bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 26. May 2025 03:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: E28 533ia 1982 - Gullið
PostPosted: Sun 22. Sep 2013 16:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Eftir vangaveltur í meira en ár,,,,þá verð ég að láta einhvern fornbílinn minn frá mér.

Þannig að ég er með til sölu,,,,


E28 533ia

Framleiddur í Október 1982 samkvæmt BMW.
Skráður 09.09.1993 á Íslandi.
Var einungis notaður frá 1993-1997 þegar hann fer í uppgerð hjá 2 mismunandi aðilum áður en hann endar heima hjá mér árið 2008.
Ég kláraði svo bílinn í ökufært ástand vorið 2012.
Upprunalegur M30B32 mótor er ekinn 169.000 mílur og bíður inn á gólfi hjá mér tilbúinn til að fara aftur ofan í eftir upptekt.
Er með M30B28 mótor ofan í núna og svínvirkar hann. Ég er búinn að keyra bílinn undanfarin 2 ár með þessum M30B28 mótor.

2.8 mótorinn verður ofan í við sölu og fæst hinn upprunalegi 3.2 mótorinn auðvitað með.
Bíllinn var upprunalega með 3HP22 sjálfskiptingu en er núna kominn með 4HP22.

Bíllinn er upprunalega USA módel en ég er búinn að skipta út:
Aðalljós eru núna EURO
Fram og aftur krómstuðarar eru núna EURO
Bensíntankur, sender unit og bensínmælir eru EURO.

Aukabúnaður:
Cruise control
Tvívirk rafmagns topplúga
Rafmagn í öllum rúðum
Rafmagn í speglum
Loftkæling A/C
Svört leðurinnrétting, framsætin eru manual comfort.
Kastarar í framsvuntu
Pfeba hliðarsílsar
Pfeba aftursvunta
Læst drif, 3.76 hlutfall.

Ég er búinn að endurnýja rosalega mikið í bílnum síðan hann kom til mín.
Allt það er einungis ekið um 5.000 km
Til dæmis:

Nýjar bremsudælur, klossar og diskar að framan. (Original BMW dælur og diskar)
Nýjar bremsudælur, klossar, diskar, handbremsuborðar og gormasett að aftan. (Original BMW dælur)
Nýjar bremsu rykhlífar að aftan
Nýjar bremsu lagnir frá vélarrými og aftur í aftursubframe.
Nýjar bremsu lagnir á báðum afturspyrnum.
Nýjar vírofnar bremsuslöngur x 6 (framan báðu megin, í báðar afturdælur og svo á samtengjum milli boddý og aftursubframe)
Nýir ballanstangarendar að framan og aftan.
Nýir ytri stýrisendar báðu megin að framan.
Nýir BOGE afturdemparar
Afturspyrnur, báðar, sandblásnar og málaðar m/nýjum hjólalegum.
Læst afturdrif sandblásið, málað og ný VS500 olía sett á. Hlutfall 3.76
Nýjar subframe fóðringar að aftan ásamt því að subframe'ið var tekið úr, sandblásið og málað með epoxy málningu.
Ný bensíndæla (dælan fyrir utan tank)
Ný bensíndæla+sender unit í tank
Ný bensínsía
Nýr bensíntankur EURO
Gólf inn í bíl pússað, soðið í 4 göt, gólfið grunnað, málað og nýjar tjörumottur settar á.

Þetta er svona það helsta sem ég man eftir að búið sé að gera :D
Bíllinn var málaður fyrir um 7-8 árum en er aðeins farið að sjást á því á nokkrum stöðum. Komnar bólur undir lakkið á nokkrum stöðum.

Ég læt bílinn frá mér á 415mm TRX felgum (16.5") eins og eru á þessum myndum sem voru teknar á Ljósanótt 2013:

Image

Image

Image

Image

Image

Nánari upplýsingar um bílinn, sögu hans hér á landi, uppgerðina ofl má sjá í þráðinum mínum hér:
viewtopic.php?f=5&t=33702

Bíllinn fór athugasemdalaust í skoðun í ágúst og er með 15 skoðun.

Eina ástæða sölu er of lítið pláss til að geyma bílana inni yfir veturinn.
Einnig er ekki hægt að ætla sér að eiga allt víst :lol:
En ég óska þess að bíllinn komist í hendur á aðila sem kann að meta hvað þetta er sérstakur bíll og muni veita honum áframhaldandi gott heimili.

Verðmiðinn er 800.000 kr.
Skúli R.
s: 8440008

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 22. Sep 2013 16:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Langar svoooo

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 22. Sep 2013 18:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
8) :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Sep 2013 21:56 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 22. Aug 2013 13:50
Posts: 5
Gríðarlega fallegur bíll hér á ferð
:thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Sep 2013 01:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
bmwbræður wrote:
Gríðarlega fallegur bíll hér á ferð
:thup:


Takk fyrir það :thup:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Sep 2013 17:57 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Aug 2012 13:33
Posts: 185
Eina ástæða sölu er of lítið pláss til að geyma bílana inni yfir veturinn.
Einnig er ekki hægt að ætla sér að eiga allt víst :lol:


það er allt hægt ef viljinn er fyrir hendi.. :)

_________________
BMW e34 520ia 'KT - 703'


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Sep 2013 18:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
HolmarE34 wrote:
Eina ástæða sölu er of lítið pláss til að geyma bílana inni yfir veturinn.
Einnig er ekki hægt að ætla sér að eiga allt víst :lol:


það er allt hægt ef viljinn er fyrir hendi.. :)


ekki ef höndin er fyrir viljanum :wink:

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Sep 2013 19:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
rockstone wrote:
HolmarE34 wrote:
Eina ástæða sölu er of lítið pláss til að geyma bílana inni yfir veturinn.
Einnig er ekki hægt að ætla sér að eiga allt víst :lol:


það er allt hægt ef viljinn er fyrir hendi.. :)


ekki ef höndin er fyrir viljanum :wink:

Ég er greinilega ekki þeim kostum gæddur að geta komið 3 x fornbílum inn á veturna,,,,,,
Menn eru að borga 6-10 þúsund kr per mánuð að geyma bíl inni yfir veturinn.
Slíkan kostnað ræð ég bara ekki við fyrir 3 stk.

Trúið mér, ég er búinn að hanga á þessu ástandi allt of lengi eingöngu vegna þess að ég hef ekki viljað/getað látið neinn þeirra frá mér.
En þetta er ákvörðun sem búið er að taka, svo það er bara málið að finna þá góðan eiganda fyrir þennan bíl.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 02. Oct 2013 02:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Mig vantar góðan eiganda :thup:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Jan 2014 11:34 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Jan 2014 22:50
Posts: 128
Location: Reyðarfjörður
srr wrote:
Mig vantar góðan eiganda :thup:


Langar þig ennþá að selja ?

_________________
BMW E38 740i

svo subaru druslur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Jan 2014 12:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Strøm#1 wrote:
srr wrote:
Mig vantar góðan eiganda :thup:


Langar þig ennþá að selja ?

Mjög takmarkaður áhugi að selja ef ég á að segja eins og er :angel:
Náði að redda vetrargeymslu fyrir alla fornbílana í vetur svo ég er ekkert stressaður.

En er ekki allt falt fyrir rétt verð.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 16. Jan 2014 01:39 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
srr wrote:
Strøm#1 wrote:
srr wrote:
Mig vantar góðan eiganda :thup:


Langar þig ennþá að selja ?

Mjög takmarkaður áhugi að selja ef ég á að segja eins og er :angel:
Náði að redda vetrargeymslu fyrir alla fornbílana í vetur svo ég er ekkert stressaður.

En er ekki allt falt fyrir rétt verð.



Nei.

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 18. Jan 2014 22:14 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 23. Jun 2012 13:58
Posts: 73
Er þessi seldur í dag? Ef ekki, ertu nokkuð með myndir innan frá? :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 19. Jan 2014 01:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
antonkr wrote:
Er þessi seldur í dag? Ef ekki, ertu nokkuð með myndir innan frá? :)

Ekki seldur og ég veit ekki af hverju en ég tók aldrei myndir innan í honum eftir að ég kláraði að raða honum saman á sínum tíma :o

Þannig að ég á því miður ekki myndir af honum að innan.
Kannski redda ég því þegar hann fær að fara út í vor :mrgreen:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 120 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group