bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 04:12

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: E30 335 mtech1 '87
PostPosted: Tue 24. Dec 2013 11:57 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 15. Feb 2012 20:15
Posts: 36
Jæja þá er maður loksins orðinn e30 eigandi, kannski rétt að segja frá því að e30 coupe er búinn að vera draumakerran í nokkur ár núna
og ég þakka Danna djöfli fyrir að smita mig af þessari BMW sýki en maður er búinn að alast upp með allskonar bimma í kringum sig ;)

Þetta er bíll sem margir á þessu spjalli kannast við, hann er original 320i mtech1 en það er búið að swappa í hann m30b35.

Bíllinn var gerður upp á sínum tíma og virðist ekkert hafa verið sparað við það, hann er málaður sparkling grafit og lítur fáránlega vel út
(svuntan er reyndar svoldið grjótbarin og það væri flott að mála kittið aftur)
hann er 87 árgerð og er skráður fornbíll.
Það er m30b35 vél í honum og 5 gíra beinskiptur kassi úr 735 með m5 kúplingu.
Stillanleg koni fjöðrun, lækkunargormar (55/40), stillanlegur camber að framan og aftan, stillanlegar ballanstangir (25/22mm),
strutbrace að framan og aftan og polyfóðringar í öllu.
Keskin kt4 17" felgur (er ekki alveg klár á specs)
Það er búið að klæða allan toppinn með rúskinni ásamt hurðaspjöldum, hillunni hjá afturglugganum og pokunum hjá handbremsunni og gírstönginni.
það eru körfustólar og 4-punkta belti frammí og afturbekkur úr m3 afturí.
Hella dark framljós og startec afturljós.
Og heill hellingur af dóti í viðbót.

Þegar ég keypti bílinn þá var hann í geymslu og var upprunalega planið að hafa hann þar fram á vor en maður var kannski ekki alveg nógu þolinmóður og var strax farið að plana það að koma honum inní skúr heima.
Þannig það var tekið til í skúrnum og farið að sækja bílinn núna sunnudaginn 22 des (jólagjöfin í ár ;) ). Ég hafði ekki mikinn áhuga á því að keyra hann í bæinn í snjónum og saltinu þannig við fórum og leigðum bílakerru.

Image
Kominn á kerruna

Image
Ekkert að hata þessa innkeyrslu :thup:

Image
Þvo sullið af honum eftir ferðina

Image
Loksins kominn heim til sín, fær að vera inni í hlýjunni þangað til í vor :)

Image
Mætti sjæna þetta aðeins til, verður farið í það sem fyrst.

Nokkrar myndir innanúr bílnum
Image

Image

Image

Image

Mér þætti mjög gaman ef að einhverjir hér gætu komið með sögur af bílnum t.d. frá uppgerðinni eða eitthvað svoleiðis.

Kveðja Ámi

_________________
E30 335i mtech 1 '87
E46 318i '03
E36 325i coupe '93 seldur


Last edited by Ámi on Wed 22. Jan 2014 11:28, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 335 mtech1 '87
PostPosted: Tue 24. Dec 2013 12:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Einn af þeim fallegri E30 á landinu og til hamingju með kaggann

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 335 mtech1 '87
PostPosted: Tue 24. Dec 2013 13:28 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. May 2013 22:41
Posts: 49
Virkilega fallegur bíll. Til hamingju með þennan :)

_________________
BMW E36 328i Touring 1998 Daily

BMW E30 3xx Design Edition Touring 1993 Projectið

BMW 540i 1997 Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 335 mtech1 '87
PostPosted: Tue 24. Dec 2013 13:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Til hamingju! Geðveikt flottur E30!! 8)

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 335 mtech1 '87
PostPosted: Tue 24. Dec 2013 14:01 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
Til hamingju með þennan :) Væri allveg til að fá þennan í jólagjöf :thup: :santa:

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 335 mtech1 '87
PostPosted: Tue 24. Dec 2013 14:11 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 15. Feb 2012 20:15
Posts: 36
Takk fyrir allir :) Maður þarf að treata sig fyrir jólin ;)

_________________
E30 335i mtech 1 '87
E46 318i '03
E36 325i coupe '93 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 335 mtech1 '87
PostPosted: Tue 24. Dec 2013 14:16 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Fri 16. Mar 2012 14:27
Posts: 1323
Virkilega flottur e30 8)

_________________
BMW e46 320d Touring - Winterbeater


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 335 mtech1 '87
PostPosted: Tue 24. Dec 2013 14:48 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 16. Aug 2007 01:51
Posts: 192
Til hamingju með þennan, á margar góðar minningar frá þeim tíma sem ég átti þennan, var búið að laga lekann í skottinu? og skipta út sprungna hátalaranum(jafnvel 2 farnir)?

þessum bráðvantar LSD, annars hrikalega skemmtilegur bíll.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 335 mtech1 '87
PostPosted: Tue 24. Dec 2013 15:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Leki í skottinu á e30 :mrgreen:


það er OEM e30.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 335 mtech1 '87
PostPosted: Tue 24. Dec 2013 15:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Glæsilegur bíll..
vantar bara S38 í húddið,,,,,, 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 335 mtech1 '87
PostPosted: Tue 24. Dec 2013 15:41 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 15. Feb 2012 20:15
Posts: 36
Alpina wrote:
Glæsilegur bíll..
vantar bara S38 í húddið,,,,,, 8)

Takk :) held að S38 væri alls ekki leiðinleg en það eru draumar um vél í þennan, svo er bara að sjá hvort að þeir rætist einn daginn ;)

Veit ekki hvort að það sé eth búið að eiga við leka í skottinu, það kemur bara í ljós og verður lagað ef þess þarf. Planið er að koma honum í "fullkomið" ástand og halda honum þannig :)

_________________
E30 335i mtech 1 '87
E46 318i '03
E36 325i coupe '93 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 335 mtech1 '87
PostPosted: Tue 24. Dec 2013 15:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ámi wrote:
Alpina wrote:
Glæsilegur bíll..
vantar bara S38 í húddið,,,,,, 8)

Takk :) held að S38 væri alls ekki leiðinleg en það eru draumar um vél í þennan, svo er bara að sjá hvort að þeir rætist einn daginn ;)


S38 er bolt on,, í þínu tilfelli

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 335 mtech1 '87
PostPosted: Tue 24. Dec 2013 16:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Pffff, ekkert risaeðludót.

S50B32 SC drop in pakki er málið í þennan frábæra bíl.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 335 mtech1 '87
PostPosted: Tue 24. Dec 2013 16:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bimmer wrote:
Pffff, ekkert risaeðludót.

S50B32 SC drop in pakki er málið í þennan frábæra bíl.


Alls ekki,,,,,,, og er ekki að gera lítið úr þeim pakka

en allt drivetrain er til staðar ,, kassi og allt,, þannig að vélin ((s38))er bara bolt á kassann,,,,,,,,,,,

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 335 mtech1 '87
PostPosted: Tue 24. Dec 2013 16:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Alpina wrote:
bimmer wrote:
Pffff, ekkert risaeðludót.

S50B32 SC drop in pakki er málið í þennan frábæra bíl.


Alls ekki,,,,,,, og er ekki að gera lítið úr þeim pakka

en allt drivetrain er til staðar ,, kassi og allt,, þannig að vélin ((s38))er bara bolt á kassann,,,,,,,,,,,

S38 er töluvert meira viðeigandi í þennan heldur en svona nýmóðins s50, btw mega flottur bíll :santa:

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 32 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group