IvanAnders wrote:
lacoste wrote:
Munurinn er í tölum 45hp.
Sitthvor vélin. Euro hefur S50B30/32 sem skilar rúmum 285hp.
USA hefur boraðan M50 mótor sem skilar 240hp.
Euro mótorinn er þó meira útpældur og því gæti powerband og fleira verið öðruvísi. Án þess að ég viti neitt um það.
Þetta var gert útaf mengunarstöðlum í USA.
Sitthvor mótorinn og þessvegna er bæði gírkassi og fjöðrun ekki sú sama. 6spd Euro vs 5spd USA
Mínar heimildir herma að þetta hafi með $$$ að gera, E36 M3 euro var ógeðslega dýr, og ekki talið að US markaðurinn væri til í að borga þetta mikið fyrir slíkan bíl.
Sel þetta ekki dýrara en ég keypti það
Akkúrat, þetta snérist um peninga. BMW taldi ólíklegt að E36 M3 myndi seljast í USA ef hann væri mikið dýrari en E30 M3 miðað við hvernig E34 M5 var að seljast.
http://www.bmwmregistry.com/model_faq.php?id=14Quote:
When the E36 M3 made its European debut in 1992 there were no plans to produce a North American version. Sales of the previous M3, the E30 of 1988-91, had amounted to just under 5,000 units and BMW’s only other North American-spec M car at the time, the E34 M5, was not selling in large enough quantities to justify the addition of another M model in the American market. However, a letter-writing campaign initiated by the BMW Car Club of America sparked such an overwhelming response by the enthusiast BMW community that BMW of North America decided to reconsider. The main issue was price: BMW NA was determined to keep the MSRP down to around $35,000, about the same as the last of the E30 M3s. The only way to meet this price point was to develop a specific version of the S50 engine without the costly individual throttle bodies and continuously variable VANOS valve timing system of the European-spec motor. Just such a car entered production in February, 1994 (as a 1995 model) and went on to be produced in almost equal numbers to the European version despite a production run of only half as many years
Lame og ekki lame er persónubundið. Þetta er náttúrlega ekki alveg sama græjan og ITB S50 sem revar í 7000+rpm en þetta er samt töluvert meiri bíll en top of the line non-M (325)