bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 18. May 2025 18:07

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 174 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6 ... 12  Next
Author Message
 Post subject: Re: E34 M5,,, V12 S70B56
PostPosted: Wed 20. Feb 2013 15:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Allavega finnst mér þessar M70 vélar ekkert cool :lol:

Ég hef séð vel búnar sjöur með M70 og hugsað mér að ég gæti alveg ímyndað mér að eignast þær ef það væri M60B40 í húddinu í staðinn.

Ég er búinn að eiga bæði, og já, M70 bíllinn var bilaður þegar ég eignaðist hann. En ég bjóst nú við að fá smá bros á vör þegar ég var búinn að eyða mörgum klukkutímum í laga hann með hjálp góðra vina, en þvílíku vonbrigðin sem þetta var. Svipuð vonbrigði og þegar ég keypti mér bíl með M30B35 því allir sem ég þekki sögðu að þessi mótor væri alveg æðislegur :thdown: En það er nú efni í annan þráð :lol:

En ég þarf ekkert að rökstyðja þessa skoðun neitt, mér finnst bara ekkert cool við M70, hvorki lookið né vinnslan.

Vill samt taka það sérstaklega fram að ég er ekki að tala um einhverjar aðrar bíltegundir. Ég er að tala um M70 og engar aðrar V12-ur.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 M5,,, V12 S70B56
PostPosted: Wed 20. Feb 2013 16:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
TALANDI um test :shock:


_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 M5,,, V12 S70B56
PostPosted: Wed 20. Feb 2013 17:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Danni wrote:
Allavega finnst mér þessar M70 vélar ekkert cool :lol:

Ég hef séð vel búnar sjöur með M70 og hugsað mér að ég gæti alveg ímyndað mér að eignast þær ef það væri M60B40 í húddinu í staðinn.

Ég er búinn að eiga bæði, og já, M70 bíllinn var bilaður þegar ég eignaðist hann. En ég bjóst nú við að fá smá bros á vör þegar ég var búinn að eyða mörgum klukkutímum í laga hann með hjálp góðra vina, en þvílíku vonbrigðin sem þetta var. Svipuð vonbrigði og þegar ég keypti mér bíl með M30B35 því allir sem ég þekki sögðu að þessi mótor væri alveg æðislegur :thdown: En það er nú efni í annan þráð :lol:

En ég þarf ekkert að rökstyðja þessa skoðun neitt, mér finnst bara ekkert cool við M70, hvorki lookið né vinnslan.

Vill samt taka það sérstaklega fram að ég er ekki að tala um einhverjar aðrar bíltegundir. Ég er að tala um M70 og engar aðrar V12-ur.


Ég held að ég hafi nú verið búinn að segja við þig Danni þá eru M10, M20 og M30 föööökken drasl... mín skoðun... og þú þekkir mig :lol:

Vinnslan í M70 er öðruvísi, þetta eru ekki mörg hestöfl... en togið er þannig að powerbandið er takmarkað, en ef að menn hafa vit á því að láta þetta vinna á því togi sem að er til staðar þá finna menn og skilja hvernig vinnslan er...

750 er VIRKILEGA hátt gíraður, þetta eru bílar sem að fara í 100kmh í 1gír, BESTA og þá meina ég ALLRA BESTA hlutfall (á Íslandi) í svona 750i er 3.45 en með 3.91 er þetta alveg rugluð spólgræja :)

Ég er kannski mega sérvitur með þetta, en ég tæki M70/M73 framyfir M60 og M62 (non-TU) allan daginn....

M70 með M73 heddum og intake gírnum af M73 getur verið mega sprækt stuff, ready fyrir FI....

Auðveldlega hægt að gera 700-800hp mótor með góðu tjúni...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 M5,,, V12 S70B56
PostPosted: Wed 20. Feb 2013 18:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
maður má ekki gleyma þegar maður horfir á E32 750 að hann er hannaður sem alfa male þegar að stæðsti bíllinn fyrir var 735i. stökkið úr 735 í 750 er gríðarlegt.

ég get alveg skilið hvað danni er að tala um samt, ég man þegar ég keypti minn fyrsta bmw, E32 735i, á þeim tíma þótti hann nú bara ansi sprækur,hann fór auðveldlega yfir 200km/h og gat haldið þeim hraða áreynslulaust,
enda má ekki gleyma hver munurinn á því sem telst sem afl er í dag, og var, ég er samt ekki hissa á að þú hafir orðið fyrir vonbrigðum með m30 535 :) í dag gerir þetta dót ekki neitt finnst manni,

þá var 750i alveg raunverulega sprækur bíll, þú smókaðir allt gamalt amerískt, og það sem meira var þá varstu að hanga í eða hafa marga af japönsku bílunum,

ég er sammála viktori í að maður verður best aflsins vör með því að spila á togið á móti því hversu hátt gíraður bíllinn er. þá finnur maður raunverulega seiglu.

m60 bílarnir koma 4 árum seinna, og að mínu mati þá bera þeir höfuð og herðar yfir alla aðra E32, þeir vinna svipað og 750, en eyða miklu minna og ég trúi nú varla að mönnum þykkji hljóðið í m60 slæmt, mér þykir það alltaf með fallegustu vélarnótum sem ég veit um. 60 seríu mótoarnir eru i.m.o eitt af bestu mótorum sem ég veit um all time. þá sérstaklega m62TU

hef líka ekið E65 760 töluvert og skoðun min á þeim "orkar tvímælis" magnaður mótor, magnaður bíll, en persónulega var það sem var mér efst í huga var af hverju bmw léti benz gjörsamlega salta sig með því að vera með þennan mótor á móti TT v12, bmw leystu þetta svo í F10. og í dag fagna ég því bara að þú getir valið um orðið allar týpur af Twin turbo mótorum í þessu frá 6-12cyl afturdrifið eða fjórhjóladrifið

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 M5,,, V12 S70B56
PostPosted: Wed 20. Feb 2013 18:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
M70 er þegar öllu er á botninn hvolft ótrúlega fúll mótor, eyðir miklu, óþarflega flókinn, skilar litlu, ekkert sértaklega fallegur og hljómar ekkert spes en það er samt eitthvað við þetta sem fær mann til að langa að keyra.

Þegar ég átti 750 hér um árið þá átti ég til að keyra bara eitthvað út í buskann og gleyma mér bara. Það var líka alveg sama hvort maður var að keyra greitt eða bara að dóla sér, það var hvort tveggja æði. Hef ekki upplifað það með aðra bíla sem ég hef prófað. Held reyndar að E32 boddy'ið eigi alveg sinn skerf að þessu, þetta er eiginlega síðasta stóri BMW með sál.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 M5,,, V12 S70B56
PostPosted: Wed 20. Feb 2013 18:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
gott svar svezel,

get alveg tekið undir þetta að mestu leyti, E32 voru frábærir bílar, mér finnst E38 vera svona líka. það er einhver fílíngur í þessu sem er farinn í dag.
fílíngurinn í þessu er einhvernveginn þannig að þótt þetta sé risastórt (næstum jafn stórt og fimma í dag :lol:) að þá hvetja þessir bílar þig einhvernveginn til þess að keyra þetta eins og sportbíl.. því meira sem þú ögrar þeim því betri verða þeir. ég hef reynt að keyra E65 svona og það er bara ekki sama dæmið. að þeim bíl ólöstuðum

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 M5,,, V12 S70B56
PostPosted: Wed 20. Feb 2013 18:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
gott svar svezel,

get alveg tekið undir þetta að mestu leyti, E32 voru frábærir bílar, mér finnst E38 vera svona líka. það er einhver fílíngur í þessu sem er farinn í dag.
fílíngurinn í þessu er einhvernveginn þannig að þótt þetta sé risastórt (næstum jafn stórt og fimma í dag :lol:) að þá hvetja þessir bílar þig einhvernveginn til þess að keyra þetta eins og sportbíl.. því meira sem þú ögrar þeim því betri verða þeir. ég hef reynt að keyra E65 svona og það er bara ekki sama dæmið. að þeim bíl ólöstuðum

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 M5,,, V12 S70B56
PostPosted: Wed 20. Feb 2013 19:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Danni wrote:
Allavega finnst mér þessar M70 vélar ekkert cool :lol:

Ég hef séð vel búnar sjöur með M70 og hugsað mér að ég gæti alveg ímyndað mér að eignast þær ef það væri M60B40 í húddinu í staðinn.

Ég er búinn að eiga bæði, og já, M70 bíllinn var bilaður þegar ég eignaðist hann. En ég bjóst nú við að fá smá bros á vör þegar ég var búinn að eyða mörgum klukkutímum í laga hann með hjálp góðra vina, en þvílíku vonbrigðin sem þetta var. Svipuð vonbrigði og þegar ég keypti mér bíl með M30B35 því allir sem ég þekki sögðu að þessi mótor væri alveg æðislegur :thdown: En það er nú efni í annan þráð :lol:

En ég þarf ekkert að rökstyðja þessa skoðun neitt, mér finnst bara ekkert cool við M70, hvorki lookið né vinnslan.

Vill samt taka það sérstaklega fram að ég er ekki að tala um einhverjar aðrar bíltegundir. Ég er að tala um M70 og engar aðrar V12-ur.

M70 í SR-317 er líka bara ekki að skila því sem hún á að vera að gera, hann gengur alltof ríkur og hefur gert það síðan ég fékk hann frá þér, en mig grunað að nýjir súrefnisskynjarar eigi eftir að gera trikkið, fæ vonandi aflestur um helgina til staðfestingar svo máttu prufa þegar þetta er komið í lag því m70 í góðu standi virkar alveg mjög vel, tala nú ekki um þegar hann er með 3.91 drifhlutfalli í stað 3.15 og wokke kubba 8)

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 M5,,, V12 S70B56
PostPosted: Wed 20. Feb 2013 19:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ég var með 3.45 í 750 :P


,, og bsk 5g 740 hjá Sh4rk tapaði,,,,,,,, from standing still 8) á ferðinni var munurinn meiri :thup:

ALPINA var með 3.45 LSD og B12 E32 fór í 2.82 GPS 350 ps....... 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) fáránlega vel gert

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 M5,,, V12 S70B56
PostPosted: Wed 20. Feb 2013 19:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Alpina wrote:
Ég var með 3.45 í 750 :P


,, og bsk 5g 740 hjá Sh4rk tapaði,,,,,,,, from standing still 8) á ferðinni var munurinn meiri :thup:

ALPINA var með 3.45 LSD og B12 E32 fór í 2.82 GPS 350 ps....... 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) fáránlega vel gert

Ég get ýtt mínum upp í 2.82 :thup: og það á GPS


Hahaha

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 M5,,, V12 S70B56
PostPosted: Wed 20. Feb 2013 20:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Alpina wrote:
Fatandre wrote:
Þar sem að við erum að ræða v8 vs v12 þá sýni ég ykkur bara puttann og kem með nægjanlega góð rök að v12 er bara miklu flottara og elite.
Bara ákveðið prestige sem að fylgir þessu. Alveg eins og þú átt peninga þá ertu the man þegar þú átt gamlan ferrari en ekki nýjan sem allir geta átt.

Image


Þessi mynd sýnir project sem er í gangi í Svíþjóð...
miklar umræður hafa átt sér stað á bimmerforums

og menn hafa gjörsamlega JARÐAÐ þetta með ruddalegum neikvæðum athugasemdum

Þetta er Mögnuð hugmynd,, M70 block með M50 heddum .........M70B50 48v,,,,,,,,,,,,, eflaust ansi flókið..

Og nei Viktor......... ekki koma með RAC-DYN söguna ,, af því að hún er ......tel ég ,,algert ...... :bullshit: M20 24v var til en ekki M70

N73B60 er 400ps og 600nm 48v M70B50 er 300ps og 450nm 24v



N73 er 440ps...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 M5,,, V12 S70B56
PostPosted: Wed 20. Feb 2013 20:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Mér finnst þetta samt alltaf impressive...

http://sumpmrother.com/racing-dynamics-k55.html

427ps :!: hvort að hann er 24v er í raun vafamál, og segja menn að þetta séu 24v M20 heddin redesigned....

Langar til að sjá þetta in-person.. jafnvel eignast svona :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 M5,,, V12 S70B56
PostPosted: Wed 20. Feb 2013 21:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Sveinki ekki gleyma því að þú varst kominn með Wokke chip og bílinn minn bara með 3:15 drifi

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 M5,,, V12 S70B56
PostPosted: Wed 20. Feb 2013 21:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
sh4rk wrote:
Sveinki ekki gleyma því að þú varst kominn með Wokke chip og bílinn minn bara með 3:15 drifi


So,,,, hann er oem hjá þér með 2.93,,

750 ftw umfram þetta wannabe powerful shit m6x rusl.....................................








:lol: :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 M5,,, V12 S70B56
PostPosted: Wed 20. Feb 2013 21:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
a kalla 60 seríuna rusl gjaldfellir nú bara annað sem maður lætur frá sér.

p.s ekkert nicasil tal..

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 174 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6 ... 12  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 31 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group