Ertu búinn að gleyma að ég átti þennan bíl...
TD309

Þegar að ég átti hann var stöðugt "Getreibe. Prog" logandi í mælaborðinu og það var happa glappa hvort að hann tók af stað í fyrsta gír...
Þegar að hann fór frá mér var hann farinn á hringjum, næsti eigandi "fiffaði" það... eigandinn á eftir honum lendir aftur í reykbombum og "fiffar" það líka...
Næsti eigandi lendir í að hvarfakútarnir stíflast (enda búið að vera olíuaustur í gangi í pústinu í langan tíma) og lagar það...
Sagan endalausa.... en.... það eru brand new kertaþræðir í honum.... eflaust verðmætasti hluturinn...
Ekki með LSD....
Ódýrasta leðrið sem að var í boði í E32...
Innréttingin er lala....
Lakkið er viðbjóður... einhver massaði bílinn með rassgatinu, sést best á toppnum þar sem að lakkið vantar á köntum...
iL... selling point... nei...
800€ getur ekki verið mikið betri E32 en þessi sem að þú ert með...
Myndi skoða 2000€-3000€ 750 bíla...
En bara ef að þetta er draumur og þú hefur virkilegan V12 áhuga....
Ef ekki... losaðu þig þá við bílinn hið snarasta og reyndu fyrir þér með late 70's Malibu...