pernir wrote:
Jæja þá er golfið tilbuið í þessum bíl var að kítta fyrir suðurnar áðan og mála með kraftlakki. Á morgun ættla ég að taka miðstöðvar kerfið úr og kíkja á það, það kemur semsagt gufa á rúðurnar þegar bíllin er heitur. Vona bara að ég hafi heilsuna í það er eithvað smá slappur í dag. Myndavélin feilaði eithvað hjá mér og þessvegna get ég ekki postað myndum.
Eeeeennnn ég var á BMWvin.com að leika mér og það eru "aukapakkar" þarna sem ég skil ekki alveg hvað gera eða hvað eru.
Það eru semsagt þessir 4;
S570A STAERKERE STROMVERSORGUNG Reinforced power supply
S850A ZUSAETZL. TANKFUELLUNG EXPORT Additional Export tank filling
S821 Norwegen-Ausfuehrung
S687A RADIOVORBEREITUNG Radio preparation
http://www.bmwvin.com/?vin=3613335570 þýðir öflugri alternator,,,,semsagt hærri amper tala sem hann hleður.
850 er nú bara fylla bensíntankinn áður en hann er fluttur út.
821 þýðir Noregs útgáfa,,,,,væntanlega dagljósabúnaður sem ræður til um það.
687 þýðir að það var til staðar hátalarar og vírar fyrir útvarp, en ekki útvarp með
