bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 18:07

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW e90 320d [KH-824]
PostPosted: Tue 29. Oct 2013 11:58 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. May 2009 17:48
Posts: 67
Sælir.

Ég eignaðist þennan fyrir að verða 2 mánuðum síðan og get ekki annað sagt en að ég sé hæst ánægður með hann. Eyðslugrannur bíll með helling af afli. Eyðsla undir 7/100 í innanbæjar akstri.

Sá að einn af fyrri eigendum Daníel Már var búin að gera þráð hér um þennan bíl þannig ég held bara áfram.

Aðeins um bílinn.
2.0L Diesel Turbo +163hp/400nm
Beinskiptur 6 gíra
Tölvukubbur og mappaður af Mr.X
Schmiedmann lækkunargormar
Filmur
DSC stöðugleikavörn
DTC stöðugleikakerfi
Professional hljómtæki
Bluetooth og sími með raddstýringu
Kælir/hitari á milli sæta
Armpúðar frammí og afturí
Rafmagn í speglum og öllum gluggum
//M leðursæti með stillanlegum hliðarstuðningi
Hiti í sætum
Dimmer í speglum
Regnskynjari fyrir rúðuþurrkur
Aftengjanlegt dráttarbeisli
Þokuljós
Tvívirk stafræn miðstöð með loftkælingu (miðstöð aftur í líka)
Non smoking pakki
Aux fyrir ipod/mp3 spilara
Style 159 felgur

Svo var auðvitað þrifið og bónað, fékk félaga minn með mér að taka myndir.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Er búin að vera að taka í gegn það sem þarf, sá í þræðinum hjá Daniel að hann hafi tekið hjólabúnaðin í gegn að framan ss. diska, klossa og hjólalegu.

Ég gerði slíkt hið sama nema bara að aftan. skipti um Diska, Klossa, Borða, Hjólalegu.

Tók fáeinar myndir af því.

Image
svona tók legan á móti mér.
Image

Image

Image

Image

Síðan var púst stúturinn brotinn þannig ég keypti nýjan.

Gamli stúturinn, sprunginn.
Image
Nýji stúturinn
Image
Breyttum svo inlet-inu á nýja stútnum því það var grennra.
Image
Fyrir.
Image
Eftir.
Image

Hef verið mikið að pæla í öðrum felgum undir hann helst djúpar felgur með stóru lippi, eða M3 style felgur, hvað fynnst ykkur?

Image

_________________
BMW e90 320d

Honda Accord Sport 2006' - seldur
BMW 316i e36 - Seldur
Honda VTi 2000' - Seldur
Nissan Sunny GTi Liftback - Seldur
Subaru Impreza - Seldur

BMW = Brings More Woman !


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Oct 2013 20:28 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 15. Apr 2010 18:40
Posts: 343
Nettör, bbs lm felgur er sick, "style 95" klikkar ekki heldur ;)

_________________
-BMW e90 330i MY 06 [í notkun]

-BMW e36 316i MY 97 [seldur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Oct 2013 20:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Flott breyting á pústinu, 2faldur stútur er að lúkka mun betur en þessi kjánalega ílangi.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group