slapi wrote:
Ég get ekki sagt að þetta sé eitthvað sífellt bilandi , eiginlega bara langt frá því.
Rafmagnspillerí í E39 er bara mjög sjaldgæft yfir höfuð.
Mitt álit að þetta eru mikla trölla sögur með þessa bíla með viðhald , flestir stóru reikningar sem hafa komið á þetta er vegna vanrækslu nokkurra eiganda og san kemur einn eigandi sem lætur bara laga hlutina og þetta bara kostar sem er ekkert skrítið. ( minnir mig á ræðu sem Hemmi BL las yfir kraftsmeðlim um að hlutirnir kostuðu bara ef að menn ætluðu að vera í //M deildinni og menn ættu að sætta sig við það)
Kannski vær ákall eftir bíl í kringum aldamótin með svipaðar tækninýjungar, overall performance og þægindi sem bilaði jafn lítið og E39 M5.
Til þeirra er málið varðar...............
ég lét hafa eftir mér í blaði þar sem ég setti nafn mitt undir ,, að E39 M5 væri að öðrum ólöstuðum ein bestu krafta-kaup sem hægt er að gera á Íslandi,, og víðar,,
bíll sem fer í 300 við réttar aðstæður,, feyki gott afl,,, ein besta togkúrfa sem sést hefur í N/A mótor í fjöldaframleiddum bíl,, og ALL INCLUDED meðtalið,,
ENNNNNNNNNNNnnnnnnnnnnnnnnnn,,, og aftur en,, ef menn hirða ekki um svona farartæki ,, þá er þetta dýrt í rekstri þegar á sækir ,, og oftar en ekki er það ekki eigandi þess tíma heldur hinn og aðrir sem keyptu viðkomandi bíl seinna meir,,
tek dæmi ,, þetta er svipað og að skeina sér ekki ,, af því að maður þarf hvort eð er að skíta aftur í kvöld eða á morgunn
fyrirbyggjandi viðhald ,, ásamt góðri meðferð er lykillinn að áreiðanleika,, enda er S62 frábær vél í nær alla staði,, en það þýðir ekki að maxreva þessu kalt eða volgt,, olían þarf að vera 65°+ svo má standa fjósið flat-out,,
smá pillerí er þekkt.. en margir mótorar komir langt yfir 300k ,, OEM..
1 eigandi eða 2,,, í þeim tilfellum segir söguna sem þarf að segja varðandi meðferð osfrv..
þó að okkur Ingvari þyki þetta ekkert spes.. þá eru þetta HÖRKU farartæki og miklu meira en allt fyrir peninginn
((lengi lifi E34

))
_________________
Sv.H
E30
CABRIO V12 M70B50
///ALPINA B10 BITURBO
346 @ 507
E34 550
V12 JML(OO[][]OO)
http://alpina.123.is/pictures/Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."