fart wrote:
Það er kanski grimd að kalla þetta fyrirfram svind.. en því miður er þetta oft á tíðum OFselt og uppblásnar success sögur. Margir sem enda með bílskúrinn stútfullann af einhverju drasli og í ágætis mínus. Þar kemur svindlumræðan.
Í zinzino ertu ekki með neinn lager, þú ert ekki að fá sent heim til þín fleiri kassa af vörum sem þú þarft síðan að koma til fólks, fólk fær þetta alltaf beint í hendurnar frá zinzino!
Well, þekki þetta dæmi ekki en áhugaverður google linkur er nú þegar komin á þráðinn