bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 08:19

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 45 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
PostPosted: Sat 16. Feb 2013 16:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
pernir wrote:
Jæja þá er golfið tilbuið í þessum bíl var að kítta fyrir suðurnar áðan og mála með kraftlakki. Á morgun ættla ég að taka miðstöðvar kerfið úr og kíkja á það, það kemur semsagt gufa á rúðurnar þegar bíllin er heitur. Vona bara að ég hafi heilsuna í það er eithvað smá slappur í dag. Myndavélin feilaði eithvað hjá mér og þessvegna get ég ekki postað myndum.

Eeeeennnn ég var á BMWvin.com að leika mér og það eru "aukapakkar" þarna sem ég skil ekki alveg hvað gera eða hvað eru.
Það eru semsagt þessir 4;

S570A STAERKERE STROMVERSORGUNG Reinforced power supply

S850A ZUSAETZL. TANKFUELLUNG EXPORT Additional Export tank filling

S821 Norwegen-Ausfuehrung

S687A RADIOVORBEREITUNG Radio preparation

http://www.bmwvin.com/?vin=3613335

570 þýðir öflugri alternator,,,,semsagt hærri amper tala sem hann hleður.
850 er nú bara fylla bensíntankinn áður en hann er fluttur út.
821 þýðir Noregs útgáfa,,,,,væntanlega dagljósabúnaður sem ræður til um það.
687 þýðir að það var til staðar hátalarar og vírar fyrir útvarp, en ekki útvarp með :D

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 16. Feb 2013 17:05 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 11. Oct 2010 21:29
Posts: 66
srr wrote:
pernir wrote:
Jæja þá er golfið tilbuið í þessum bíl var að kítta fyrir suðurnar áðan og mála með kraftlakki. Á morgun ættla ég að taka miðstöðvar kerfið úr og kíkja á það, það kemur semsagt gufa á rúðurnar þegar bíllin er heitur. Vona bara að ég hafi heilsuna í það er eithvað smá slappur í dag. Myndavélin feilaði eithvað hjá mér og þessvegna get ég ekki postað myndum.

Eeeeennnn ég var á BMWvin.com að leika mér og það eru "aukapakkar" þarna sem ég skil ekki alveg hvað gera eða hvað eru.
Það eru semsagt þessir 4;

S570A STAERKERE STROMVERSORGUNG Reinforced power supply

S850A ZUSAETZL. TANKFUELLUNG EXPORT Additional Export tank filling

S821 Norwegen-Ausfuehrung

S687A RADIOVORBEREITUNG Radio preparation

http://www.bmwvin.com/?vin=3613335

570 þýðir öflugri alternator,,,,semsagt hærri amper tala sem hann hleður.
850 er nú bara fylla bensíntankinn áður en hann er fluttur út.
821 þýðir Noregs útgáfa,,,,,væntanlega dagljósabúnaður sem ræður til um það.
687 þýðir að það var til staðar hátalarar og vírar fyrir útvarp, en ekki útvarp með :D


takk fyrir þetta.... djofulsins low end utgáfa er þetta.. en svo panta þau rautt leður


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 22. Feb 2013 21:21 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 11. Oct 2010 21:29
Posts: 66
Smá update. Öll suða inní bílnum búinn
Image
Gult vinnuvéla lakk ftw. Kíttið gefur til kinna hvar soðið var
Image
svo tók ég háþrýstidælun á teppinu og kom bara mjög vel út reyni að henda inn myndum á næstuni með inréttinguni í bílnum
Image
og ég er ekki enþá búinn að eyða krónu í bílinn þanig ég er sáttur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 22. Feb 2013 21:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Flottur :thup: Svona Alpina litur á gólfinu hehe

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Feb 2013 20:47 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 11. Oct 2010 21:29
Posts: 66
teppið komin í hreint og fínt sætin líka.
Image
Image
Image

svo eina af bílnum eins og hann er núna
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Feb 2013 20:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Bera á leðrið og þá fer þetta að verða djöfull gott.

Ég myndi vilja færa þetta yfirstærðar batterí eitthvað aðeins aftar, alveg svakalegur hlunkur og staðsett svona framarlega :D

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 15. Mar 2013 19:56 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 11. Oct 2010 21:29
Posts: 66
núna verður tekin smá pása í þessum og mun hann standa svona í smá tíma
Before;
Image
After;
Image
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 12. May 2013 19:53 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 11. Oct 2010 21:29
Posts: 66
jæja fanst púströrs endinn svo ljótur og hávaða mikill að ég ákvað að búa til nýjan herna eru myndir.
Gamli endinn komin af ;
Image
"nýji" endinn;
Image
Gamli fékk nýtt líf;
Image
Kominn undir hjá Gísla Ben;
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 13. May 2013 15:03 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 13. Apr 2013 19:16
Posts: 46
Location: Keflavík
ég veit um TURBO/M50B35

og líka nonturbo

ef þú hefur áhuga

_________________
Ég afsaka mig hér fyrirfram að ég er Lesblindur og Skrifblindur

E34 540 TOMBIE
E39 540 SS 200
E61 535D á leið til innflutnings
E36 3xx fjós
VW passat til sölu
VOLVO 240 GATEBIL MACHINE

3stk yamaha yfz 450


seldir 7xE39 4xE34 4xE36 1xE32 2xE38 og alskins öðruvísi faratæki


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 13. May 2013 16:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
hvað í ósköpunum er m50b35?

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 13. May 2013 18:27 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 11. Oct 2010 21:29
Posts: 66
Tombie wrote:
ég veit um TURBO/M50B35

og líka nonturbo

ef þú hefur áhuga

hef áhuga fer bara eftir verðinu ;) mátt senda pm


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 13. May 2013 18:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Rautt leður :drool: :drool: :drool: :drool:

Gaman að sjá metnað fara í þetta.. lýtur vel út :thup:

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 11. Aug 2013 22:19 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 11. Oct 2010 21:29
Posts: 66
Betra seint en aldrey? :roll:
þessi fór á götuna í byrjun sumars og er lítið búið að gerast síðan þá, nema redda ýmsum vandamálum sem koma endalaust uppá
Image
Image
Afsakið stórar myndir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 12. Aug 2013 01:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Magnað! Vel að verki staðið :thup: Alltaf gaman að sjá E34 fá smá ást.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 05. Nov 2013 23:38 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 11. Oct 2010 21:29
Posts: 66
Long time no see. áhvað að pósta hvað er búið að gera í þessum síðan siðast. endilega tjá ykkur hvað ykkur finst.
BTW held hann er skítugur í öllum myndonum :?
Filmaður :D
Image

"f-hella Dark" aftur ljós;
Image

Málaði toppinn :D
Image

Viftu reimin fór :( komst ekki lengar inn og skít kallt úti
Image

sá þennan random E30 í hagkaup og varð að taka mynd
Image

Er farinn að elska þessa inrettingu
Image

Bræður;
Image

PS ef eithver á ólímd frammljós og lítið þá væri eg til í þaug er buinn að brjóta 2 sett við að reyna opna glerið.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 45 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group