aronjarl wrote:
Ég keypti þennan tvisvar.
úrbræddr 316i breytti honum í 325i með m20
seldi sama manninum hann aftur til baka.
keypti hann aftur ári seinna af honum og setti þá betri vélina í hann, M50b25 vanos.
hann er ekki með stærri öxlana að mér vitandi.
sætin eru ekki hálf leðruð.
svo fór maótorinn að ganga illa eftir að fyrri eigandi tróð honum í vitlausan gír á botn gjöf.
þá getur allt farið til fjandans ef þetta hefur náð kannski 10.000rpm.
Þetta er merkilegur bíll að því leytinu til að þetta er febrúar 1994 e30 með þeim ALLRA síðustu.
Bíllinn er lítið ekinn og er vel búinn.
Helsti ókostur hans er hvað hann er farið að láta á sjá hvað varðar smávægis yfirborðsryð.
En það þarf að bjarga því og gera það vel.
Mæli með að þú kaupir heddpakkningar sett í kistufelli ekki BL.
(mun ódýrara)
kv.
Já okei, þá hefur fyrri eigandi annaðhvort sett stærri öxlana í eða haldið að þeir væru í. Þetta er það sem hann sagði við mig. En gott að vita af þessu

Eins og ég segi þá er ég að vinna í þessu ryði og gengur bara ágætlega með það, pósta fleyri myndum af þessu á næstunni
