bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 07:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: M5 e39
PostPosted: Mon 17. Jun 2013 22:28 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 22. Feb 2013 12:19
Posts: 3
Maður er eitthvað aðeins að pæla, og langar að forvittnast hest í fólki sem á eða heftur átt svona bíla? Nefna helstu pros and cons, við hverju er maður að búast ef maður kaupir sér svona bíl?

Kannski það helsta sem mig langar fá að vita er:
- Hversu dýrari eru varahlutir í M5 í raun og veru ef gerður verðsamanburð við 540?
- Eru þeir allir fáanlegir hjá t.d AB varahlutir eða á slíkum stöðum eða mun maður þurfa að leita í umboðið?
- Hvað er maður að horfa á að borga í tryggingar á mán? bifreiðagjöld? og aðrar tryggingar sem fólk er að fá sér? kaskó eða annað?
- Hvað annað klikkar oft í þessum bílum og hvað kostar það?
- Hvert fer svo fólk með svona bíl í viðgerð? meina láta einhvern laga hann svart eða reyna forðast það?
- Mig langar svo að lokum að spyrja bara almennt, hver er ykkar skoðun á því hvað þessir bílar munu kosta eftir 5 kannski 10 ár þegar þeir eru orðnir 20-25 ára gamlir?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M5 e39
PostPosted: Mon 17. Jun 2013 23:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
Varahlutirnir eru soldið dýrari í M bíla.

Eg myndi ekki kaupa varahluti í AB, bara OEM í umboði eða panta að utan.

Bifreiðagjöld eru held eg 22 kall tímabilið og tryggingar, held það sé bara missjafnt um hvað hver og einn nær að semja um, en eg hef verið að borga 90-100 kall með kaskó.

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M5 e39
PostPosted: Tue 18. Jun 2013 00:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Alltof miklar pælingar hjá þér :lol: , ef þú átt pening og tímir alveg að hugsa vel um bílinn þinn. Go for it, þetta eru mögnuð farartæki! 8)

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M5 e39
PostPosted: Tue 18. Jun 2013 01:11 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 07. Apr 2008 19:43
Posts: 962
þessir eru virkilega dýrir í rekstri! það sem er að fara er vélin, gírkassinn, kúpling og svinghjól, loftflæði mælar og margt fleira!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M5 e39
PostPosted: Tue 18. Jun 2013 13:15 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 15. May 2004 19:02
Posts: 656
Location: rvk
x5power wrote:
þessir eru virkilega dýrir í rekstri! það sem er að fara er vélin, gírkassinn, kúpling og svinghjól, loftflæði mælar og margt fleira!


enn maður gleymir þessu öllu leið og maður keyrir þá :lol:

_________________
Image

BMW E39 ///M5
BMW F11 535xd Touring

BMW E53 X5 3.0i Seldur
BMW E46 318d Touring Seldur
BMW E46 320i Touring Seldur
BMW E61 520d Touring Seldur
BMW E39 540i M-tech Touring Seldur
BMW E36 325i Sedan Seldur
BMW E36 328i M-tech Sedan Seldur
BMW E34 ///M5 Seldur
BMW E90 320d Seldur
BMW E36 318i Sedan Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M5 e39
PostPosted: Tue 18. Jun 2013 15:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þú ert mjög fljótur að muna eftir þessu þegar bíllinn er svo stopp, eða kraftlaus :)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M5 e39
PostPosted: Tue 18. Jun 2013 15:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Varahlutir sem ekki eru sameiginlegir öðrum E39 eru um 2x dýrari (t.d. bremsudiskar) og ég held að það breytist ekkert hvort þú sért að kaupa þá frá AB eða umboði, aftermarket útgáfan á M5 varahlutnum er þá bara 2x dýrari en aftermarket útgáfan á non-M5 varahlutnum. :lol:

En ég átti svona bíl í 2 ár. Jafnvel ef allt er eins gott og það getur verið, þá kostar það umtalsvert meira að eiga svona bíl. Bara olían sem á að fara í bílinn kostar um 4000 kr/L (og ef þú ert með pre-facelift bíl, þá þarftu að eiga ~2 1L brúsa í skottinu).
Ef þú hugsar vel um bílinn, keyrir ekki eins og þetta sé F1 bíll, þá verður viðhaldið svolítið samkvæmt því, en engu að síður tókst mér að brjóta drif án þess að vera stunda spól í einhverju magni. Nýtt drif, sem dæmi, kostar í kringum milljón krónur í umboði.

Borgar sig að versla varahluti sjálfur (ég nota Pelicanparts.com) og láta kunnáttumenn gera við bílana fyrir sig. Ég fór sjálfur alltaf með minn í eðalbíla og þeir unnu sitt verk alltaf mjög vel á sanngjörnu verði.

Allir sem hafa átt svona bíl eru þó á sama máli: þetta eru með betri bílum sem hægt er að hugsa sér. Þú þarf bara að hafa bolmagn til að ráða við viðhaldið.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M5 e39
PostPosted: Tue 18. Jun 2013 17:45 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
x5power wrote:
þessir eru virkilega dýrir í rekstri! það sem er að fara er vélin, gírkassinn, kúpling og svinghjól, loftflæði mælar og margt fleira!


Tja, það er nú svona upp og ofan. Þetta fer mikið eftir eintökum hreinlega líka. Þessar vélar fara svo sem ekki mikið per se, en kúplingar eru misviðkvæmar. MAFs eða loftflæðimæla þarf að skipta um reglulega já og svo eru svona einir og aðrir punktar. En þetta er allt vel dokumenterað orðið og kannski bara best að lesa M5board.com útí eitt, byrja hér::: http://www.m5board.com/vbulletin/e39-m5 ... costs.html

Olíueyðsla fer líka eftir eintökum og sumir eyða litlu sama hvort þeir eru pre- eða post facelift, og aðrir eyða fullt, bæði pre- sem og post facelift bílar. Það er ekki til e39 M5 segja þeir sem allt vita sem brennir ekki olíu!

Svo fara upphæðir viðhalds hreinlega eftir hversu uppteknir eigendur (lesist anal...) eru við fyrirbyggjandi og ýmiskonar aukaviðhald. Ég kýs að vera einkar upptekinn af slíku og því er kannski minn rekstrarkostnaður hærri en ella, og hærri en "nauðsynlegt" er, en bíllinn er 170% í staðinn. Það virðast allir sammála mér um það.

Hitt er að hann eyðir ekki svo miklu af eldsneyti, skynsamleg innanbæjarkeyrsla kannski milli 16 og 18 lítrar og skynsamleg utanbæjarkeyrsla 9-13 kannski.

Svo er annað, hvað kostar meðal nýlegur bíll á bílaláni pr. mánuð í dag? 80 þúsund? Það má viðhalda ansi miklu fyrir þá upphæð.

Eins og Steini segir þá er um að gera að panta hluti sjálfur, sumt er dýrara, annað það sama. Pelican eða Schmiedmann eða aðrir, gera bara verðsamanburð. Olíuna er einnig hægt að panta sér að utan á góðum verðum ef vera vill osfr. osfr...

Viðgerðir fara fram hjá Eðalbílum, þeir vita allt, og svo eru þeir hjá Aðalverkstæðinu einnig góðir.

Þetta eru dásamlegir bílar hinsvegar alveg hreint!

G

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M5 e39
PostPosted: Tue 18. Jun 2013 18:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
"Þetta er eins og að reka togara" sagði einn ágætur Kraftsmeðlimur um það að reka M5.

Mikið til í þessu.

Maður þarf að hafa nokkur hundruð þúsund kall í buffer til að mæta skemmtilegheitum
eins og kúplings+swinghjólsskiptum. Loftflæðimælapar er væntanlega allavega 100K
í umboðinu.

Á móti kemur að þetta eru æðislegir bílar að keyra, síðasti gamaldags "hands on" M5 áður en
Nintendoskiptingin kom í E60 (fyrir utan nokkra US bíla).

Þannig að, ef þú átt einhvern pening til að reka svona, já go for it.
Ef þú rétt hefur efni á að kaupa ódýrasta E39 M5 sem þú finnur, slepptu því.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M5 e39
PostPosted: Wed 19. Jun 2013 07:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Þetta kostar peninga að reka get vel játað það
Við í BL höfum lækkað verðið á olíunni í 2.868 literinn svo það er smá í vasan
Rekstrarkostnaðurinn er frekar mikill en mikið ÓGEÐSLEGA er gaman að eiga svonna bíl.

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M5 e39
PostPosted: Wed 19. Jun 2013 11:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
bErio wrote:
Við í BL höfum lækkað verðið á olíunni í 2.868 literinn svo það er smá í vasan


smá minna úr vasa...

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M5 e39
PostPosted: Fri 21. Jun 2013 23:27 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 22. Feb 2013 12:19
Posts: 3
já, takk fyrir öll svör strákar, maður er eitthvað á pælingunni með kaup og vil ekki láta neitt viðhald koma mér á óvart sömuleiðis með kostnað. en hver er ykkar skoðun hvað e39 mun kosta árið 2020 eða svo? því að það var nú einn e34 m5 til sölu hér fyrir stuttu og sett var á hann 1,9 sem er ekki langt frá e39'um


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M5 e39
PostPosted: Sat 22. Jun 2013 14:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Það er ekki hægt að svara því, það er sett frá 1,5 og uppí 4-5m á E39, fer eftir ástandi og flr.

Hvers virði verða svo milljón isk árið 2020?

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M5 e39
PostPosted: Sat 22. Jun 2013 21:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bimmer wrote:
.
Ef þú rétt hefur efni á að kaupa ódýrasta E39 M5 sem þú finnur, slepptu því.


ALGERLEGA pronto..........

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M5 e39
PostPosted: Sat 29. Jun 2013 14:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Valtýr wrote:
já, takk fyrir öll svör strákar, maður er eitthvað á pælingunni með kaup og vil ekki láta neitt viðhald koma mér á óvart sömuleiðis með kostnað. en hver er ykkar skoðun hvað e39 mun kosta árið 2020 eða svo? því að það var nú einn e34 m5 til sölu hér fyrir stuttu og sett var á hann 1,9 sem er ekki langt frá e39'um


Enda verður ALDREI hægt að bera E34 M5 saman við E39 M5...

E34 er svo algjörlega mikið betri bíll að svo mörgu leyti :!:

Alpina wrote:
bimmer wrote:
.
Ef þú rétt hefur efni á að kaupa ódýrasta E39 M5 sem þú finnur, slepptu því.


ALGERLEGA pronto..........



Algjörlega satt.... eitt stykki bremsudiskur að framan ~50k :!:

Mikið dýrara að reka M5 en 540i...

540i með M5 drif getur samt verið mjög skemmtilegur fararskjóti, eyðir ekki óhóflega og með 6gang þá er þetta perfect :!:

Var á höttunum eftir E60 M5 um daginn, skoðaði varahlutaverð og ákvað að pæla frekar í E39... pældi svo í varahlutaverði þar.... hætti við og er að skoða Dually pickup frekar...

Dýrt að reka Amerískan pickup á tvöföldu, en bremsudiskar og varahlutir eru allan tímann 50-70% ódýrari en í BMW M deildinni :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group