bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 14:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Mon 25. Nov 2013 13:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Edalgunni wrote:
fart wrote:
Það er kanski grimd að kalla þetta fyrirfram svind.. en því miður er þetta oft á tíðum OFselt og uppblásnar success sögur. Margir sem enda með bílskúrinn stútfullann af einhverju drasli og í ágætis mínus. Þar kemur svindlumræðan.



Í zinzino ertu ekki með neinn lager, þú ert ekki að fá sent heim til þín fleiri kassa af vörum sem þú þarft síðan að koma til fólks, fólk fær þetta alltaf beint í hendurnar frá zinzino!

Well, þekki þetta dæmi ekki en áhugaverður google linkur er nú þegar komin á þráðinn http://zinzinotruth.com/short-prelimina ... n-english/

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Nov 2013 14:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Þegar þarf að taka þetta fram á heimasíðunni að þetta sé EKKI svindl þá trúi ég þeim alveg totaly!


Er þetta ekki annars kaffi? :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Nov 2013 15:14 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 07. Feb 2012 21:53
Posts: 167
kristjan535 wrote:
já ég held að maður láti ekki plata sig í þetta.Gæjin sem ég fór til hættir ekki að hringja rosalega er græðgin mikil bara til að fá smá aukakrónur í viðbót :lol:


Því fleirri viðskiptavinir og sölumenn sem þu kemur inní þetta, því meiri bónus og peningar fyrir þig svo ég skil hann alveg að láta svona hahah

_________________
_________________
’99 Z3 Coupé (ME-157)

AFS Media | Facebook | Instagram | Youtube
Cold Start | Facebook | Instagram | Youtube

Einusinni var
(OU-325) E46 318i 2000 M-tech 1
(TV-646) E46 320D Touring 2003 M-tech 2
(SK-075) E90 325xi 2006
(DO-658) E46 330i M-tech 2 swap bíll
(LD-007) E39 530d 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Nov 2013 16:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þegar á botnin er hvolft þá er alltaf einhver sem þarf að standa í því að selja whatever.

Það sem er augljóst í þessu dóti er að ef þú ætlar ekki að vera handselja sjálfur fyrir milljón á mánuði (200pakkar af einhverju sem kostar 5000kr) til að fá kannski lágmarkslaun laun þá þarftu einhverja í "liðið" þitt sem selja. Þú færð svo cut af þeirra sölum og til þess að fá skikkanleg laun þarftu alveg ógrynni af fólki í þitt lið sem velta duglega (hundruði manns)

Ég myndi giska á að það er ekkert svindl í gangi annað enn að það er illa útskýrt hversu mikið þitt lið þarf að velta til að þú fáir X laun tilbaka og hversu mikinn tíma þú þarft að eyða í til að fá aðra í þitt lið í þeirri von um að þeir standi sig vel og starti sínu eigin liði og svo framvegis.
Ef þú ert ekki persónan til að bókstaflega pikka upp ókunnugt fólk af götunni með einhverju vel skrifuðu pitchi þá ertu ekki að fara gera neitt í svona bransa. Þetta eiginlega virkar bara fyrir þá sem eiga eftir að standa sig í hvaða jobbi sem er.

Ég þekki til fólks hérna í englandi sem hefur mjög duglegar tekjur af svona pýramída starfsemi. Nema það fólk byrjaði fyrir minnst 20árum að selja sjálft, hóf svo vinnu í því að safna í sitt eigið lið, engar teljanlegar tekjur fyrr enn það verður basically critical mass ástand og þetta í raun hættir að vera í þínum höndum lengur, þá rúlla peningarnarir bara inn alveg sama hvað þú gerir eða gerir ekki.

Það sem fólk heldur að svona starfsemi gengur útá er að þú eingöngu sért að finna aðra til að finna aðra. Það þarf engann stærðfræðing til að sjá að það hreinlega virkar ekki neitt. Til að fá þá teljanlegar tekjur þyrfti þúsundi manns í þitt "lið" á hverjum mánuði.

Fólk er svo mjög oft öfundsjúkt í það fólk sem byrjaði fyrir löngu og er hætt að gera neitt nema leika sér og fær fullt af pening og vill því kalla þetta svindl. Þetta er auðvitað ekkert öðruvísi enn fólk sem vann mikið og átti sín eigin fyrirtæki sem þau seldu svo og fengu einhverjar guðdómlegar fjárhæðir fyrir. Ef maður skoðar hvernig fyrirtæki lítur út og svona system lítur út þá er það basically það sama. Þeir sem eru á topnum fá mest þökk sé þeim sem eru á botninum.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Nov 2013 18:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Jón Ragnar wrote:
Þegar þarf að taka þetta fram á heimasíðunni að þetta sé EKKI svindl þá trúi ég þeim alveg totaly!


Er þetta ekki annars kaffi? :lol:



Image

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group