gunnar wrote:
Angelic0- wrote:
Jæja maður er dottinn í þessa dellu líka...
Maður var hjólari áður fyrr og átti TREK Racer og Gary Fisher fjallahjól þegar að ég var 15-17ára...
Núna langar mér að kaupa eitthvað sem að er með alvöru gír og bognar ekki eða hrynur undan 130kg flykkinu sem að maður er...
Stefnan er að taka cut-cycle núna fyrir sumarið svo að þetta er eflaust gáfuleg hugmynd, hjóla.... spara bensín... er að keyra c.a. 4000-6000km á viku...
Ertu að keyra 200-300.000 km á ári ?!?!?
Ertu að vinna á leigubíl eða er bara svona rosalega skemmtilegt að keyra?

Er atvinnubílstjóri að hluta til... en er nú meira að tala um aksturinn á einkabílnum...
Tja, það er rosalega skemmtilegt að keyra... 318d er btw með c.a. 5l/100km í meðaleyðslu hjá mér... og ég er að keyra á fríkeypis eldsneyti, bio/recycled diesel sem að ég framleiði sjálfur í bland við diesel af dælu...
Varla væri ég í leigubílstjórastarfi og ætlaði að láta reiðhjól leysa leigubílinn af...

Samanlagður kílómetrafjöldi frá Júní 2012 og til dagsins í dag eru ~112.000km... og er það á BMW 750i, Dodge RAM, Toyota Corolla, BMW 320i, Toyota LC120 og VW Caddy... Konan gæti mögulega átt 15-20þ af þessu
