bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 13. May 2025 18:37

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: Bmw e90
PostPosted: Thu 07. Nov 2013 00:22 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 07. Feb 2012 21:53
Posts: 167
Félagi minn var að fá sér 320i e90 2007. Og er búinn að vera að reyna að tengja símann sinn við bluetooth í bílnum til að geta svarað með takkanum á stýrinu. Hafið þið eitthverja reynslu á þessu, eða vitið hvernig þetta er gert? Erum búnir að horfa á video á youtube og google-a þetta en þar geturu valið síma í útvarpinu og bíllinn fer að leita að síma til að tengjast við.

_________________
_________________
’99 Z3 Coupé (ME-157)

AFS Media | Facebook | Instagram | Youtube
Cold Start | Facebook | Instagram | Youtube

Einusinni var
(OU-325) E46 318i 2000 M-tech 1
(TV-646) E46 320D Touring 2003 M-tech 2
(SK-075) E90 325xi 2006
(DO-658) E46 330i M-tech 2 swap bíll
(LD-007) E39 530d 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw e90
PostPosted: Fri 08. Nov 2013 23:09 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Apr 2008 23:48
Posts: 227
Location: garður
AFS wrote:
Félagi minn var að fá sér 320i e90 2007. Og er búinn að vera að reyna að tengja símann sinn við bluetooth í bílnum til að geta svarað með takkanum á stýrinu. Hafið þið eitthverja reynslu á þessu, eða vitið hvernig þetta er gert? Erum búnir að horfa á video á youtube og google-a þetta en þar geturu valið síma í útvarpinu og bíllinn fer að leita að síma til að tengjast við.


ég á að vísu e46 en það er takki sem að maður ýtir á . Hann er á milli frammsætana . þá byrjar bíllinn að leita að símanum
svo er lykilorð sem að þarf að stimpla inn í síman og þá er þetta komið .


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw e90
PostPosted: Thu 14. Nov 2013 20:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
gotgold5 wrote:
You can apply many you choose, head out anywhere you choose, fisticuffs some way you choose, in addition to special vexation almost all property by yourself treated.


Mjög sniðugt... og verður maður þá ríkur :?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw e90
PostPosted: Fri 15. Nov 2013 02:33 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 09. Apr 2013 01:18
Posts: 10
Ertu viss um að bíllinn sé með bluetooth? Það er alltaf símatakki á stýrinu hvort sem bluetooth er til staðar eða ekki.
Ef bílinn er með Business útvarpi þá er hann ekki með bluetooth.

_________________
BMW 116i E87


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw e90
PostPosted: Sat 16. Nov 2013 11:12 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 28. Sep 2013 17:38
Posts: 4
Bíllinn er hvorki með bluetooh né síma í bílnum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group