Arnar 540 wrote:
ég er búinn að fara frammá að þessari auglisingu verði hent nenni ekki að rífast og rugla um einhvað sem skiptir eingu máli, og ef ég hef skrifað einhvað hér bartek sem gæti sært þig þá biðst ég innilegrar afsökunar, kv Arnar Freyr
Ég er ekki viss um hvaða kúnnahóp þú hélst að þú værir að auglýsa til hérna enn að lesa úr bílum fyrir pening er næstum því tilgangslaust.
Það er til svo margt ódýrt í dag sem gerir þetta ASAP.
Flestir geta orðið sér útum BMW GT1 Modic virtual machine fyrir klink og lesið allt og allann fjandann sem kemur úr öllum BMW sem hafa nokkurn tímann getað tengst BMW Modic tölvu sem dæmi. Ég setti svoleiðis upp fyrir eitt verkstæði hérna í Bretlandi og þeir hafa aldrei verið ánægðari.
Þetta hérna er líklega það fínasta sem ég held að gerist í þessum geira.
http://www.autologic-diagnostics.com/en ... meproducts Hef notað þetta aðeins og virkaði það frábærlega. Auðvelt og gífurlega hentugt fyrir Bifvélavirkja.
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
