bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 04:00

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 70 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5
Author Message
PostPosted: Mon 23. Dec 2013 02:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Jibbýcola eða þannig :roll:

Ég skipti s.s. um kubb í tölvunni í kvöld og setti OEM M60B30 kubbinn aftur í bílinn þar sem ég var orðinn fullsaddur á leiðindunum sem fylgja honum as in: vélin gengur í 1.500rpm. í hægagangi, ef ég held honum á ca. 2.500-3.500rpm. og slæ örlítið af þá byrjar snúningurinn að hoppa mjög hratt upp og niður, þegar ég kúpla/skipti um gír þá revar vélin upp og svo tók ég eftir því þegar ég skrapp í bæinn í gær að þegar ég var á brautinni(ca. 100-110km/h. í ca. 3.000rpm.) og var þá á léttri gjöf til þess eins að viðhalda ferð að ef ég lyfti gjöfinni aðeins þá sló bíllinn alveg af s.s. breyttist í on/off gjöf.

Eftir að ég skipti um kubbinn fór vélin á eðlilegan snúning í hægagangi(ca.700-750rpm.), hún revaði ekki upp þegar ég kúplaði/skipti um gír, snúningurinn "hoppaði" ekkert og gjöfin fór ekki í on/off mode á brautinni. En ég tók alveg eftir mun í vinnslunni, þ.e. rass dyno'inn mældi færri hross og vinnslan lean'aði út fyrr á fullri gjöf. Svo þegar ég var búinn að rúnta aðeins um í kannski 30 mín. og stoppaði þá hélst vélin á um 900-1.100rpm. eftir atvikum en ef ég drap á vélinni og setti aftur í gang þá fór hún á eðlilegan snúning(ca. 700-750rpm.).

Ég er svona að láta mér detta í hug að ICV sé með leiðindi :?

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Dec 2013 02:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Af hverju ekki að verða sér úti um non ews m60b40 tölvu ?
Það getur ekki verið í lagi að keyra um með þriggja lítra map til lengri tíma.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Dec 2013 02:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
srr wrote:
Af hverju ekki að verða sér úti um non ews m60b40 tölvu ?
Það getur ekki verið í lagi að keyra um með þriggja lítra map til lengri tíma.


Ég get alveg ímyndað mér að það sé alíka dýrt fyrir mig og að kaupa almennilegan kubb frá virtu tuning fyrirtæki :)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Dec 2013 10:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Það er ekkert að þessum kubb sem þú ert með. Ég er með Alveg eins vélartölvu, alveg eins vél og alveg eins kubb og það er ekkert vesen hjá mér. Það er eitthvað annað að hjá þér.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Dec 2013 10:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Danni wrote:
Það er ekkert að þessum kubb sem þú ert með. Ég er með Alveg eins vélartölvu, alveg eins vél og alveg eins kubb og það er ekkert vesen hjá mér. Það er eitthvað annað að hjá þér.


Ertu ólæs?

Bíllinn er gjörbreyttur eftir að ég setti OEM kubbinn aftur í en samt er ekkert að þessum kubb sem var í af því að þú ert með samskonar kubb? Er ekki til í dæminu að kubburinn sem ég er með sé gallaður eða að sá sem að prógrammaði hann gerði mistök?

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Dec 2013 11:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
ömmudriver wrote:
Danni wrote:
Það er ekkert að þessum kubb sem þú ert með. Ég er með Alveg eins vélartölvu, alveg eins vél og alveg eins kubb og það er ekkert vesen hjá mér. Það er eitthvað annað að hjá þér.


Ertu ólæs?

Bíllinn er gjörbreyttur eftir að ég setti OEM kubbinn aftur í en samt er ekkert að þessum kubb sem var í af því að þú ert með samskonar kubb? Er ekki til í dæminu að kubburinn sem ég er með sé gallaður eða að sá sem að prógrammaði hann gerði mistök?




Rosalega eru menn eitthvað tæpir í skapinu :?

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Dec 2013 11:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
oem tölvuheili kostar ekkert svo mikið á ebay, minnir að ég hafi verslað einn á innan við 70$, kom svo í ljós að hann var ekki vandamálið sem var að hrjá gamla 740i bílinn hjá mér

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Dec 2013 13:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
ömmudriver wrote:
Danni wrote:
Það er ekkert að þessum kubb sem þú ert með. Ég er með Alveg eins vélartölvu, alveg eins vél og alveg eins kubb og það er ekkert vesen hjá mér. Það er eitthvað annað að hjá þér.


Ertu ólæs?

Bíllinn er gjörbreyttur eftir að ég setti OEM kubbinn aftur í en samt er ekkert að þessum kubb sem var í af því að þú ert með samskonar kubb? Er ekki til í dæminu að kubburinn sem ég er með sé gallaður eða að sá sem að prógrammaði hann gerði mistök?

Thad er nu audvelt ad komast ad thvi, fa lanada tolvuna hja Danna.
En hvort hann vilji thad er annad mal.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Dec 2013 15:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Það er minnsta málið. Ég er ekkert að nota bílinn minn hvort sem er í saltinu.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Dec 2013 20:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Danni wrote:
Það er minnsta málið. Ég er ekkert að nota bílinn minn hvort sem er í saltinu.


Ekki lána honum tölvuna......

:lol: :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 70 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group