bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 21:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Jun 2004 09:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
JoiS wrote:
þart sem ég ´bý nú á spáni og mest er um dísel bíla hér þá eru 325tds alfeg farinn úr umferð vegna ónýtra véla sama er um 525tds, ég ætlaði nefnilega að fá mér eitt eintak en var stoppaður af,,,

ok kannski ekki allir hrundir en meirihlutinn :?


Magnað, þetta vissi ég ekki. Ég sé þó nokkuð af svona bílum hér í .fr! Algengast að E36 bílar sem ég sé séu annað hvort 325td eða tds! - reyndar eru bílar oft ekki merktir svo úrtakið er ekki stórt!

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Jun 2004 22:42 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 25. Oct 2002 19:39
Posts: 6
Location: Reykjavik
Síðasta sumar var ég með 525 td í leigu í 2 vikur. Tók hann í Trier í Þyskalandi og dvaldi hjá systur minni í lux í 5 daga. Keyrði svo að skoða arnarhreiðrið og upp á hæsta fjall í ölpunum. Gisti nálægt ölpunum í 1 viku og keyrði út um allt. Bíllinn var skemmtilegur í alla staði. Kraftur alltaf til staðar. Heyrðist skemmtilegt hljóð inn í honum nema þegar ég hafði gluggann opinn. Þá heyrðist ekta dísel dolluhlóð eins og í gömlum benz leigubíl. Enn þessar tvær vikur sem ég hafði þennan bíl er frábært og eyðslan var nokkuð góð. Bíllinn var alltaf keyrður með 4 farþega milli 180 - 220 km á langkeyrslu. :twisted: :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jun 2004 07:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Siggi wrote:
Síðasta sumar var ég með 525 td í leigu í 2 vikur. Tók hann í Trier í Þyskalandi og dvaldi hjá systur minni í lux í 5 daga. Keyrði svo að skoða arnarhreiðrið og upp á hæsta fjall í ölpunum. Gisti nálægt ölpunum í 1 viku og keyrði út um allt. Bíllinn var skemmtilegur í alla staði. Kraftur alltaf til staðar. Heyrðist skemmtilegt hljóð inn í honum nema þegar ég hafði gluggann opinn. Þá heyrðist ekta dísel dolluhlóð eins og í gömlum benz leigubíl. Enn þessar tvær vikur sem ég hafði þennan bíl er frábært og eyðslan var nokkuð góð. Bíllinn var alltaf keyrður með 4 farþega milli 180 - 220 km á langkeyrslu. :twisted: :twisted:


Það er stór munur á þessum vélum í E39 og E36/34,,hellingsmunur
E39 mótorinn er af þessari nýju kynnslóð ,en eldri mótorinn,ekki :?

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jun 2004 08:57 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Alpina wrote:
Siggi wrote:
Síðasta sumar var ég með 525 td í leigu í 2 vikur. Tók hann í Trier í Þyskalandi og dvaldi hjá systur minni í lux í 5 daga. Keyrði svo að skoða arnarhreiðrið og upp á hæsta fjall í ölpunum. Gisti nálægt ölpunum í 1 viku og keyrði út um allt. Bíllinn var skemmtilegur í alla staði. Kraftur alltaf til staðar. Heyrðist skemmtilegt hljóð inn í honum nema þegar ég hafði gluggann opinn. Þá heyrðist ekta dísel dolluhlóð eins og í gömlum benz leigubíl. Enn þessar tvær vikur sem ég hafði þennan bíl er frábært og eyðslan var nokkuð góð. Bíllinn var alltaf keyrður með 4 farþega milli 180 - 220 km á langkeyrslu. :twisted: :twisted:


Það er stór munur á þessum vélum í E39 og E36/34,,hellingsmunur
E39 mótorinn er af þessari nýju kynnslóð ,en eldri mótorinn,ekki :?


Ég er ekki spenntur fyrir einhverjum vélargöllum en mjög spenntur fyrir sparsömum bíl til þessara nota - ég hef reyndar heyrt að 530d hafi verið að hrynja líka, er eitthvað hæft í því?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jun 2004 20:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Alpina wrote:
Siggi wrote:
Síðasta sumar var ég með 525 td í leigu í 2 vikur. Tók hann í Trier í Þyskalandi og dvaldi hjá systur minni í lux í 5 daga. Keyrði svo að skoða arnarhreiðrið og upp á hæsta fjall í ölpunum. Gisti nálægt ölpunum í 1 viku og keyrði út um allt. Bíllinn var skemmtilegur í alla staði. Kraftur alltaf til staðar. Heyrðist skemmtilegt hljóð inn í honum nema þegar ég hafði gluggann opinn. Þá heyrðist ekta dísel dolluhlóð eins og í gömlum benz leigubíl. Enn þessar tvær vikur sem ég hafði þennan bíl er frábært og eyðslan var nokkuð góð. Bíllinn var alltaf keyrður með 4 farþega milli 180 - 220 km á langkeyrslu. :twisted: :twisted:


Það er stór munur á þessum vélum í E39 og E36/34,,hellingsmunur
E39 mótorinn er af þessari nýju kynnslóð ,en eldri mótorinn,ekki :?


Passar við það sem ég hef heyrt, s.s. að vélinn í E39 sé bara tær snilld.

Stolið af "http://www.unixnerd.demon.co.uk/bmw_home.html"
"The E39 diesels are great cars. The 525tds uses the same proven engine as the E34 and 325tds which is surprisingly torquey and very smooth. The new direct injection 530d is a very powerful piece of equipment and early reports confirm its suitability for the E39. The E38 730d has the same M57 engine but produces an extra 14ft/lb of torque as it's gearbox is a bit beefier and can handle the power."

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jun 2004 21:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Átti gott spjall við leigubílstjóra sem ók 530d eitt sinn og hann hrósaði vélinni í hástert. Hef ekki ekið svona bíl sjálfur en setið í slíkum og millihröðunin er alveg hrikalega góð.

Þegar gjöldin verða komin beint á olíuna í stað þungaskatts þá held verða dísel bimmarnir ansi spennandi kostur.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jun 2004 21:34 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Svezel wrote:
Átti gott spjall við leigubílstjóra sem ók 530d eitt sinn og hann hrósaði vélinni í hástert. Hef ekki ekið svona bíl sjálfur en setið í slíkum og millihröðunin er alveg hrikalega góð.

Þegar gjöldin verða komin beint á olíuna í stað þungaskatts þá held verða dísel bimmarnir ansi spennandi kostur.


Mér skildist einmitt að sami leigubílstjóri hafi gefist upp vegna ítrekaðra bilana, það er kannski spurning að fá botn í málið... allir eru hinsvegar sammála um getu vélarinn og t.d. fékk 330d betri dóm en 330i :shock:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jun 2004 21:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Það kom í ljós galli í einum 530d leigubíl hér á landi sem b&l lagaði en skipti við hann á bíl sökum aðstæðna ef ég man rétt.

Ætla samt ekki að hengja mig á því.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jun 2004 21:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bebecar wrote:

########Mér skildist einmitt að sami leigubílstjóri hafi gefist upp vegna ítrekaðra #########

Þetta er rétt að ,,,,,hálfu,,, Bíllinn var MÁNUDAGSBÍLL og hann var hrikalega óheppinn,,,,,

En B&L bauð honum nýjan 530d sem hann þáði og var afskaplega þakklátur fyrir tilboðið sem B&L bauð honum,,gat ekki hafnað því,, sagði hann ((((((((mér))))




_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jun 2004 00:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Svezel wrote:
Það kom í ljós galli í einum 530d leigubíl hér á landi sem b&l lagaði en skipti við hann á bíl sökum aðstæðna ef ég man rétt.

Ætla samt ekki að hengja mig á því.


Alpina wrote:
bebecar wrote:

########Mér skildist einmitt að sami leigubílstjóri hafi gefist upp vegna ítrekaðra #########

Þetta er rétt að ,,,,,hálfu,,, Bíllinn var MÁNUDAGSBÍLL og hann var hrikalega óheppinn,,,,,

En B&L bauð honum nýjan 530d sem hann þáði og var afskaplega þakklátur fyrir tilboðið sem B&L bauð honum,,gat ekki hafnað því,, sagði hann ((((((((mér))))





Þarna hafa nafnarnir rétt fyrir sér, hef einmitt rætt við hann og veit ekki betur en hann sé gríðarlega ánægður með bílinn. Sjálfur hef ég ekkert annað en gott að segja um þessar vélar, þ.e. 3,0 L díesel vélarnar, hef að vísu bara keyrt X5 3,0D með þessari vél en setið í 530D og vinnslan í þessu er mjög skemmtileg og ótrúlegt hvað hún kemur X5 vel áfram. ;) Svo ekki sé talað um aflaukninguna við að "kubba" vélina, t.d. með kubb frá Superchips þá fer togið upp í ca. 500 NM sem er það sama og stock E39 M5 er með. :shock:

Hægt að sjá aflkúrfu hér: http://www.superchips.co.uk/curves/330d.pdf

Lista yfir bíla með Díesel: http://www.superchips.is/tdturbo.htm

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group