú værir að drífa þig og þyrftir að nota bílinn þannig ég reyndi að gera þetta eins hratt og
ég gat."

Ég held að þetta hafi verið mistökin þín. Að þú tjáðir honum ekki að bíllinn þyrfti meiri tíma, og skilaðir honum áður en þú sjálfur varst ánægður -- og án þess að segja neitt.

Já og eins og Fart segir, líka það að þú ert með eitt verð fyrir allt. Því svo lengi sem þú ert með eitt verð, þá ætti í raun ekki að skipta neinu máli hversu skítugur bíllinn var áður en þú tókst við honum. Það er eiginlega bara non-issue í þessu samhengi.



Ég held að það besta hefði verið að segja honum bara hreint út að þú hafir aldrei fengið svona skítugan bíl áður, og að þessvegna sé þetta að taka svona mikinn tíma -- éta tapið í þetta eina skipti, og svo endurskoða gjaldskránna þína eftir verkið.

Ég lét hann vita fyrirfram að ef mér þætti bíllinn óeðlilega skítugur þá myndi ég rukka extra, en útaf því að ég tafðist kunni ég ekki við það.

_________________
BMW ///M3 E46


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Slæm Bílaþríf
PostPosted: Sun 20. Apr 2014 21:45 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 12. Jan 2014 01:17
Posts: 102
ÁgústBMW wrote:
Ég lét hann vita fyrirfram að ef mér þætti bíllinn óeðlilega skítugur þá myndi ég rukka extra, en útaf því að ég tafðist kunni ég ekki við það.
Já mikið rétt þú sagðir við mig það að ef bílinn væri það. En sagðir aldrei við mig í persónu þegar þú skilaðir eða sóktir að hann væri óeðlilega skítugur. Það er bara persónubundið mál. Einu finnst hann svakalega skítur öðrum smá.

Þú og félagi þinn skoðuð bílinn. ég opnaði skottið, afturhurð í bílnum og þú sagðir já ekkert mál. Þarna finnst mér að þú hefðir átt að skoða hve bílinn er skítur og "rate" hann og segja við mig bara beint og strax að þetta sé óeðlilega skítugt að þínu mati.

En ekki að segja það í fyrsta skiptið á facebook, BMWkraftur. Því mér fannst hann ekki óeðlilega skítugt en þetta er en og aftur persónubundið. Ástæðan hví ég opnaði skott og dýr var til að benda á staði sem ættu forgang (staðir sem voru á myndum) og að þú og félagi þín mynduð fá tækifæri til að meta hve skítugur hann sé.

Bætt Við :
Og ef bílinn hefði verið óeðlilega skítur hefði verið hægt að endur ræða greiðslunna eða ég hef bara greitt fyrir að sækja hann.

Og eins og það er búið að taka fram hann bauð sig að taka bílinn aftur í gegn eða annan bíl en það var eftir að hann byrja að segja að hann hafi aldrei þrífið eða keyrt eins mikla druslu áður.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Slæm Bílaþríf
PostPosted: Sun 20. Apr 2014 23:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Þegar að ég markaðsetti mig í þessu á sínum tíma þá tók ég sérstaklega fram að ef að bílarnir væru sérstaklega skítugir og/eða bílarnir væru fullir af dýrahárum yrði að gera tilboð í hvert verk fyrir sig...

Þetta stóð í verðskránni, enda oft bílar sem að maður fékk sem að voru einstaklega ógeðslegir... lenti t.d. í einum hundahárabíl (eigandinn með 3 husky) sem að ég gat ómögulega skilað fullkomnum frá mér, enda rukkaði ég viðkomandi ekki fyrir en stelpan var nú svo góð að greiða mér helminginn af því sem að ég setti upp...

Ég held að þetta sé ekki ágreiningur sem að leysist á netinu, réttast er auðvitað að endurgreiða honum þrifin, eða í það minnsta að hálfu...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Slæm Bílaþríf
PostPosted: Mon 21. Apr 2014 04:36 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
þessi þráður Image


Og þetta fer að verða ansi algengt á þessari síðu ,

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 71 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group