Mæli með fyrir ykkur alla hér inni að gera eftirfarandi.
það eiga flestir einhvern sealer í hillunni hjá sér t.d

hendið 1 stk umferð af þessu yfir bílinn og þurrkið af, tekur mjög stuttann tíma að vinna þetta bón..
berið svo eina umferð af einhverju góðu vaxbóni t.d carnauba bóni yfir bílinn og þið munið finna mikinn mun á endingu og gljá.
Ekki setja of mikið af bóni á bílinnGerði þetta við bílinn minn og sé ég mikinn mun á honum í útliti og þegar hann er þrifinn
Ég notaði þetta hér sem ég fann uppí aðstöðu hjá mér, reyndar synthetic wax en gerði mikið,
lang best er að gera þetta þegar lakkið er bónlítið og vel hreint
results may vary 