bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 07:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Re: Skera gorma.
PostPosted: Fri 12. Jul 2013 20:56 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
slapi wrote:
Að skera gorma er eitthvað mesta fúsk og föndur sem er til.
Menn ættu að hugsa aðeins hvað þeir eru að gera bílunum sínum.


x 2 :thup:

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Skera gorma.
PostPosted: Fri 12. Jul 2013 22:42 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 29. Apr 2003 19:16
Posts: 881
slapi wrote:
Að skera gorma er eitthvað mesta fúsk og föndur sem er til.
Menn ættu að hugsa aðeins hvað þeir eru að gera bílunum sínum.


:thup: :thup: :thup: :thup: :thup:

:lol:

_________________
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E30 318i 1986
ofl...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Skera gorma.
PostPosted: Sat 13. Jul 2013 17:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Mæli alls ekki með þessu..dekkin fara að slíta sér vitlaust,bíllinn hættir að fjaðra rekst allstaðar niður og bíllinn verður fáránlega hastur og grey brjóstin á konunni þinni skoppandi upp og niður hægri vinstri útaf því að þetta fjaðrar ekki neitt skoppar bara..eeen þinn bíll gangi þér vel :)

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Skera gorma.
PostPosted: Sat 13. Jul 2013 19:19 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
L473R wrote:
Mæli alls ekki með þessu..dekkin fara að slíta sér vitlaust,bíllinn hættir að fjaðra rekst allstaðar niður og bíllinn verður fáránlega hastur og grey brjóstin á konunni þinni skoppandi upp og niður hægri vinstri útaf því að þetta fjaðrar ekki neitt skoppar bara..eeen þinn bíll gangi þér vel :)



:lol: :lol: :lol: :lol: :lol:


Þú ert dáldið random Danni :santa:

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Skera gorma.
PostPosted: Sun 14. Jul 2013 05:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Menn virðast ekki skilja hvað "stytta" gorma þýðir og vilja kalla það fúsk.

styttri framleiddir gormar eru lítið annað enn það sama, gefið að lengri gormar hafa verið styttir í ákveðna lengd með því að skera nákvæmlega jafn mikið af báðum gormum og án þess að hita upp gorminn svo mikið að hægt sé að hafa áhrif á stífleika hans. Staðreynd.

Ef maður mælir oem gorminn er hægt að reikna hversu mikið þarf að skera til að fá X stífleika. Talk about some science!! Staðreynd.

Það sem er fúsk er að runna alltof stífa gorma við ákveðna dempara.

Menn geta endilega reynt að rökræða gegn mér í þessu, mér hlakkar til að að leiðrétta ...........................................

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Skera gorma.
PostPosted: Sun 14. Jul 2013 16:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
gstuning wrote:
Menn virðast ekki skilja hvað "stytta" gorma þýðir og vilja kalla það fúsk.

styttri framleiddir gormar eru lítið annað enn það sama, gefið að lengri gormar hafa verið styttir í ákveðna lengd með því að skera nákvæmlega jafn mikið af báðum gormum og án þess að hita upp gorminn svo mikið að hægt sé að hafa áhrif á stífleika hans. Staðreynd.

Ef maður mælir oem gorminn er hægt að reikna hversu mikið þarf að skera til að fá X stífleika. Talk about some science!! Staðreynd.

Það sem er fúsk er að runna alltof stífa gorma við ákveðna dempara.

Menn geta endilega reynt að rökræða gegn mér í þessu, mér hlakkar til að að leiðrétta ...........................................



hættu nú þessu rugli, það vita allir að bílinn verður kraftmeiri við það að skera gormana..

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Skera gorma.
PostPosted: Sun 14. Jul 2013 18:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
L473R wrote:
Mæli alls ekki með þessu..dekkin fara að slíta sér vitlaust,bíllinn hættir að fjaðra rekst allstaðar niður og bíllinn verður fáránlega hastur og grey brjóstin á konunni þinni skoppandi upp og niður hægri vinstri útaf því að þetta fjaðrar ekki neitt skoppar bara..eeen þinn bíll gangi þér vel :)

Ef hún á ekki æfingar haldara þá er það hennar vandamál,,,,,á meðan, þá bara sit back and enjoy the bounce :D

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Skera gorma.
PostPosted: Sun 14. Jul 2013 22:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
srr wrote:
L473R wrote:
Mæli alls ekki með þessu..dekkin fara að slíta sér vitlaust,bíllinn hættir að fjaðra rekst allstaðar niður og bíllinn verður fáránlega hastur og grey brjóstin á konunni þinni skoppandi upp og niður hægri vinstri útaf því að þetta fjaðrar ekki neitt skoppar bara..eeen þinn bíll gangi þér vel :)

Ef hún á ekki æfingar haldara þá er það hennar vandamál,,,,,á meðan, þá bara sit back and enjoy the bounce :D


:thup: :lol:

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Skera gorma.
PostPosted: Mon 15. Jul 2013 12:11 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
BMW_Owner wrote:
gstuning wrote:
Menn virðast ekki skilja hvað "stytta" gorma þýðir og vilja kalla það fúsk.

styttri framleiddir gormar eru lítið annað enn það sama, gefið að lengri gormar hafa verið styttir í ákveðna lengd með því að skera nákvæmlega jafn mikið af báðum gormum og án þess að hita upp gorminn svo mikið að hægt sé að hafa áhrif á stífleika hans. Staðreynd.

Ef maður mælir oem gorminn er hægt að reikna hversu mikið þarf að skera til að fá X stífleika. Talk about some science!! Staðreynd.

Það sem er fúsk er að runna alltof stífa gorma við ákveðna dempara.

Menn geta endilega reynt að rökræða gegn mér í þessu, mér hlakkar til að að leiðrétta ...........................................



hættu nú þessu rugli, það vita allir að bílinn verður kraftmeiri við það að skera gormana..

Hrísarakit og prumpupúst, er það ekki alveg 200hö aukning líka ? :lol:

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Skera gorma.
PostPosted: Mon 15. Jul 2013 12:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
thorsteinarg wrote:
BMW_Owner wrote:
gstuning wrote:
Menn virðast ekki skilja hvað "stytta" gorma þýðir og vilja kalla það fúsk.

styttri framleiddir gormar eru lítið annað enn það sama, gefið að lengri gormar hafa verið styttir í ákveðna lengd með því að skera nákvæmlega jafn mikið af báðum gormum og án þess að hita upp gorminn svo mikið að hægt sé að hafa áhrif á stífleika hans. Staðreynd.

Ef maður mælir oem gorminn er hægt að reikna hversu mikið þarf að skera til að fá X stífleika. Talk about some science!! Staðreynd.

Það sem er fúsk er að runna alltof stífa gorma við ákveðna dempara.

Menn geta endilega reynt að rökræða gegn mér í þessu, mér hlakkar til að að leiðrétta ...........................................



hættu nú þessu rugli, það vita allir að bílinn verður kraftmeiri við það að skera gormana..

Hrísarakit og prumpupúst, er það ekki alveg 200hö aukning líka ? :lol:


nei það slagar alvegí 300 held ég :alien:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Skera gorma.
PostPosted: Mon 15. Jul 2013 12:39 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
BMW_Owner wrote:
thorsteinarg wrote:
BMW_Owner wrote:
gstuning wrote:
Menn virðast ekki skilja hvað "stytta" gorma þýðir og vilja kalla það fúsk.

styttri framleiddir gormar eru lítið annað enn það sama, gefið að lengri gormar hafa verið styttir í ákveðna lengd með því að skera nákvæmlega jafn mikið af báðum gormum og án þess að hita upp gorminn svo mikið að hægt sé að hafa áhrif á stífleika hans. Staðreynd.

Ef maður mælir oem gorminn er hægt að reikna hversu mikið þarf að skera til að fá X stífleika. Talk about some science!! Staðreynd.

Það sem er fúsk er að runna alltof stífa gorma við ákveðna dempara.

Menn geta endilega reynt að rökræða gegn mér í þessu, mér hlakkar til að að leiðrétta ...........................................



hættu nú þessu rugli, það vita allir að bílinn verður kraftmeiri við það að skera gormana..

Hrísarakit og prumpupúst, er það ekki alveg 200hö aukning líka ? :lol:


nei það slagar alvegí 300 held ég :alien:

:lol2:

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Skera gorma.
PostPosted: Mon 15. Jul 2013 19:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
gstuning wrote:
Menn virðast ekki skilja hvað "stytta" gorma þýðir og vilja kalla það fúsk.

styttri framleiddir gormar eru lítið annað enn það sama, gefið að lengri gormar hafa verið styttir í ákveðna lengd með því að skera nákvæmlega jafn mikið af báðum gormum og án þess að hita upp gorminn svo mikið að hægt sé að hafa áhrif á stífleika hans. Staðreynd.

Ef maður mælir oem gorminn er hægt að reikna hversu mikið þarf að skera til að fá X stífleika. Talk about some science!! Staðreynd.

Það sem er fúsk er að runna alltof stífa gorma við ákveðna dempara.

Menn geta endilega reynt að rökræða gegn mér í þessu, mér hlakkar til að að leiðrétta ...........................................


Það er fúsk að stytta gorma við dempara sem eru ekki stilltir fyrir það þar sem dempararnir eru með "miðju" sem er núllpunktur á vinnslusvæði sem er hæðin á bílnum.
Það er fúsk að stytta gormana á orginal dempara því þá ertu ekki í réttri vinnsluhæð fyrir demparann.
Það er fúsk að stytta gorma þar sem næsti coil fyrir ofan/neðan er sjaldnast í sama þvermáli og sá hringur sem á að sitja í demparanum og því situr gormurinn ekki rétt í skálinni.
Það er fúsk að stytta gorma þar sem þú ert að eyðileggja vinnu sem menn hafa lagt í að hanna fjöðrunarkerfi bílsins með ákveðinn stífleika og hæð á gormum til hliðsjónar og fer allur karakter úr bílnum.
Það er fúsk að stytta gorma þar sem flestir "slamma" það mikið að engin leið er að hjólastilla skekkjur úr bílunum sem koma við lækkun.




ps Of mikil lækkun er í öllum tilvikum ljót að mínu mati.

ps2 Hvernig setur rennir maður upp þessum flamesuit?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Skera gorma.
PostPosted: Mon 15. Jul 2013 19:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Kannski óviðeigandi en ég hef ekki séð það að menn sem slamma bílana sína séu mikið að hugsa um hjólastillingu,,,,

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Skera gorma.
PostPosted: Mon 15. Jul 2013 21:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
srr wrote:
Kannski óviðeigandi en ég hef ekki séð það að menn sem slamma bílana sína séu mikið að hugsa um hjólastillingu,,,,


touche

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Skera gorma.
PostPosted: Wed 17. Jul 2013 15:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
slapi wrote:
gstuning wrote:
Menn virðast ekki skilja hvað "stytta" gorma þýðir og vilja kalla það fúsk.

styttri framleiddir gormar eru lítið annað enn það sama, gefið að lengri gormar hafa verið styttir í ákveðna lengd með því að skera nákvæmlega jafn mikið af báðum gormum og án þess að hita upp gorminn svo mikið að hægt sé að hafa áhrif á stífleika hans. Staðreynd.

Ef maður mælir oem gorminn er hægt að reikna hversu mikið þarf að skera til að fá X stífleika. Talk about some science!! Staðreynd.

Það sem er fúsk er að runna alltof stífa gorma við ákveðna dempara.

Menn geta endilega reynt að rökræða gegn mér í þessu, mér hlakkar til að að leiðrétta ...........................................


Það er fúsk að stytta gorma við dempara sem eru ekki stilltir fyrir það þar sem dempararnir eru með "miðju" sem er núllpunktur á vinnslusvæði sem er hæðin á bílnum.
Það er fúsk að stytta gormana á orginal dempara því þá ertu ekki í réttri vinnsluhæð fyrir demparann.
Það er fúsk að stytta gorma þar sem næsti coil fyrir ofan/neðan er sjaldnast í sama þvermáli og sá hringur sem á að sitja í demparanum og því situr gormurinn ekki rétt í skálinni.
Það er fúsk að stytta gorma þar sem þú ert að eyðileggja vinnu sem menn hafa lagt í að hanna fjöðrunarkerfi bílsins með ákveðinn stífleika og hæð á gormum til hliðsjónar og fer allur karakter úr bílnum.
Það er fúsk að stytta gorma þar sem flestir "slamma" það mikið að engin leið er að hjólastilla skekkjur úr bílunum sem koma við lækkun.




ps Of mikil lækkun er í öllum tilvikum ljót að mínu mati.

ps2 Hvernig setur rennir maður upp þessum flamesuit?


Þetta er allt gott og blessað enn er alveg það sama og að setja bara 60mm lækkunargorma undir bíl með venjulega dempara.

Það er enginn munur á gorm sem hefur verið styttur og gefur 100nm/mm vs lækkunargorm sem er líka 100nm/mm og þeir setji bílinn í sömu hæð.
Það eru einnig fleiri dauð coil í heilum gorm á meðan skorinn gormur er bara aktív coils sem þýðir að hann er stífari við littla hreyfingu enn sama eftir það.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group