Runar335 wrote:
Mér finnst nú bara að þú ættir að nafngreina manninn þannig að aðrir lenda ekki í því sama
og svo á hann líka að skilja það að ef að hann gerir þetta svona hrikalega ílla á hann eftir að fá slæmt feedback
þannig að endilega nafngreindu meðlimin og láttu hann átta sig á því að það er ekki í boði að gera þetta svona ílla

það tekur btw ekki langan tíma að þrífa bíl vel að innan maður þarf bara að nenna þessu og þá er maður eingastund að þessu

Ég myndi gera það en þessi einstaklingur eru búin að lofa mér lífslátum og kærum fyrir meiðyrði.
sosupabbi wrote:
Annaðhvort eigið þið Skoda citigo eða þið kunnið ekki að þrífa bíla, það tekur slatta af tíma að ná fimm eða sjö línu góðri að innan ef hún er orðin soldið skítug.
Bíll átti ekki að vera þrífinn að utan. Eingöngu innan frá. og bara að ryksuga og þrífa með klút. Tók fram ekkert bón eða vesen eða neitt því ég gæti gert það bara sjálfur. Gat ekki gert þetta þann dag eða þá viku því veðrið er búið að vera hræðilegt hér í Rvk og hef eingöngu aðstöðu úti.
-Hjalti- wrote:
fyrir 5000 kall , hversu mikin tíma helduru að menn leggi í að gera bíl þokkalegan , varla hélstu að þú fengir spotless bíll til baka fyrir þetta ???
Skiptir engu máli hvort þetta sé 100 kall eða 1 milljón. Hann hafði samband við mig. Hann sá bílinn. Við spjölluðum. Hann sagði ekkert mál. Sagði við mig að bílinn yrði eins og nýr. Er með mest af þessu á facebook chatinu.
Bætt Við :Bílinn sem hann þreif er smá bíl, í stærð við Corollu, Golf And so on. Ekki eins og ég hafi verið með geimskip.