bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 22:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject: Re: BMW e46 touring 2003
PostPosted: Sat 20. Jul 2013 17:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þú skallt samt fylgjastvel með olíuni á honum, N42 er mikið fyrir að tappa henni af sér sjálfur á einn eða annann hátt

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e46 touring 2003
PostPosted: Sun 21. Jul 2013 11:50 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
gunnar695 wrote:
98.OKT wrote:
Gamli bíllinn minn, sá alltaf svolítið eftir honum þrátt fyrir aflleysið enda vel búinn og flottur bíll :)
Er búið að laga olíubrennsluna í honum?


ég hef allavegana ekki verið var við að hann brenni oliu . mér fynst hann samt alveg sæmilega sprækur fyrir 316 . og hann eyðir litlu sem er bara stór kostur þar sem að bensínið er nú ekki gefins.


Ef hann er ennþá að brenna olíunni geturu séð það með því að hafa hann í lausagangi í smá íma, kannski 10.min eða meira og keyra svo af stað. Þá ætti að koma blár mökkur frá honum í smá tíma. Þannig var hann há mér. Maður sá þetta s.s. ekki í keyrslu nema við þessar aðstæður ;) Skemmtilegur bíll engu að síður, bara leiðinlegur galli í flest öllum þessum vélum.

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e46 touring 2003
PostPosted: Sun 21. Jul 2013 21:27 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Apr 2008 23:48
Posts: 227
Location: garður
98.OKT wrote:
gunnar695 wrote:
98.OKT wrote:
Gamli bíllinn minn, sá alltaf svolítið eftir honum þrátt fyrir aflleysið enda vel búinn og flottur bíll :)
Er búið að laga olíubrennsluna í honum?


ég hef allavegana ekki verið var við að hann brenni oliu . mér fynst hann samt alveg sæmilega sprækur fyrir 316 . og hann eyðir litlu sem er bara stór kostur þar sem að bensínið er nú ekki gefins.


Ef hann er ennþá að brenna olíunni geturu séð það með því að hafa hann í lausagangi í smá íma, kannski 10.min eða meira og keyra svo af stað. Þá ætti að koma blár mökkur frá honum í smá tíma. Þannig var hann há mér. Maður sá þetta s.s. ekki í keyrslu nema við þessar aðstæður ;) Skemmtilegur bíll engu að síður, bara leiðinlegur galli í flest öllum þessum vélum.


Já ég mun prufa þetta og fylgjast vel með olíunni . Hef samt vanið mig
Á að kíkja á olíuna í hvert skipti sem ég bóna.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e46 touring 2003
PostPosted: Mon 22. Jul 2013 22:28 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Ef ég man rétt þá kveiknar gult olíuljós þegar það vantar einn líter á hann svo þú ættir ekki að þurfa að hafa neinar áhyggjur af þessu. Þetta er bara galli sem fylgir nær öllum þessum vélum og er alþekkt.

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e46 touring 2003
PostPosted: Tue 30. Jul 2013 20:08 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Apr 2008 23:48
Posts: 227
Location: garður
fór smá yfir þennan seinustu helgi .

setti nýja olíu á velina og síu
setti einnig nýja loftsíu . rosalega mykið vesen að skipta um síuna . það var bara eitt handtak í m50 tók max 1min
en það er búið að flækja þetta rosalega í þessum . hafði samt alveg gaman af því fínt að dunda sér :D

skolaði loftsíu boxið í leiðinni . þar sem að maður þarf að rífa það úr bílnum til að skipta um síu .

hér eru nokkar myndir . ekki merkilegar en sýna þó mykinn mun .

Image
Image
Image

svo var farið að braka svoldið í bílnum þegar ég bremsaði kom alltaf á litlum hraða og bara að framan .
ég fór á netið og reyndi að fynna hvað þetta væri .

eftir smá tíma þá fann ég þráð sem að einhver strákur
hefði lent í svipuðu nema að hann hafði farið með bílinn á verkstæði og það var skipt um spyrnur og spyrnu fóðringar en
hljóðið fór ekki . svo að hann fór einhvað að skoða bílinn hjá sér og komst að því að það voru nokkrir lausir boltar . eftir að hann hafði hert boltana þá fór brakið . svekkjandi að eyða fullt af pening í fóðringar og spyrnur útaf lausum boltum :d haha


þannig að ég fór yfir alla bolta undir bílnum að framan og fann að það vantar 3 af 8 boltum sem að halda hlífðarpönnuni undir bílnum og boltanir sem að voru til staðar voru lausir . en hljóðið fór eftir að ég herti þá .
fór á realoem og fann parta nr af öllu sem að mig vantar og ætla að panta það sem fyrst .

ætlaði bara að deila þessu með ykkur ef að það fer að braka í bílunum hjá ykkur að ath þetta fyrst kostar allavegana ekkert .


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group