bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Error code E46 M3
PostPosted: Wed 29. May 2013 09:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Sælir, engine ljósið kom upp hjá mér um daginn svo ég lét lesa af honum og 2 hlutir komu í ljós:

AE Engine throttle valve Current-setting potentiometer 1/2 adaption error

Og

AF Engine throttle valve Driver-option potentiometer 1 adaption error

Ég hef ekki hugmynd hvað þetta er. En bíllinn minn lætur stundum (ekki alltaf) leiðinlega þegar hann er kaldur í byrjun, erfitt að gefa honum inn, eins og hann vilji ekki fara yfir 3000 snúninga, ekki eins og ég er alltaf að reffa honum upp þegar hann er kaldur. Svo örsjaldan drepur hann síðan á sér þegar ég er t.d. Stopp á ljósum og örsjaldan fer hann ekki í gang í fyrstu tilraun, en það hefur ekki gerst lengi.
Núna líka þegar ég tek bensín þá loka ég bensínlokinu mjög vel en stuttu seinna kemur "Check Gas Cap" ljósið á og ég þarf að loka lokinu aftur, stundum nokkru sinnum svo það hverfi, gæti verið að það sé eitthvað vaccum að fara þar í gegn eða?

Endilega hjálpið mér að finna út af hverju M3 er að hegða sér svona undarlega :)

Kveðja, Hreiðar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Error code E46 M3
PostPosted: Thu 30. May 2013 12:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Ég myndi skoða öndunina á tanknum og m.a. annars prufa að keyra hann án bensíntappans á sínum stað og sjá hvort að bíllinn breyti hegðun sinni.

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Error code E46 M3
PostPosted: Fri 31. May 2013 11:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
ömmudriver wrote:
Ég myndi skoða öndunina á tanknum og m.a. annars prufa að keyra hann án bensíntappans á sínum stað og sjá hvort að bíllinn breyti hegðun sinni.

Takk fyrir þetta, ég prófa það :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Error code E46 M3
PostPosted: Wed 12. Jun 2013 11:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Heyrðu ég prófaði þetta að taka tappann af. Bíllinn er bara allt annar eftir það. Get reffað honum alveg upp strax, hann missir engan kraft.

Er þá bensíntappinn sökudólgurinn eða getur þetta verið eitthvað meira, skynjari eða eitthvað?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Error code E46 M3
PostPosted: Wed 12. Jun 2013 11:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Er þetta þá ekki öndunin sem er stífluð? Tappinn er bara trikk til að ganga úr skugga um það..

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Error code E46 M3
PostPosted: Wed 12. Jun 2013 13:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Hringdi í tæknibifreið áðan, hann vissi af þessu vandamáli hjá mér. Hann sagði að þetta væri líklegast bara tappinn sem er að valda þessu. Ég er með annan tappa, ætla að prófa hann. Ef ekki þá er eitthvað að önduninni.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group