bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 04:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 70 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
PostPosted: Sun 21. Apr 2013 21:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
sh4rk wrote:
:shock: :shock: What???? Ég skipti um báða hjá mér í 740i og eina sem ég þurfti að gera var að færa bremsuforðabúrið til hliðar og púðinn tekinn úr neðan frá og ekkert svo svakalega mikið vesen, bara smá möndl svona


Nú veit ég ekki alveg hvernig þú fórst að því en ég er N.B. með stórar lúkur þannig að ég þarf meira vinnupláss en sumir :lol:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 21. Apr 2013 22:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
ömmudriver wrote:
sh4rk wrote:
:shock: :shock: What???? Ég skipti um báða hjá mér í 740i og eina sem ég þurfti að gera var að færa bremsuforðabúrið til hliðar og púðinn tekinn úr neðan frá og ekkert svo svakalega mikið vesen, bara smá möndl svona


Nú veit ég ekki alveg hvernig þú fórst að því en ég er N.B. með stórar lúkur þannig að ég þarf meira vinnupláss en sumir :lol:


HE he.. slíkt auðveldar ekki að komast að þar sem þröngt er

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 21. Apr 2013 23:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Alpina wrote:
ömmudriver wrote:
sh4rk wrote:
:shock: :shock: What???? Ég skipti um báða hjá mér í 740i og eina sem ég þurfti að gera var að færa bremsuforðabúrið til hliðar og púðinn tekinn úr neðan frá og ekkert svo svakalega mikið vesen, bara smá möndl svona


Nú veit ég ekki alveg hvernig þú fórst að því en ég er N.B. með stórar lúkur þannig að ég þarf meira vinnupláss en sumir :lol:


HE he.. slíkt auðveldar ekki að komast að þar sem þröngt er


Eins mikið og ég elska þessar V12 rellur.... þá hata ég að vinna við þær.... lúkurnar á mér eru í STÆRRI kantinum líka... eins og lókurinn :mrgreen:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 21. Apr 2013 23:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Angelic0- wrote:
Alpina wrote:
ömmudriver wrote:
sh4rk wrote:
:shock: :shock: What???? Ég skipti um báða hjá mér í 740i og eina sem ég þurfti að gera var að færa bremsuforðabúrið til hliðar og púðinn tekinn úr neðan frá og ekkert svo svakalega mikið vesen, bara smá möndl svona


Nú veit ég ekki alveg hvernig þú fórst að því en ég er N.B. með stórar lúkur þannig að ég þarf meira vinnupláss en sumir :lol:


HE he.. slíkt auðveldar ekki að komast að þar sem þröngt er


Eins mikið og ég elska þessar V12 rellur.... þá hata ég að vinna við þær.... lúkurnar á mér eru í STÆRRI kantinum líka... eins og lókurinn :mrgreen:

Það er enginn að tala um V12 hérna,,,,

Það er V8 í þessu :mrgreen:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Apr 2013 00:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
srr wrote:
Angelic0- wrote:
Alpina wrote:
ömmudriver wrote:
sh4rk wrote:
:shock: :shock: What???? Ég skipti um báða hjá mér í 740i og eina sem ég þurfti að gera var að færa bremsuforðabúrið til hliðar og púðinn tekinn úr neðan frá og ekkert svo svakalega mikið vesen, bara smá möndl svona


Nú veit ég ekki alveg hvernig þú fórst að því en ég er N.B. með stórar lúkur þannig að ég þarf meira vinnupláss en sumir :lol:


HE he.. slíkt auðveldar ekki að komast að þar sem þröngt er


Eins mikið og ég elska þessar V12 rellur.... þá hata ég að vinna við þær.... lúkurnar á mér eru í STÆRRI kantinum líka... eins og lókurinn :mrgreen:

Það er enginn að tala um V12 hérna,,,,

Það er V8 í þessu :mrgreen:


hohoho, byrjið þið... V8 crew... :lol:

ætla að update-a undirskriftina...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Apr 2013 19:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Angelic0- wrote:
lúkurnar á mér eru í STÆRRI kantinum líka... eins og lókurinn :mrgreen:




Image

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Apr 2013 19:14 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Fri 16. Mar 2012 14:27
Posts: 1323
Alpina wrote:
Angelic0- wrote:
lúkurnar á mér eru í STÆRRI kantinum líka... eins og lókurinn :mrgreen:




Image


:lol:

_________________
BMW e46 320d Touring - Winterbeater


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Apr 2013 20:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Ertu hættur við að rífa? :mrgreen:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Apr 2013 21:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Twincam wrote:
Ertu hættur við að rífa? :mrgreen:


Neibb, en ég er að spá í að taka húddið sem er á bílnum og henda því á haugana þar sem að eigandi þess er ekki ennþá búinn að vitja þess og láta mig fá húddið mitt.

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Apr 2013 22:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
ömmudriver wrote:
Twincam wrote:
Ertu hættur við að rífa? :mrgreen:


Neibb, en ég er að spá í að taka húddið sem er á bílnum og henda því á haugana þar sem að eigandi þess er ekki ennþá búinn að vitja þess og láta mig fá húddið mitt.





Viktor vildi húddið fá
var þó annað sem hann tók
litil rækja í hendi lá
lufsa ein hann kallar lók

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Apr 2013 22:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Sveinbjörn að bösta rímur að vanda...

En annars er ég alltaf að reyna að hitta á þig með þetta húdd en þú ert alltaf eitthvað á mis, reyna þetta um helgina :?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Apr 2013 23:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Angelic0- wrote:
Sveinbjörn að bösta rímur að vanda...

En annars er ég alltaf að reyna að hitta á þig með þetta húdd en þú ert alltaf eitthvað á mis, reyna þetta um helgina :?:


Sem fyrst Viktor svo að ég geti farið að mála framendan.

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 01. Jun 2013 11:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Ég bætti við enn annarri vél í M60 fjölskylduna mína um daginn og er það M60B40 úr E38 í þetta skiptið en ég ætla mér að henda henni í Touring búðinginn fyrir Bíladaga þar sem að það er Plug&play swap.

Fyrir þá sem hafa áhuga þá mun ég reyna að uppfæra þráðinn eftir bestu getu með myndum og upplýsingum en mikið á eftir að gera og græja í þessum bíl fyrir Bíladaga en fyrir utan vélarswap þá eftir að græja læsta drifið því að í því er farin pinjónlega, skipta um framdempara þar sem að núverandi demparar eru handónýtir og koma nýjir Bilstein Sport demparar í þeirra stað, smíða hlífðarpönnu undir mótorinn og koma bílnum í gegnum skráningarskoðun :)

M60B40 komin á vélarstandinn:
Image

Image

Image

Búið að taka AC-, vökvastýrisdælu og viftukúplingu af:
Image

Eitt stykki E38 M60 vélarloom komið af vélinni:
Image

Image

Það er alltaf jafn spennandi að taka olíupönnu undan M60 því að maður veit aldrei hversu margir olíudæluboltar verða í pönnunni en að þessu sinni voru það fjórir; þrír úr dælunni sjálfri og einn af þremur sem festa hana við blokkina:
Image

Hér sést hvaðan boltarnir komu og einn annar var hálfnaður úr:
Image

Héðan kom stálboltinn sem heldur olídælunni:
Image

Djúp för eru í olídælunni eftir stálboltana:
Image

Image

Pústgreinarnar komnar af:
Image

Image

Það er töluvert um bæði olíusmit og olíuleka á þessum mótor sem kemur mér ekkert á óvart miðað við t.d. hvað sumir olípönnuboltarnir voru lausir og að það vantaði fjóra bolta í hana.

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 01. Jun 2013 12:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Clean it up,,, :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 07. Jun 2013 02:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Eftir að hafa tekið olíupönnuna undan ákvað ég að "update'a" hana með því að stytta rörið sem að olíukvarðarörið stingst niður í gegnum en í yngri M60 pönnunum hefur þetta rör verið stytt svo að það muni ekki brjóta efri pönnuna ef neðri pannan fær högg á sig eins og gerðist á M60B30 mótornum sem var í bílnum hjá mér.

Image

Búið að þrífa efri olípönnuna að innan og utan:
Image

Búið að hreinsa burt gömlu korkpakkninguna(sem var PIKKFÖST) af neðri pönnunni og hreinsa hana að innan sem utan:
Image

Efri pannan kominn á sinn stað:
Image

Image

Danni búinn að rífa framendan af og búið að aftengja allt frá vélinni:
Image

En mynd frá því að AC kerfið var tæmt:
Image

Eitt stykki haugskítugur og olíuborinn M60B30 mótor:
Image

M60B30 mótorinn ásamt fimm gíra kassa komnir úr bílnum:
Image

Image

M60B40 á standinum og M60B30 í gálganum:
Image

Eitt stykki kramlaus E34 búðingur:
Image

Danni í gúddí fíling að losa vinstri pústgreinarnar af mótornum:
Image


Ég mun svo færa það sem þarf af B30 yfir á B40 mótorinn á morgun og svo er planið að koma B40 kraminu ofan í um helgina :)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 70 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group