bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 23:09

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 431 posts ]  Go to page Previous  1 ... 15, 16, 17, 18, 19, 20, 21 ... 29  Next
Author Message
PostPosted: Sat 02. Mar 2013 20:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
odinn88 wrote:
Ég er að spá í að fara að versla mér reiðhjól og langar svakalega mikið i racer hvaða hjóli mynduð þið mæla með sem er svona best fyrir peninginn ætla helst ekki að fara yfir 100 þús kallinn

einnig þá rakst ég á þetta hjól alveg mega flott hjól með allt of háan verðmiða hehehe

http://orninn.is/Vorur/Reidhjol/Racer/Trek_Madone_7.9_58cm_H1/


Þú færð ekki nýjan racer á 100k en ef þú hefur augun opin getur þú fundið ágætan notaðan racer á þessu verði. Reyndu samt að finna þér racer með a.m.k. Tiagra Shimano grúppu ef þú ert að skoða hjól með Shimano búnaði. Hef hjólað mikið með mönnum með Sora búnað og það er endalaust bras á þeim.

Ef þetta verður þitt eina hjól þá myndi ég skoða hybrid/dual sport hjól og eiga bara nokkur dekk já eða cyclocross en þau er reyndar enn fjandi dýr. Myndi fyrst kíkja í Markið, Scott hjólin eru yfirleitt vel búin miðað við verð án þess að það bitni á gæðum.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 02. Mar 2013 22:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Svezel wrote:
odinn88 wrote:
Ég er að spá í að fara að versla mér reiðhjól og langar svakalega mikið i racer hvaða hjóli mynduð þið mæla með sem er svona best fyrir peninginn ætla helst ekki að fara yfir 100 þús kallinn

einnig þá rakst ég á þetta hjól alveg mega flott hjól með allt of háan verðmiða hehehe

http://orninn.is/Vorur/Reidhjol/Racer/Trek_Madone_7.9_58cm_H1/


Þú færð ekki nýjan racer á 100k en ef þú hefur augun opin getur þú fundið ágætan notaðan racer á þessu verði. Reyndu samt að finna þér racer með a.m.k. Tiagra Shimano grúppu ef þú ert að skoða hjól með Shimano búnaði. Hef hjólað mikið með mönnum með Sora búnað og það er endalaust bras á þeim.

Ef þetta verður þitt eina hjól þá myndi ég skoða hybrid/dual sport hjól og eiga bara nokkur dekk já eða cyclocross en þau er reyndar enn fjandi dýr. Myndi fyrst kíkja í Markið, Scott hjólin eru yfirleitt vel búin miðað við verð án þess að það bitni á gæðum.


Nokkrir álitlegir racerar hérna
http://www.hfr.is/main/solutorg.asp

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 15. Mar 2013 12:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
//M mega flott uppfærsla á hjólinu hjá þér, var engan veginn að átta mig á því að þetta væri sama hjólið :lol:

Hvernig er best að ná álinu eins og nýju? var að spá í að bara þetta með wd40 og síðan fá mér púða á borvélina og hreinsa?
Þetta er að fara í pólýhúðun, þetta er sem sagt DBS racer með "Framleitt á íslandi límmiða", hugmyndin er að strípa og hengja upp á vegg.
Image

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 15. Mar 2013 13:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Nohh gamla góða DBS græjan :thup:

Ég rakst nú á eitt slíkt út í rassgati í Krísuvík í einhverjum jeppaleiknum og maður átti nú síst von á reiðhjóli þar :lol:

Image

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 15. Mar 2013 14:17 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
///MR HUNG wrote:
Nohh gamla góða DBS græjan :thup:

Ég rakst nú á eitt slíkt út í rassgati í Krísuvík í einhverjum jeppaleiknum og maður átti nú síst von á reiðhjóli þar :lol:




HAHAHA hversu gott :lol: :lol: :lol:

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 15. Mar 2013 20:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Svezel wrote:
Er einhver stemning meðal krafts-hjólara fyrir að hittast t.d. á laugardags eða sunnudagsmorgnum og hjóla saman?

Það er dágóður slatti af hjólamönnum hérna sem væri gaman að sameina í smá grúppu, getum endað túrana í bakaríinu og borðað kaloríurnar sem við brenndum fyrir bensínsparnaðinn :lol:



Ég er game, fjalla eða racer :P

Annars reyni ég að mæta með grúbbu á facebook á þriðjudagskvöldum kl 20 við sprengisand, væri ekkert verra að sjá fellow kraftsmeðlimi þar :thup:

Svezel wrote:
odinn88 wrote:
Ég er að spá í að fara að versla mér reiðhjól og langar svakalega mikið i racer hvaða hjóli mynduð þið mæla með sem er svona best fyrir peninginn ætla helst ekki að fara yfir 100 þús kallinn

einnig þá rakst ég á þetta hjól alveg mega flott hjól með allt of háan verðmiða hehehe

http://orninn.is/Vorur/Reidhjol/Racer/Trek_Madone_7.9_58cm_H1/


Þú færð ekki nýjan racer á 100k en ef þú hefur augun opin getur þú fundið ágætan notaðan racer á þessu verði. Reyndu samt að finna þér racer með a.m.k. Tiagra Shimano grúppu ef þú ert að skoða hjól með Shimano búnaði. Hef hjólað mikið með mönnum með Sora búnað og það er endalaust bras á þeim.

Ef þetta verður þitt eina hjól þá myndi ég skoða hybrid/dual sport hjól og eiga bara nokkur dekk já eða cyclocross en þau er reyndar enn fjandi dýr. Myndi fyrst kíkja í Markið, Scott hjólin eru yfirleitt vel búin miðað við verð án þess að það bitni á gæðum.


Það er búið að vera auglýsa slatta undanfarið af racerum á 100k notaða á FB og bland en þetta eru low end hjólin sem þú færð fyrir þennan pening. Ég er reyndar með Shimano Sora á racernum hjá mér en það er ekki komin mikil reynsla á hann.. rétt tæpir 250km en hefur staðið sig hingað til. Verð hoppið frá sora/tiagra uppí 105 grúbbu er gríðarlegt þannig að ég sætti mig við Sora til að byrja með á meðan maður er að byrja á racer.

Þegar ég var að skoða þetta þá var kría með ódýrustu racerana.. 120-130k fyrir ódýrustu týpuna.

Svo eru Cyclocross hjól ansi heillandi :)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 22. Mar 2013 22:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Ég á svona svakalega fínt dúkkuhjól hérna í Köben.
Er samt að spá í að setja bögglabera á það að framan og festa körfuna svo á hann, svo ég þurfi ekki
að hafa áhyggjur af því að þyngdin á bjórnum geri út af við blómakörfuna mína :gay:

En annars er þetta 3ja gíra Kildemoes... svaka fínt... :lol:

Image

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 23. Mar 2013 09:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Einarsss wrote:
Svezel wrote:
Er einhver stemning meðal krafts-hjólara fyrir að hittast t.d. á laugardags eða sunnudagsmorgnum og hjóla saman?

Það er dágóður slatti af hjólamönnum hérna sem væri gaman að sameina í smá grúppu, getum endað túrana í bakaríinu og borðað kaloríurnar sem við brenndum fyrir bensínsparnaðinn :lol:



Ég er game, fjalla eða racer :P

Annars reyni ég að mæta með grúbbu á facebook á þriðjudagskvöldum kl 20 við sprengisand, væri ekkert verra að sjá fellow kraftsmeðlimi þar :thup:

Svezel wrote:
odinn88 wrote:
Ég er að spá í að fara að versla mér reiðhjól og langar svakalega mikið i racer hvaða hjóli mynduð þið mæla með sem er svona best fyrir peninginn ætla helst ekki að fara yfir 100 þús kallinn

einnig þá rakst ég á þetta hjól alveg mega flott hjól með allt of háan verðmiða hehehe

http://orninn.is/Vorur/Reidhjol/Racer/Trek_Madone_7.9_58cm_H1/


Þú færð ekki nýjan racer á 100k en ef þú hefur augun opin getur þú fundið ágætan notaðan racer á þessu verði. Reyndu samt að finna þér racer með a.m.k. Tiagra Shimano grúppu ef þú ert að skoða hjól með Shimano búnaði. Hef hjólað mikið með mönnum með Sora búnað og það er endalaust bras á þeim.

Ef þetta verður þitt eina hjól þá myndi ég skoða hybrid/dual sport hjól og eiga bara nokkur dekk já eða cyclocross en þau er reyndar enn fjandi dýr. Myndi fyrst kíkja í Markið, Scott hjólin eru yfirleitt vel búin miðað við verð án þess að það bitni á gæðum.


Það er búið að vera auglýsa slatta undanfarið af racerum á 100k notaða á FB og bland en þetta eru low end hjólin sem þú færð fyrir þennan pening. Ég er reyndar með Shimano Sora á racernum hjá mér en það er ekki komin mikil reynsla á hann.. rétt tæpir 250km en hefur staðið sig hingað til. Verð hoppið frá sora/tiagra uppí 105 grúbbu er gríðarlegt þannig að ég sætti mig við Sora til að byrja með á meðan maður er að byrja á racer.

Þegar ég var að skoða þetta þá var kría með ódýrustu racerana.. 120-130k fyrir ódýrustu týpuna.

Svo eru Cyclocross hjól ansi heillandi :)


Undirtektirnar voru svo dræmar að ég er kominn í hóp sem hjólar á laugardögum. Kannski má skipuleggja eitthvað á sunnudögum þegar hentar :thup:

Ég var varla búinn að setja inn upprunarlega póstinn þegar ~100k racerar fóru að detta inn á facebook og víða svo ég verð algjörlega að taka þau orð til baka :)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Mar 2013 09:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Jæja maður er dottinn í þessa dellu líka...

Maður var hjólari áður fyrr og átti TREK Racer og Gary Fisher fjallahjól þegar að ég var 15-17ára...

Núna langar mér að kaupa eitthvað sem að er með alvöru gír og bognar ekki eða hrynur undan 130kg flykkinu sem að maður er...

Stefnan er að taka cut-cycle núna fyrir sumarið svo að þetta er eflaust gáfuleg hugmynd, hjóla.... spara bensín... er að keyra c.a. 4000-6000km á viku...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Mar 2013 10:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Angelic0- wrote:
Jæja maður er dottinn í þessa dellu líka...

Maður var hjólari áður fyrr og átti TREK Racer og Gary Fisher fjallahjól þegar að ég var 15-17ára...

Núna langar mér að kaupa eitthvað sem að er með alvöru gír og bognar ekki eða hrynur undan 130kg flykkinu sem að maður er...

Stefnan er að taka cut-cycle núna fyrir sumarið svo að þetta er eflaust gáfuleg hugmynd, hjóla.... spara bensín... er að keyra c.a. 4000-6000km á viku...


Ertu að keyra 200-300.000 km á ári ?!?!?

Ertu að vinna á leigubíl eða er bara svona rosalega skemmtilegt að keyra? :thup:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Mar 2013 11:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
gunnar wrote:
Angelic0- wrote:
Jæja maður er dottinn í þessa dellu líka...

Maður var hjólari áður fyrr og átti TREK Racer og Gary Fisher fjallahjól þegar að ég var 15-17ára...

Núna langar mér að kaupa eitthvað sem að er með alvöru gír og bognar ekki eða hrynur undan 130kg flykkinu sem að maður er...

Stefnan er að taka cut-cycle núna fyrir sumarið svo að þetta er eflaust gáfuleg hugmynd, hjóla.... spara bensín... er að keyra c.a. 4000-6000km á viku...


Ertu að keyra 200-300.000 km á ári ?!?!?

Ertu að vinna á leigubíl eða er bara svona rosalega skemmtilegt að keyra? :thup:


Já, Angelic0- keyrir ekki nema 23 km að jafnaði á klukkustund.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Mar 2013 11:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
:lol: :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Mar 2013 11:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
gunnar wrote:
Angelic0- wrote:
Jæja maður er dottinn í þessa dellu líka...

Maður var hjólari áður fyrr og átti TREK Racer og Gary Fisher fjallahjól þegar að ég var 15-17ára...

Núna langar mér að kaupa eitthvað sem að er með alvöru gír og bognar ekki eða hrynur undan 130kg flykkinu sem að maður er...

Stefnan er að taka cut-cycle núna fyrir sumarið svo að þetta er eflaust gáfuleg hugmynd, hjóla.... spara bensín... er að keyra c.a. 4000-6000km á viku...


Ertu að keyra 200-300.000 km á ári ?!?!?

Ertu að vinna á leigubíl eða er bara svona rosalega skemmtilegt að keyra? :thup:


Er atvinnubílstjóri að hluta til... en er nú meira að tala um aksturinn á einkabílnum...

Tja, það er rosalega skemmtilegt að keyra... 318d er btw með c.a. 5l/100km í meðaleyðslu hjá mér... og ég er að keyra á fríkeypis eldsneyti, bio/recycled diesel sem að ég framleiði sjálfur í bland við diesel af dælu...

Varla væri ég í leigubílstjórastarfi og ætlaði að láta reiðhjól leysa leigubílinn af... :lol:

Samanlagður kílómetrafjöldi frá Júní 2012 og til dagsins í dag eru ~112.000km... og er það á BMW 750i, Dodge RAM, Toyota Corolla, BMW 320i, Toyota LC120 og VW Caddy... Konan gæti mögulega átt 15-20þ af þessu :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Mar 2013 13:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Fun fact.

Ef bíll eyðir 10l á 100km. og bensín kostar 254 kr per líter.
Þá mundi kosta Viktor um 102þúsund á viku að keyra 4000km

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Mar 2013 19:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Svezel wrote:

Undirtektirnar voru svo dræmar að ég er kominn í hóp sem hjólar á laugardögum. Kannski má skipuleggja eitthvað á sunnudögum þegar hentar :thup:

Ég var varla búinn að setja inn upprunarlega póstinn þegar ~100k racerar fóru að detta inn á facebook og víða svo ég verð algjörlega að taka þau orð til baka :)



Er þetta racer hópur og á hvaða pace eruði að hjóla + vegalengd?

Það væri kannski hægt að setja saman hóp sem tekur rúnt á fimmtudagskvöldum í vor og sumar... einhver game í það?

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 431 posts ]  Go to page Previous  1 ... 15, 16, 17, 18, 19, 20, 21 ... 29  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group