bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 21:25

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Jun 2004 21:13 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
jæja strákar ... ég hef smá reynslu af Millitek, þannig er að ég var að vinna á renniverkstæði áður en ég fór í framhaldsnám í véltæknifræði, við á renniverkstæðinu vorum að renna gríðarlega þungann milliöxul í skip öxull sem er á milli aðalvélar og gírs, öxullinn var renndur úr gegnhleilum 600mm öxli og var ca. 1500mm langur. Þetta var eins og ég sagði milliöxull þe. þá er miðjan rennd úr honum eða niður í ca. 200mm og þá eru eftir tveir flagsar á endunum sem eru boraðir og boltaðir við tilheyrandi vélarhluti skips, þessi öxull ætti að vega ca. 3,3 tonn þegar byrjað var að vinna hann niður í miðjunni það tók (langann tíma) en nóg með það rennibekkurinn sem við notuðum var gamall pólskur rennibekkur en er í fínu lagi þegar grófvinnsla var kominn vel á veg tókum við eftir því að gírkassinn á rennibekknum var farinn að hitna ógurlega og greinilegt var að ekki var allt með feldu, ekki gátum við farið að taka gírkassann upp í bekknum til þess að laga hann þar sem skipið beið eftir að fá öxulinn svo okkur datt í hug að hella tveim eða þrem brúsum að millitek á gírkassa bekksins og viti menn hann hætti að hitna og hefur ekki kvartað síðan.

Ég er ekki að seigja að Millitek lagi ónýta hluti en það getur allavega hjálpað þar sem ákveðin tegund af vandamálum er til staðar, reynslan sýnir það.
Hinnsvegar vil ég taka fram að það er með öllu bannað að blanda Millitek eða öðrum sleipiefnum á vélar nýra bíla eða tækja þar sem kröfur eru gerðar um að hluturinn slípi sig inn (brake in) en það eru fræði sem ég ætla ekki að fara nánar út í hér.

Þess vegna get ég ekki séð neitt að því þótt Millitek sé sett á gamlar bílvélar og gírkassa til að minka frekara slit og núning, en ég vil taka fram aftur að Millitek lagar ekki skemdir, þetta er bætiefni.

kv. elli

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Jun 2004 11:06 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 09:42
Posts: 573
Location: 700 Egilsstaðir
Jæja...........!!!!

Þannig er nú vinir mínar að Millitec reddaðu bílnu mínum einu sinni...þannig var að ég missti alla olíu af bílnum mínum (stór hola+steinn)

Ég var á 280E Bens (M110 vél), og ég keyrði bílinn nærri 23km, ÁN OLÍU :shock: :shock:

Og beint inná verkstæði, og það var allt í lagi með vélina eftir að ég lét laga pönnuna á bílnum, þannig ekki drulla yfir millitec. Þið megið ekki drulla á öll bætiefni, því sum virka, ekki mörg en sum.

Ég er mjög skeptískur á "þetta efni reddar öllu" fullirðingum, en þessi kemur frá einum sem hefur lent í þessu og þetta efni bjargaði vélinni minni. Fyrir utan það að efnið sest á alla slitfleti og í raun smyr betur og minkar slit líka. :wink:

_________________
Gsm 841-1460 :naughty:
In the beginning the universe was created. This has made a lot of people angry and been widely regarded as a bad move."

Eina ástæðan fyrir því að Merc eru betri en Bmw er þetta dæmi með helvítis kasettuna hjá Bmw....wtf


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Jun 2004 20:30 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
ég hef aldrei litið á militek sem einhverja björgun frá neinu, eða
reddingu... aðallega sem svona spil í bakhöndinni ef eitthvað
myndi gerast, eins og stór hola og stór steinn ;)

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jun 2004 09:08 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 09:42
Posts: 573
Location: 700 Egilsstaðir
Einmitt........... :lol:

_________________
Gsm 841-1460 :naughty:
In the beginning the universe was created. This has made a lot of people angry and been widely regarded as a bad move."

Eina ástæðan fyrir því að Merc eru betri en Bmw er þetta dæmi með helvítis kasettuna hjá Bmw....wtf


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group