AFS wrote:
Félagi minn var að fá sér 320i e90 2007. Og er búinn að vera að reyna að tengja símann sinn við bluetooth í bílnum til að geta svarað með takkanum á stýrinu. Hafið þið eitthverja reynslu á þessu, eða vitið hvernig þetta er gert? Erum búnir að horfa á video á youtube og google-a þetta en þar geturu valið síma í útvarpinu og bíllinn fer að leita að síma til að tengjast við.
ég á að vísu e46 en það er takki sem að maður ýtir á . Hann er á milli frammsætana . þá byrjar bíllinn að leita að símanum
svo er lykilorð sem að þarf að stimpla inn í síman og þá er þetta komið .