bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 03:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 70 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
PostPosted: Mon 28. Oct 2013 23:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Ég gleymdi að taka fram að ég setti nýja efri og neðri vantskassahosu í bílinn líka og skipti um tölvukubb í tölvunni sem hann Danni flutti inn fyrir mig fyrir Bíladaga en það á eftir að koma í ljós þegar ég fer að keyra bílinn hvort að það verði eitthver breyting á bílnum við þessi skipti.

Ég komst líka að því við að opna tölvuna að það hafði verið opnað hana áður nánar tiltekið árið 1996 og hún innsigluð:
Image

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Oct 2013 01:59 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 22. Jan 2008 21:09
Posts: 990
allt að gerast !

ætlaru að nota hann næsta sumar í spólið líka ?

_________________
VW Golf VR6 - í Notkun!
Subaru leone 1800 1986 - Seldur
Mazda 323f -seldur
Volvo 240&740 - Seldir
maxel wrote:
Nenniru að rífa enter takkan úr lyklaborðinu þínu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Oct 2013 02:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
burger wrote:
allt að gerast !

ætlaru að nota hann næsta sumar í spólið líka ?


Of course my horse, þetta verður eðal multitaskari 8)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Dec 2013 05:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Þá er þessi töffari farinn að standa í lappirnar á ný en hann er búinn að vera á búkkum í nokkra daga á meðan ég vann í hjólabúnaðinum á honum og vonast ég til þess að geta sett á hann númerinn á morgun.

Ég er alls ekki nógu sáttur með vinnsluhitan á bílnum eftir að ég setti nýja vatnslásinn í en hann opnast í 95°c sem gerir það að verkum að t.d. er efri vatnskassahosan grjóthörð og funheit en því lenti ég ekki í með gamla vatnslásnum sem var 85°c og mun ég kaupa nýjan 85°c vatnslás til þess að brúka en ég vildi prufa að nota 95°c lás þar sem að hitamælirinn var alltaf rétt undir miðju með 85°c lásnum en fór yfir miðju í miklum átökum einnig átti sá gamli það til að festast opinn þannig að ég þurfti að skipta honum út. Með nýja vatnslásnum fer mælirinn rétt yfir miðju og tel ég því öruggt að hann muni hitna enn meira í átökum en með gamla vatnslásnum sem ég vill alls ekki. Ég hef líka ákveðið að kaupa nýjan vatnskassa fyrir næsta sumar þar sem að núverandi kassi er orðinn helvíti dapur en læt hann duga veturinn :)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 11. Dec 2013 06:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Ég skipti um framhjólalegur um daginn vegna þess að hægri legan var algjörlega búinn á því. Legurnar keypti ég af Pelican parts og eru þær af gerðinni SKF sem er sama sort og þær sem voru í bílnum en ég komst að því þegar ég reif gömlu úr.

Image

Bremsudiskurinn, -dælan, legan og bremsuhlífin komin af nafinu:
Image

New hotness vs. old busted crap:
Image

Image

Image

Splunkunýjar innri og ytri rykhlífar voru keyptar en hér er innri hlífin komin á sinn stað:
Image

Nýja hjólalegan komin á ásamt nýrri OEM nafró:
Image

Diskurinn og dælan komin á, búið að herða á nafrónni uppí rétta NM tölu og setja nýju ytri rykhlífina á sinn stað:
Image

Aftari control arm fóðringarnar voru orðnar vel þreyttar og var þeim því skipt út en hér voru báðir armarnir komnir úr bílnum:
Image

Svona leit þetta út hægra megin eftir að armurinn var kominn úr:
Image

Image

Image

Nýju Lemförder fóðringarnar komnar í armana 8) :
Image


Bíllinn er nú annars kominn á númer og Styling 16 undan Sjöunni umvöfðum Bridgestone Blizzak gúmmíleðri og hagar hann sér ágætlega á meðan ég bíð spenntur eftir því að komast með bílinn í kúplingsskipti sem verður vonandi í lok þessa mánaðar eða í byrjun næsta [-o<

Over & out......

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 11. Dec 2013 07:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Performance kúplingu :?: eða á að nota OEM stuffið :?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 11. Dec 2013 08:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Angelic0- wrote:
Performance kúplingu :?: eða á að nota OEM stuffið :?:



OEM Sachs kúpling f. M60B30 takkfyrirtúkall!

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 11. Dec 2013 08:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
OEM er alltaf best.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 11. Dec 2013 13:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
ömmudriver wrote:
Angelic0- wrote:
Performance kúplingu :?: eða á að nota OEM stuffið :?:



OEM Sachs kúpling f. M60B30 takkfyrirtúkall!



Tæki alltaf Spec SB333 kúplingu :!:

http://www.ebay.com/itm/SPEC-Clutch-SB3 ... 0b&vxp=mtr

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 11. Dec 2013 22:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Hvernig er að keyra með kubbinn? Finnurðu einhvern mun?

Ég tók allavega eftir slatta mun á eyðslu þegar ég setti í minn í sumar.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 12. Dec 2013 00:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Danni wrote:
Hvernig er að keyra með kubbinn? Finnurðu einhvern mun?

Ég tók allavega eftir slatta mun á eyðslu þegar ég setti í minn í sumar.

Hvernig kubbar eru þetta sem þið eruð að nota? og hvaða tölur eiga þeir að gefa? minni eyðsla/meiri eyðsla?

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 13. Dec 2013 07:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Danni wrote:
Hvernig er að keyra með kubbinn? Finnurðu einhvern mun?

Ég tók allavega eftir slatta mun á eyðslu þegar ég setti í minn í sumar.



Það kemur í ljós á næstunni þegar ég útiloka að það sé vacumleki með ICV.

En eins og er gengur kvikindið í 1.500rpm., þegar ég skipti um gír þá revar hann upp(sem er fokk óþolandi), eyðsln er óbreytt ef ekki verri og ef ég held honum á ca. 2.500-3.500rpm. og slæ örlítið af þá byrjar snúningurinn að hoppa mjög hratt upp og niður :evil:



Angelic0- wrote:
ömmudriver wrote:
Angelic0- wrote:
Performance kúplingu :?: eða á að nota OEM stuffið :?:



OEM Sachs kúpling f. M60B30 takkfyrirtúkall!



Tæki alltaf Spec SB333 kúplingu :!:

http://www.ebay.com/itm/SPEC-Clutch-SB3 ... 0b&vxp=mtr



Til hvers Viktor minn?

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 13. Dec 2013 13:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Til hvers uppfærir maður úr OEM :?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 13. Dec 2013 14:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Angelic0- wrote:
Til hvers uppfærir maður úr OEM :?:

Til hvers að fara í dýrari/öflugri kúplingu á stock power er hann líklega að meina.

Pedal feel getur farið hríðvesnandi, leiðinlegra grip feel á kúplingu, þungur pedali.

Ég sé ekki pointið með því að fara í annað en OEM. "upgrade" getur nefnilega verið downgrade.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 22. Dec 2013 00:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Ég víraði nýjan spilara í þennan í gær og nú loksins hægt að hlusta á tónlist í Touringnum en spilarinn sem ég og Danni settum í hann í Þýskalandi var stolið úr honum þegar brotist var inní Aðstöðuna okkar á sínum tíma. Ég fékk síðan lánaðan spilaran úr Sjöunni í sumar svo að maður myndi ekki kafna úr leiðindum á meðan maður brunaði fram og tilbaka á Bíladaga en nú er hann aftur kominn á sinn stað :-)

Spilarinn sem varð fyrir valinu heitir Kenwood KDC-355U og er með 3xRCA útganga að aftan, USB og AUX tengi að framan og er hann með fjöllita baklýsingu á tökkunum þannig lítið mál var að stilla á AMBER baklýsingu en hún mætti vera eilítið dekkri.

Image

Volume takkinn er dark chrome litaður og rétt aðeins í kringum hann en annars er allur spilarinn svartur:
Image

Hægt er að setja USB lykil í að framan eða tengja MP3 spilara/Ipod/Iphone/Ipad eða síma/spjaldtölvu með Android/Windows stýrikerfi og stýra tónlistinn úr símanum/spjaldtölvunni eða spilaranum sjálfum:
Image

Image

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 70 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group