bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 04:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Sat 12. Oct 2013 04:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Ég verð að taka undir með hinum hérna og segja Mora! Kominn tími á bíl í þannig lit á landinu og þessi er tilvalinn kandídát. Bara passa að sprauta krómbogan utanum framrúðuna í leiðinni :D

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. Oct 2013 11:53 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 03. Jun 2009 00:57
Posts: 605
Calypso red! Hellað!

_________________
Image
BMW e30 318is 89' Diamond Schwarz Metallic
BMW e46 318i 02' Daily Seldur
BMW e36 328i 95' Lemans Blue 17" Ac Schnitzer Seldur
BMW e34 525ix Touring 93' Seldur
BMW e46 318ci 00' Seldur
BMW e46 318i 00' Seldur
VW Golf GTI 99' Winterbeater! Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. Oct 2013 12:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
ömmudriver wrote:
Mora!


x2 :!:

Ég er búinn að bíða eftir að einhver hérna sprauti í þessum lit :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. Oct 2013 14:58 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Hef alltaf verið hrifnastur af þessum lit:

Image

Það er einn svona hér á landi með hardtop og hann er áberandi flottasti non M bíllinn að mínu mati :shock:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Last edited by Spiderman on Sat 12. Oct 2013 15:41, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. Oct 2013 14:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Já Kiddi vinur minn á hann. Vill ekki vera eins. Það er svo gaman að vera öðruvísi :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Dec 2013 16:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Lítið búið að gerast hjá þessum, enda er hann bara búinn að standa mest allan tíman síðan ég fékk hann, en ég er búinn að ákveða litinn á honum, ætlaði alltaf að láta mála hann fyrir áramót en útaf því að það þarf að gera svoldið fyrir bílinn þjónustulega séð að ég ætla að bíða með það fram í vor. Hann verður annars málaður í Mora Red Metallic.

Ég fór með hann í Eðalbíla í dag til þess að skoða hann aðeins og sjá hvað ég þarf að laga.

- Bíllinn er á lækkunargormum allan hringinn, ég er að leita eftir gormum að aftan í hann allavegana til þess að vera á í vetur. (Ég hélt að gormarnir að aftan væru kannski brotnir eða eitthvað því hann er asnalega lágur að aftan miðað við að framanverðu)
- Það komu alltaf smellir að framan þegar lagt var á bílinn á litlum hraða og þegar hann var kyrrstæður. Það kom í ljós að stýrisvélin var laus og einn bolti orðinn teygður. Það var settur annar bolti í og hert á hinum og hljóðið er horfið loksins :thup:
- Kom svo í ljós að það er leki aftan á gírkassa, lekur með pakkdósunum, smá leki á mótor líka en ekkert til þess að stressa sig yfir strax. Einnig eru spyrnufóðringarnar að framan orðnar lélegar.
- Þeir fundu svo út fyrir mig að það vantaði loftinntakið sem fer yfir vatnskassann.
- Ég keypti svo glæný Michelin nagladekk á hann í vikunni og næst á dagskrá er að finna á hann gorma og láta hjólastilla hann (stýrið mjög skakkt og ég vill ekki að hann kantskemmir nýju dekkin)
- Ætla líka að kaupa nýja diska og klossa allan hringinn og smyrja hann ásamt gírkassa.

Þannig það er bara málið að laga þetta allt í vetur og þá ætti hann að vera klár fyrir sprautun í vor vonandi! :)


Last edited by Hreiðar on Thu 05. Dec 2013 23:04, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 04. Dec 2013 18:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Snilld. :thup: Ef ég væri sjálfur að fara út í repaint á mínum þá myndi ég velja eitthvað meira unique. Mér finnst svo margir Z3 vera fjólubláir á Íslandi í dag.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 05. Dec 2013 13:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
SteiniDJ wrote:
Snilld. :thup: Ef ég væri sjálfur að fara út í repaint á mínum þá myndi ég velja eitthvað meira unique. Mér finnst svo margir Z3 vera fjólubláir á Íslandi í dag.

haha já, skil hvað þú meinar. Valið var eiginlega á milli Steel Grey og Mora Red. Mér persónulega finnst Mora Red flottari litur og ég held að hann eigi eftir að vera unique í þeim lit þrátt fyrir að það séu fleiri fjólubláir á Íslandi. Ert þú með einhverj lit annars í huga. Er opinn fyrir öllum hugmyndum :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 05. Dec 2013 18:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Lét skipta um gorma að aftan í þessum í kvöld. Fannst bíllinn óþægilega lágur, allavegana til þess að keyra í vetur og gormarnir eru frekar mjúkir. Setti E30 M3 gorma að aftan. Hann er ennþá lágur að framan á einhverjum aftermarket gormum eða einhverju sem ég veit ekki alveg hvað heita. Fæ örugglega skammir frá enhverjum á spjallinu fyrir að hækka hann en hann var eins og hann væri að prjóna á þessum gormum sem hann var á, hann er betri núna :thup:
Kem með myndir við tækifæri.
Pantaði líka tíma fyrir hann í hjólastillingu á mánudaginn. Þá ætti að vera að betra að keyra hann :)


Last edited by Hreiðar on Sun 08. Dec 2013 22:30, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Dec 2013 22:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Ákvað að dunda mér svolítið í kvöld. Netið sem er yfir hátölurunum var orðið frekar ryðgað og ljótt. Keypti mér svart sprey og málaði netið á báðum hurðum.

Fyrir:

Image

Eftir fyrstu umferð:

Image

Tilbúið:

Image

Mjög ánægður með útkomuna, þetta er allavegana mikið skárra! :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Dec 2013 22:46 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 03. Jun 2009 00:57
Posts: 605
Þetta er töff! hellaður bíll! ;) :santa:

_________________
Image
BMW e30 318is 89' Diamond Schwarz Metallic
BMW e46 318i 02' Daily Seldur
BMW e36 328i 95' Lemans Blue 17" Ac Schnitzer Seldur
BMW e34 525ix Touring 93' Seldur
BMW e46 318ci 00' Seldur
BMW e46 318i 00' Seldur
VW Golf GTI 99' Winterbeater! Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 09. Dec 2013 14:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Afhverju tókstu ekki þetta úr?

Hátalarinn allur spreyjaður og fínn :D

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 09. Dec 2013 16:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Jón Ragnar wrote:
Afhverju tókstu ekki þetta úr?

Hátalarinn allur spreyjaður og fínn :D

Þurfti víst að taka hurðarspjaldið úr til þess að ná þessu. Las það einhverstaðar og var hræddur um að ef ég myndi reyna að pikka þetta úr þá myndi einhverjar festingar brotna. Svo er hurðarspjaldið frekar laust á og flest allar festingar brotnar. Á engar festingar og vill ekki standa í því að það muni brotna meira og ég gæti ekki sett spjaldið á aftur.
En ég spreyjaði ekki beint yfir. Ég bara þreif þetta vel blautri tusku. Lét þetta svo þorna, spreyjaði smá svörtu spreyi á svamp og "blettaði" yfir. Þetta var orðið svo nasty, svo er þetta líka smá beyglað en það sést samt ekkert núna eins og er, lúkkar eins og nýtt. En ég geri mér grein fyrir að röstið mun líklegast koma í gegn en þetta var bara svona smá redding svo ætla ég bara að sjá hvernig þetta verður, annars reyni ég að redda mér nýjum netum eða ég geri þetta þá betur með betra efni :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 09. Dec 2013 18:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Töff :)

En varðandi liti þá hef ég alltaf verið mjög hrifinn af steingráum bimmum. Myndi sjálfur skoða það ef ég ætlaði að skipta um lit!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 10. Dec 2013 03:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Word....Sterling grey er mjög fallegur litur á Z3

Image

Fleiri myndir hérna http://www.zroadster.net/forum/viewtopic.php?p=247105

Ljótu framjósin. Ótrúlegt samt hvað þessi litur nær að "butcha" upp Z3.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 28 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group