bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 07:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 56 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
PostPosted: Sun 30. Jun 2013 20:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Aron Fridrik wrote:
Þú hefur líka greinilega enga reynslu í því að swappa í bíl samt ætlaru að reyna það.

Kostar 1 milljón plús að flytja svona bíl inn.



Ööö....nei, fer algjörlega eftir eintakinu en eins og t.d. þessi sem að hann spurði um sem er á 800 EUR myndi koma á klakan fyrir um hálfa milljón.

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 30. Jun 2013 23:53 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 07. Feb 2013 13:38
Posts: 106
Aron Fridrik wrote:
Þú hefur líka greinilega enga reynslu í því að swappa í bíl samt ætlaru að reyna það.

Kostar 1 milljón plús að flytja svona bíl inn.


lol. það er svoldið mikill munr að swappa mótor og flytja inn bíl . plus eg sagði aldrei hafa reynslu að swappa mótor en eg eg veit að það er ekkert voða erfitt tekur bara smá tíma


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 30. Jun 2013 23:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
ingvargg wrote:
Aron Fridrik wrote:
Þú hefur líka greinilega enga reynslu í því að swappa í bíl samt ætlaru að reyna það.

Kostar 1 milljón plús að flytja svona bíl inn.


lol. það er svoldið mikill munr að swappa mótor og flytja inn bíl . plus eg sagði aldrei hafa reynslu að swappa mótor en eg eg veit að það er ekkert voða erfitt tekur bara smá tíma


þetta er rétta viðhorfið, skelltu þér í þetta og ég splæsi á þig bjór ef þetta heppnast :wink:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 30. Jun 2013 23:56 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 07. Feb 2013 13:38
Posts: 106
Alpina wrote:
Þetta kostar ekki milljón..

og....................... EKKI HORFA Á ÓDÝRASTA BÍLINN.....................

þú getur sótt bílinn,, farið í létt sumarfrí,, komið heim með Norrænu ofl


rétt er það þetta var bara dæmi, já það væri fínt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 30. Jun 2013 23:57 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 07. Feb 2013 13:38
Posts: 106
BMW_Owner wrote:
ingvargg wrote:
Aron Fridrik wrote:
Þú hefur líka greinilega enga reynslu í því að swappa í bíl samt ætlaru að reyna það.

Kostar 1 milljón plús að flytja svona bíl inn.


lol. það er svoldið mikill munr að swappa mótor og flytja inn bíl . plus eg sagði aldrei hafa reynslu að swappa mótor en eg eg veit að það er ekkert voða erfitt tekur bara smá tíma


þetta er rétta viðhorfið, skelltu þér í þetta og ég splæsi á þig bjór ef þetta heppnast :wink:


þakka þer fyrir vinur :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 01. Jul 2013 16:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Ertu búinn að gleyma að ég átti þennan bíl...

TD309 :?:

Þegar að ég átti hann var stöðugt "Getreibe. Prog" logandi í mælaborðinu og það var happa glappa hvort að hann tók af stað í fyrsta gír...

Þegar að hann fór frá mér var hann farinn á hringjum, næsti eigandi "fiffaði" það... eigandinn á eftir honum lendir aftur í reykbombum og "fiffar" það líka...

Næsti eigandi lendir í að hvarfakútarnir stíflast (enda búið að vera olíuaustur í gangi í pústinu í langan tíma) og lagar það...

Sagan endalausa.... en.... það eru brand new kertaþræðir í honum.... eflaust verðmætasti hluturinn...

Ekki með LSD....

Ódýrasta leðrið sem að var í boði í E32...

Innréttingin er lala....

Lakkið er viðbjóður... einhver massaði bílinn með rassgatinu, sést best á toppnum þar sem að lakkið vantar á köntum...

iL... selling point... nei...

800€ getur ekki verið mikið betri E32 en þessi sem að þú ert með...

Myndi skoða 2000€-3000€ 750 bíla...

En bara ef að þetta er draumur og þú hefur virkilegan V12 áhuga....

Ef ekki... losaðu þig þá við bílinn hið snarasta og reyndu fyrir þér með late 70's Malibu...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 01. Jul 2013 16:53 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 07. Feb 2013 13:38
Posts: 106
Angelic0- wrote:
Ertu búinn að gleyma að ég átti þennan bíl...

TD309 :?:

Þegar að ég átti hann var stöðugt "Getreibe. Prog" logandi í mælaborðinu og það var happa glappa hvort að hann tók af stað í fyrsta gír...

Þegar að hann fór frá mér var hann farinn á hringjum, næsti eigandi "fiffaði" það... eigandinn á eftir honum lendir aftur í reykbombum og "fiffar" það líka...

Næsti eigandi lendir í að hvarfakútarnir stíflast (enda búið að vera olíuaustur í gangi í pústinu í langan tíma) og lagar það...

Sagan endalausa.... en.... það eru brand new kertaþræðir í honum.... eflaust verðmætasti hluturinn...

Ekki með LSD....

Ódýrasta leðrið sem að var í boði í E32...

Innréttingin er lala....

Lakkið er viðbjóður... einhver massaði bílinn með rassgatinu, sést best á toppnum þar sem að lakkið vantar á köntum...

iL... selling point... nei...

800€ getur ekki verið mikið betri E32 en þessi sem að þú ert með...

Myndi skoða 2000€-3000€ 750 bíla...

En bara ef að þetta er draumur og þú hefur virkilegan V12 áhuga....

Ef ekki... losaðu þig þá við bílinn hið snarasta og reyndu fyrir þér með late 70's Malibu...


mjög góðar upplýsingar takktakk :thup: en eg er ekkert að flíta mer að laga hann eða selja , á annan bíl sem eg nota þetta er bara eitthvað sem ég dunda mér í frítíma , verð víst þá fá nyja vél og skiptingu , og rífa það sem er í lagi í vélinni og eiga sem varahluti (:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 01. Jul 2013 17:37 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 07. Feb 2013 13:38
Posts: 106
Myndir af gullinu fyrir þá sem vilja sjá :D

http://oi39.tinypic.com/2nlzxw.jpg

http://oi42.tinypic.com/hx2frd.jpg

http://oi39.tinypic.com/2hmdgyo.jpg


á aðra flottari felgur btw og hann er kominn með orginal 750il badge , finnst það persjónulega flottara


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 01. Jul 2013 22:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Angelic0- wrote:
Ertu búinn að gleyma að ég átti þennan bíl...

losaðu þig við bílinn hið snarasta


Sammála :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 01. Jul 2013 23:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
:rollinglaugh:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Jul 2013 00:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Mitt persónulega álit,,,,,M60B40 ofan í þennan bíl :thup:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Jul 2013 00:36 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 07. Feb 2013 13:38
Posts: 106
srr wrote:
Mitt persónulega álit,,,,,M60B40 ofan í þennan bíl :thup:


já væri snilld , áttu ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Jul 2013 00:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
ingvargg wrote:
srr wrote:
Mitt persónulega álit,,,,,M60B40 ofan í þennan bíl :thup:


já væri snilld , áttu ?

Ekki á lausu nei, myndi flytja hana inn bara.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Jul 2013 01:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Hann leit mun betur út þegar að ég átti hann...

Skal taka interior loomið úr honum ef að þú ferð í M60 swap...

Vantar til að swappa M70 í E34...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Jul 2013 15:32 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 01. Apr 2008 14:00
Posts: 339
Er búið að rífa heddin af þessari vél eða eru menn ennþá að bilanagreina út í loftið?


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 56 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group