Sælir.
Ég eignaðist þennan fyrir að verða 2 mánuðum síðan og get ekki annað sagt en að ég sé hæst ánægður með hann. Eyðslugrannur bíll með helling af afli. Eyðsla undir 7/100 í innanbæjar akstri.
Sá að einn af fyrri eigendum Daníel Már var búin að gera þráð hér um þennan bíl þannig ég held bara áfram.
Aðeins um bílinn.
2.0L Diesel Turbo +163hp/400nm
Beinskiptur 6 gíra
Tölvukubbur og mappaður af
Mr.XSchmiedmann lækkunargormar
Filmur
DSC stöðugleikavörn
DTC stöðugleikakerfi
Professional hljómtæki
Bluetooth og sími með raddstýringu
Kælir/hitari á milli sæta
Armpúðar frammí og afturí
Rafmagn í speglum og öllum gluggum
//M leðursæti með stillanlegum hliðarstuðningi
Hiti í sætum
Dimmer í speglum
Regnskynjari fyrir rúðuþurrkur
Aftengjanlegt dráttarbeisli
Þokuljós
Tvívirk stafræn miðstöð með loftkælingu (miðstöð aftur í líka)
Non smoking pakki
Aux fyrir ipod/mp3 spilara
Style 159 felgur
Svo var auðvitað þrifið og bónað, fékk félaga minn með mér að taka myndir.






Er búin að vera að taka í gegn það sem þarf, sá í þræðinum hjá Daniel að hann hafi tekið hjólabúnaðin í gegn að framan ss. diska, klossa og hjólalegu.
Ég gerði slíkt hið sama nema bara að aftan. skipti um Diska, Klossa, Borða, Hjólalegu.
Tók fáeinar myndir af því.

svona tók legan á móti mér.




Síðan var púst stúturinn brotinn þannig ég keypti nýjan.
Gamli stúturinn, sprunginn.

Nýji stúturinn

Breyttum svo inlet-inu á nýja stútnum því það var grennra.

Fyrir.

Eftir.

Hef verið mikið að pæla í öðrum felgum undir hann helst djúpar felgur með stóru lippi, eða M3 style felgur, hvað fynnst ykkur?
