bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 23:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 57 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject: Re: Hvaða bíl?
PostPosted: Thu 20. Feb 2014 22:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
get bara ekki á neinn hátt tekið undir að skodar bili mikið,

búnar að vera 3 octaviur í fjölskylduni síðastliðinn áratug og þær hafa allar staðið sig þvílíkt vel, 2006 1.9l diesel, keypt ný. fyrsta viðhaldið (fyrir utan olíuskipti og bremsuklossa) kom í tæplega 100þús km, þá greindist víbringur frá svinghjólinu við söluskoðun, hann keyrði bókstaflega án þess að klikka í 6 ár. eigandi númer tvö er búinn að keyra hann án þess að hann hafi klikkað í tæp 2 ár síðan.

2007 diesel sem var keyptur nýlegur og ekið í nokkur ár án einnar einustu bilanar,

2005 bensín sem var keyptur nýlegur og bilaði aldrei þann tíma sem hann var í fjölskylduni.

og núna er 2012 superb 2.2 diesel, kominn í tæplega 40þús og hefur ekki svo mikið sem hikstað ennþá

höfum verið alveg rétt rúmlega sátt við þessa bíla.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hvaða bíl?
PostPosted: Fri 21. Feb 2014 22:45 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Algjörlega sammála þér Ívar, menn hljóta að vera hugsa um 1977 árgerðina af Skoda Rapid sem telja þetta vera síbilandi...?

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hvaða bíl?
PostPosted: Fri 21. Feb 2014 23:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Wolf wrote:
Algjörlega sammála þér Ívar, menn hljóta að vera hugsa um 1977 árgerðina af Skoda Rapid sem telja þetta vera síbilandi...?

Ég var nú bara að tala við einn leigubílstjóra áðan á 2012 eða 13 árgerð af Superb Diesel og hann var búinn að fara yfir á tíma, leka vatni alveg hægri vinstri, lenda í massífu veseni afþví hekla átti enga varahluti til í bílinn, búið að skipta um alla diska í þessari blessuðu DSG skiptingu sem kostar augun úr og þar fyrir utan kostar 70þúsund að þjónusta hana, endalaust vesen á þeim bíl. Svo var annar skoda þar sem olíusigtið stíflaðist og hann dró saman síuna og bræddi úr vélinni og túrbínunni, bíll með fulla smurbók, þetta er mjög þekkt vandmál, ég er amk mjög hræddur við allt sem þessi blessaða vw verksmiðja lætur frá sér. Flottir bílar til að eiga í þessi 3 ár meðan þeir eru í ábyrgð. Þar fyrir utan þá brenna allir þessir bílar olíu í massavís og það er alltaf skúm í ventlalokinu á þeim, önnur þekkt vw skoda audi vandamál eru rúðuupphalarar, miðstöðvarmótor, hurðarlamir, gírkassar, afturbremsur, efri spyndlar, rúðuþurrku bracket, svissbotn, hurðarhúnar, öxulhosur og liðir, háspennukefli, vatnshitaskynjarar, vélarljós alltaf logandi, þetta er bara síbilandi helvítis drasl sem á heima í hringrás.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hvaða bíl?
PostPosted: Fri 21. Feb 2014 23:52 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 04. Feb 2010 09:21
Posts: 651
skemmtilegt að segja frá því markús þegar þú nefnir upphalara í skoda þá var einn skodi í sveitini sem skrúfaði alltaf niður sjálfur rúðurnar í raka mjög hentugt þegar var rigning :lol:

_________________
Bmw 520IA 91"partaður
Bmw 525I 93" Seldur
Bmw 530I 88" Seldur
Bmw 535I 90" Seldur
Bmw 540IA 93" Í notkun
Bmw M5 91" Seldur
Bmw 740ia 96" Seldur




kristján S.7733711


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hvaða bíl?
PostPosted: Fri 21. Feb 2014 23:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
kristjan535 wrote:
skemmtilegt að segja frá því markús þegar þú nefnir upphalara í skoda þá var einn skodi í sveitini sem skrúfaði alltaf niður sjálfur rúðurnar í raka mjög hentugt þegar var rigning :lol:

Þær fóru þá niður :lol: , sem er meira en flestir geta sagt því yfirleitt eru þessir bílar með spítufleig í bílstjórarúðunni til að halda henni uppi, veit um einn passat sem er búinn að fá nýja upphalara tvisvar báðumegin að framan og hann er ekki ekinn 100 þúsund.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hvaða bíl?
PostPosted: Sat 22. Feb 2014 09:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
sosupabbi wrote:
Wolf wrote:
Algjörlega sammála þér Ívar, menn hljóta að vera hugsa um 1977 árgerðina af Skoda Rapid sem telja þetta vera síbilandi...?

Ég var nú bara að tala við einn leigubílstjóra áðan á 2012 eða 13 árgerð af Superb Diesel og hann var búinn að fara yfir á tíma, leka vatni alveg hægri vinstri, lenda í massífu veseni afþví hekla átti enga varahluti til í bílinn, búið að skipta um alla diska í þessari blessuðu DSG skiptingu sem kostar augun úr og þar fyrir utan kostar 70þúsund að þjónusta hana, endalaust vesen á þeim bíl. Svo var annar skoda þar sem olíusigtið stíflaðist og hann dró saman síuna og bræddi úr vélinni og túrbínunni, bíll með fulla smurbók, þetta er mjög þekkt vandmál, ég er amk mjög hræddur við allt sem þessi blessaða vw verksmiðja lætur frá sér. Flottir bílar til að eiga í þessi 3 ár meðan þeir eru í ábyrgð. Þar fyrir utan þá brenna allir þessir bílar olíu í massavís og það er alltaf skúm í ventlalokinu á þeim, önnur þekkt vw skoda audi vandamál eru rúðuupphalarar, miðstöðvarmótor, hurðarlamir, gírkassar, afturbremsur, efri spyndlar, rúðuþurrku bracket, svissbotn, hurðarhúnar, öxulhosur og liðir, háspennukefli, vatnshitaskynjarar, vélarljós alltaf logandi, þetta er bara síbilandi helvítis drasl sem á heima í hringrás.



Mér finnst þú bara vera að telja upp hluti sem eru að flestum bílum í dag.
En annars er þetta algert kjaftæði með DSG skiptinguna hún er mjög góð.
Það er fullt af þessum diesel skodum hjá ríkinu og þetta endist mjög vel.

Það er fullt af öllum tegundum af bílum sem bila einhverntíman eitthvað.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hvaða bíl?
PostPosted: Sat 22. Feb 2014 10:34 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 03. Jun 2009 00:57
Posts: 605
minn daily er volvo s60 2l disel árgerð 2008.. eyðir engu , flott power og mjög þæginlegur! :)

_________________
Image
BMW e30 318is 89' Diamond Schwarz Metallic
BMW e46 318i 02' Daily Seldur
BMW e36 328i 95' Lemans Blue 17" Ac Schnitzer Seldur
BMW e34 525ix Touring 93' Seldur
BMW e46 318ci 00' Seldur
BMW e46 318i 00' Seldur
VW Golf GTI 99' Winterbeater! Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hvaða bíl?
PostPosted: Sat 22. Feb 2014 12:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
sosupabbi wrote:
Wolf wrote:
Algjörlega sammála þér Ívar, menn hljóta að vera hugsa um 1977 árgerðina af Skoda Rapid sem telja þetta vera síbilandi...?

Ég var nú bara að tala við einn leigubílstjóra áðan á 2012 eða 13 árgerð af Superb Diesel og hann var búinn að fara yfir á tíma, leka vatni alveg hægri vinstri, lenda í massífu veseni afþví hekla átti enga varahluti til í bílinn, búið að skipta um alla diska í þessari blessuðu DSG skiptingu sem kostar augun úr og þar fyrir utan kostar 70þúsund að þjónusta hana, endalaust vesen á þeim bíl. Svo var annar skoda þar sem olíusigtið stíflaðist og hann dró saman síuna og bræddi úr vélinni og túrbínunni, bíll með fulla smurbók, þetta er mjög þekkt vandmál, ég er amk mjög hræddur við allt sem þessi blessaða vw verksmiðja lætur frá sér. Flottir bílar til að eiga í þessi 3 ár meðan þeir eru í ábyrgð. Þar fyrir utan þá brenna allir þessir bílar olíu í massavís og það er alltaf skúm í ventlalokinu á þeim, önnur þekkt vw skoda audi vandamál eru rúðuupphalarar, miðstöðvarmótor, hurðarlamir, gírkassar, afturbremsur, efri spyndlar, rúðuþurrku bracket, svissbotn, hurðarhúnar, öxulhosur og liðir, háspennukefli, vatnshitaskynjarar, vélarljós alltaf logandi, þetta er bara síbilandi helvítis drasl sem á heima í hringrás.



Djöfull er ég sammála þér þar!!

Var með gti golf frá des 2012-jan 2013.. sá bíll bilaði ekkert sérlega mikið á þessum mánuði sem ég átti hann (keyrði 6þkm á honum) .. en bilaði samt of mikið miðað við annað, rifnaði pústbarki tvisvar,kassinn var slappur,rúðuupphalar leiðinlegir og óþéttur!

Fór svo að skoða í hanskahólfið á bílnum og lagði saman reikninga og nótur, var búið að endurnýja bílinn fyrir rúmlega 600þúsund og það er ekki af ástæðulausu..

Fæ mér aldrei aftur vw!

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hvaða bíl?
PostPosted: Sat 22. Feb 2014 12:54 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Sep 2006 22:15
Posts: 710
D.Árna wrote:
sosupabbi wrote:
Wolf wrote:
Algjörlega sammála þér Ívar, menn hljóta að vera hugsa um 1977 árgerðina af Skoda Rapid sem telja þetta vera síbilandi...?

Ég var nú bara að tala við einn leigubílstjóra áðan á 2012 eða 13 árgerð af Superb Diesel og hann var búinn að fara yfir á tíma, leka vatni alveg hægri vinstri, lenda í massífu veseni afþví hekla átti enga varahluti til í bílinn, búið að skipta um alla diska í þessari blessuðu DSG skiptingu sem kostar augun úr og þar fyrir utan kostar 70þúsund að þjónusta hana, endalaust vesen á þeim bíl. Svo var annar skoda þar sem olíusigtið stíflaðist og hann dró saman síuna og bræddi úr vélinni og túrbínunni, bíll með fulla smurbók, þetta er mjög þekkt vandmál, ég er amk mjög hræddur við allt sem þessi blessaða vw verksmiðja lætur frá sér. Flottir bílar til að eiga í þessi 3 ár meðan þeir eru í ábyrgð. Þar fyrir utan þá brenna allir þessir bílar olíu í massavís og það er alltaf skúm í ventlalokinu á þeim, önnur þekkt vw skoda audi vandamál eru rúðuupphalarar, miðstöðvarmótor, hurðarlamir, gírkassar, afturbremsur, efri spyndlar, rúðuþurrku bracket, svissbotn, hurðarhúnar, öxulhosur og liðir, háspennukefli, vatnshitaskynjarar, vélarljós alltaf logandi, þetta er bara síbilandi helvítis drasl sem á heima í hringrás.



Djöfull er ég sammála þér þar!!

Var með gti golf frá des 2012-jan 2013.. sá bíll bilaði ekkert sérlega mikið á þessum mánuði sem ég átti hann (keyrði 6þkm á honum) .. en bilaði samt of mikið miðað við annað, rifnaði pústbarki tvisvar,kassinn var slappur,rúðuupphalar leiðinlegir og óþéttur!

Fór svo að skoða í hanskahólfið á bílnum og lagði saman reikninga og nótur, var búið að endurnýja bílinn fyrir rúmlega 600þúsund og það er ekki af ástæðulausu..

Fæ mér aldrei aftur vw!

600þús? hvað langur tími? hversu gamall bíll? ekinn?
veit ekki hvort ég nái 600þús á mínum 530d, keypti hann ekinn 174k og er ekinn núna 250k

_________________
BMW 735i E32
Subaru 1800 Turbo Yoda


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hvaða bíl?
PostPosted: Sat 22. Feb 2014 13:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Orri Þorkell wrote:
D.Árna wrote:
sosupabbi wrote:
Wolf wrote:
Algjörlega sammála þér Ívar, menn hljóta að vera hugsa um 1977 árgerðina af Skoda Rapid sem telja þetta vera síbilandi...?

Ég var nú bara að tala við einn leigubílstjóra áðan á 2012 eða 13 árgerð af Superb Diesel og hann var búinn að fara yfir á tíma, leka vatni alveg hægri vinstri, lenda í massífu veseni afþví hekla átti enga varahluti til í bílinn, búið að skipta um alla diska í þessari blessuðu DSG skiptingu sem kostar augun úr og þar fyrir utan kostar 70þúsund að þjónusta hana, endalaust vesen á þeim bíl. Svo var annar skoda þar sem olíusigtið stíflaðist og hann dró saman síuna og bræddi úr vélinni og túrbínunni, bíll með fulla smurbók, þetta er mjög þekkt vandmál, ég er amk mjög hræddur við allt sem þessi blessaða vw verksmiðja lætur frá sér. Flottir bílar til að eiga í þessi 3 ár meðan þeir eru í ábyrgð. Þar fyrir utan þá brenna allir þessir bílar olíu í massavís og það er alltaf skúm í ventlalokinu á þeim, önnur þekkt vw skoda audi vandamál eru rúðuupphalarar, miðstöðvarmótor, hurðarlamir, gírkassar, afturbremsur, efri spyndlar, rúðuþurrku bracket, svissbotn, hurðarhúnar, öxulhosur og liðir, háspennukefli, vatnshitaskynjarar, vélarljós alltaf logandi, þetta er bara síbilandi helvítis drasl sem á heima í hringrás.



Djöfull er ég sammála þér þar!!

Var með gti golf frá des 2012-jan 2013.. sá bíll bilaði ekkert sérlega mikið á þessum mánuði sem ég átti hann (keyrði 6þkm á honum) .. en bilaði samt of mikið miðað við annað, rifnaði pústbarki tvisvar,kassinn var slappur,rúðuupphalar leiðinlegir og óþéttur!

Fór svo að skoða í hanskahólfið á bílnum og lagði saman reikninga og nótur, var búið að endurnýja bílinn fyrir rúmlega 600þúsund og það er ekki af ástæðulausu..

Fæ mér aldrei aftur vw!

600þús? hvað langur tími? hversu gamall bíll? ekinn?
veit ekki hvort ég nái 600þús á mínum 530d, keypti hann ekinn 174k og er ekinn núna 250k



Veit ekki á hvað löngum tíma ekki ég sem eyddi þessari upphæð í hann frekar hefði ég notað peninginn og sett dollunna upp í eitthvern almennilegan bimma eða eitthvað álíka.. en hann er 2000 árg ekinn 213þ þegar ég eignaðist hann

Image

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hvaða bíl?
PostPosted: Sat 22. Feb 2014 17:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
D.Árna wrote:
Orri Þorkell wrote:
D.Árna wrote:
sosupabbi wrote:
Wolf wrote:
Algjörlega sammála þér Ívar, menn hljóta að vera hugsa um 1977 árgerðina af Skoda Rapid sem telja þetta vera síbilandi...?

Ég var nú bara að tala við einn leigubílstjóra áðan á 2012 eða 13 árgerð af Superb Diesel og hann var búinn að fara yfir á tíma, leka vatni alveg hægri vinstri, lenda í massífu veseni afþví hekla átti enga varahluti til í bílinn, búið að skipta um alla diska í þessari blessuðu DSG skiptingu sem kostar augun úr og þar fyrir utan kostar 70þúsund að þjónusta hana, endalaust vesen á þeim bíl. Svo var annar skoda þar sem olíusigtið stíflaðist og hann dró saman síuna og bræddi úr vélinni og túrbínunni, bíll með fulla smurbók, þetta er mjög þekkt vandmál, ég er amk mjög hræddur við allt sem þessi blessaða vw verksmiðja lætur frá sér. Flottir bílar til að eiga í þessi 3 ár meðan þeir eru í ábyrgð. Þar fyrir utan þá brenna allir þessir bílar olíu í massavís og það er alltaf skúm í ventlalokinu á þeim, önnur þekkt vw skoda audi vandamál eru rúðuupphalarar, miðstöðvarmótor, hurðarlamir, gírkassar, afturbremsur, efri spyndlar, rúðuþurrku bracket, svissbotn, hurðarhúnar, öxulhosur og liðir, háspennukefli, vatnshitaskynjarar, vélarljós alltaf logandi, þetta er bara síbilandi helvítis drasl sem á heima í hringrás.



Djöfull er ég sammála þér þar!!

Var með gti golf frá des 2012-jan 2013.. sá bíll bilaði ekkert sérlega mikið á þessum mánuði sem ég átti hann (keyrði 6þkm á honum) .. en bilaði samt of mikið miðað við annað, rifnaði pústbarki tvisvar,kassinn var slappur,rúðuupphalar leiðinlegir og óþéttur!

Fór svo að skoða í hanskahólfið á bílnum og lagði saman reikninga og nótur, var búið að endurnýja bílinn fyrir rúmlega 600þúsund og það er ekki af ástæðulausu..

Fæ mér aldrei aftur vw!

600þús? hvað langur tími? hversu gamall bíll? ekinn?
veit ekki hvort ég nái 600þús á mínum 530d, keypti hann ekinn 174k og er ekinn núna 250k



Veit ekki á hvað löngum tíma ekki ég sem eyddi þessari upphæð í hann frekar hefði ég notað peninginn og sett dollunna upp í eitthvern almennilegan bimma eða eitthvað álíka.. en hann er 2000 árg ekinn 213þ þegar ég eignaðist hann

Image



þú ert að tala um 12-13 ára gamlan gti bíl. Við hverju býstu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hvaða bíl?
PostPosted: Sat 22. Feb 2014 17:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Dóri- wrote:
D.Árna wrote:
Orri Þorkell wrote:
D.Árna wrote:
sosupabbi wrote:
Wolf wrote:
Algjörlega sammála þér Ívar, menn hljóta að vera hugsa um 1977 árgerðina af Skoda Rapid sem telja þetta vera síbilandi...?

Ég var nú bara að tala við einn leigubílstjóra áðan á 2012 eða 13 árgerð af Superb Diesel og hann var búinn að fara yfir á tíma, leka vatni alveg hægri vinstri, lenda í massífu veseni afþví hekla átti enga varahluti til í bílinn, búið að skipta um alla diska í þessari blessuðu DSG skiptingu sem kostar augun úr og þar fyrir utan kostar 70þúsund að þjónusta hana, endalaust vesen á þeim bíl. Svo var annar skoda þar sem olíusigtið stíflaðist og hann dró saman síuna og bræddi úr vélinni og túrbínunni, bíll með fulla smurbók, þetta er mjög þekkt vandmál, ég er amk mjög hræddur við allt sem þessi blessaða vw verksmiðja lætur frá sér. Flottir bílar til að eiga í þessi 3 ár meðan þeir eru í ábyrgð. Þar fyrir utan þá brenna allir þessir bílar olíu í massavís og það er alltaf skúm í ventlalokinu á þeim, önnur þekkt vw skoda audi vandamál eru rúðuupphalarar, miðstöðvarmótor, hurðarlamir, gírkassar, afturbremsur, efri spyndlar, rúðuþurrku bracket, svissbotn, hurðarhúnar, öxulhosur og liðir, háspennukefli, vatnshitaskynjarar, vélarljós alltaf logandi, þetta er bara síbilandi helvítis drasl sem á heima í hringrás.



Djöfull er ég sammála þér þar!!

Var með gti golf frá des 2012-jan 2013.. sá bíll bilaði ekkert sérlega mikið á þessum mánuði sem ég átti hann (keyrði 6þkm á honum) .. en bilaði samt of mikið miðað við annað, rifnaði pústbarki tvisvar,kassinn var slappur,rúðuupphalar leiðinlegir og óþéttur!

Fór svo að skoða í hanskahólfið á bílnum og lagði saman reikninga og nótur, var búið að endurnýja bílinn fyrir rúmlega 600þúsund og það er ekki af ástæðulausu..

Fæ mér aldrei aftur vw!

600þús? hvað langur tími? hversu gamall bíll? ekinn?
veit ekki hvort ég nái 600þús á mínum 530d, keypti hann ekinn 174k og er ekinn núna 250k



Veit ekki á hvað löngum tíma ekki ég sem eyddi þessari upphæð í hann frekar hefði ég notað peninginn og sett dollunna upp í eitthvern almennilegan bimma eða eitthvað álíka.. en hann er 2000 árg ekinn 213þ þegar ég eignaðist hann

Image



þú ert að tala um 12-13 ára gamlan gti bíl. Við hverju býstu.



Jamm, mitt point er að þessar bílategundir eru bilanameiri en margar aðrar.

Eins og Markús tók fram með nýan Skoda.. síbilandi!

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hvaða bíl?
PostPosted: Sat 22. Feb 2014 21:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Þú ert að tala um 12-13 ára gamlan gti bíl. Við hverju býstu.[/quote]
Svo er 12-13 ára gömul corolla er ekkert að kosta eigandann sinn neitt svívirðilegt, bremsur, kol, olía og dekk er svona about it!. Ég býst bara við því að 12-13 ára gamall smábíll kosti ekki augun úr að reka og sé ekki síbilandi sama hvort það sé búið að líma einhvern skitinn GTI límmiða á skottið á honum eða ekki.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hvaða bíl?
PostPosted: Sun 23. Feb 2014 01:52 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 22. Feb 2003 15:22
Posts: 980
Location: Reykjavík
Væri gaman að sjá hversu hár viðhaldsreikningur væri á 325...á tólf árum

_________________
Sæmundur Eric.
Lancia Delta HF Integrale Evo I - Saab 900aero - Mazda 323 GLX.

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hvaða bíl?
PostPosted: Sun 23. Feb 2014 02:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
MR.BOOM wrote:
Væri gaman að sjá hversu hár viðhaldsreikningur væri á 325...á tólf árum


Er það ekki bara aðalega dekkjagangar og kúplingar? 8)

Kannski upptekt á kassa hver veit....

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 57 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group