bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 03:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 43 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Tue 05. Feb 2013 22:02 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. Aug 2009 10:37
Posts: 740
jæææja hef nu ekki búið til þráð um minn hvíta e36 sem ég hef átt í tæplega eitt og hálft ár

keypti þennan bíl alveg ógeðslegan og mosi byrjaður að vaxa hér og þar

þetta er s.s:

orginal 316 bíll beinskiptur
árgerð 1992
158.xxx km
hvítur sedan 4 dyra
var bara alveg orginal og uber gay

Image

Image

Image

Image

svo fór ég og gerði eitthvað í málunum

lét sprauta bílinn hvítan, einhver alveg hreinn litur
angel eyes í ljósin
///M framstuðari með lippi
kastarar í stuðarann
carbon fiber BMW merki á skott og húdd
leðurinnrétting (sætin)
glær afturljós
glær stefnuljós í brettum
glær/smá smókuð stefnuljós að framan
coilover kerfi frá tuning arts

þá leit bíllin sirka svona út

Image

Image

Image

erfiðleikar að komast úr innkeyrslunni alla daga alltaf alla mánuði
Image

keypti mér svo bbs style 5 rc090 felgur, málaði miðjurnar rauðar og póleraði lippin til akureyrar

Image

Image

Image

Image

Image

oooookei svo fór ég á bíladaga, pústið datt undan í borgarnesi sem var mjög fínt, þægilegt hljóð og svona á leiðinni norður
en já gerði mitt á bíladögum

Image

Image

Image

Image

Image

Image


uuuuuu já svo var ég nú lítið að gera í honum restina af sumrinu.
svo kláraðist sumarið
ég keypti svo bíl B.SIG, e36 sedan bíl orginal 325 ssk

Image

Image

Image

byrjaði svo að parta hann, reif eiginlega allt af helvítinu og henti skelinni
og var þá kominn með m50b25 í hendurnar, reddaði mér gírkassa og kúplingu+swinghjóli

Image

Image

Image

Image

Image


henti svo þessum rauða og tók minn hvíta inn og byrjaði að rífa
m40 á leið úr
Image

Image

Image

Image

dundaði eitthvað aðeins í m50, hrikalega góðu ástandi miðað við að vera ekin 250k !

Image

m50 á leið oní
Image

Image

Image

Image

Núna á ég bara eftir að tengja eitthvað smotterí sem ég finn ekki úr hvert á að fara haha, bensíndælan fer ekki í gang eitthvað tengt relay vona ég, annars startaði vélin en ekkert bensín, drifskaftið fer í samsetningu á morgun þar sem ekkert af þeim þremur sem ég á passar þannig það verður soðið saman úr tveimur til að gera eitt gott(já verður gert í bekk á renniverkstæði)
Þá vonandi ætti billinn að fara keyra þegar finnst úr vélarveseni.

Núna er ég bara bíða þar til á laugardag þá fer ég í drifskaftsísetningu, pústið soðið aftur undir hann og fikt í þessari vél.
Ef allt gengur vel þábara vonandi keyra á mánudag :)

Planið eftir það er að láta sprauta suma parta aftur, hurð, bretti, nýrnabita eftir að það var keyrt utan i mig og stungið af :thdown: og sílsa eftir að það brotnaði upp úr tjakk gatinu og komið ryð í það, mjög ljótt
Image

ÞAÐ sem ég hef keypt svo í vetur og fer á hann á næstunni :

Lip á skottið
///M speglar
///M sílsar
///M Diffuser (fæ hann í apríl frá Bartek vonandi :) )
///M leður utan um gírhnúa og handbremsu

Image

Image

Sílsar
Image

lip+diffuser
Image

og svo seldi ég bbs style 5 rc090
og keypti mér BBS LM !! 17 tommu, 8" að framan og 10" að aftan 8) já þær eru bleikar og verða það til að byrja með, fýla þann lit :drool:
Image

einkanúmerið "B BÓ" kemur svo þegar ég nenni að panta
kaupi líklega læsingu í drifið í sumar þegar fjárhagur verður betri, verður 3.15 í bilnum nuna samkvæmt pappírum (núna er bara litla drifið en ég mun skipta um complet afturhásinu úr rauða ´bilnum í hvíta)


ætla leyfa mér að segja hann sé/verði helvíti flottur núna næsta sumar og ég er orðinn meira en sáttur með hann.

hérna koma svo einhverjar fleiri myndir sem ég á fyrir myndaglaða

Image

fyrir og eftir myndir
Image
Image

Image
Image

Image
Image

Image
Image

frekar upplýsingar og myndir koma á næstu dögum,

-Bjarki

_________________
BMW E46 330d [SS-011]


Last edited by bjarkibje on Tue 05. Feb 2013 23:26, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmw e36 325
PostPosted: Tue 05. Feb 2013 22:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
Glæsilegur bíll

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmw e36 325
PostPosted: Tue 05. Feb 2013 22:46 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 20. Feb 2011 01:21
Posts: 483
bara flottur hjá þér, hlakka til að sjá BBS LM undir þessum!! verða þær ennþá bleikar? :D

_________________
e39 540
Seldir: e36 320, e39 523 touring, e39 535


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmw e36 325
PostPosted: Tue 05. Feb 2013 22:52 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 13. Sep 2006 16:21
Posts: 222
Location: Reykjavík
Glæsilegur! 8)
Nýjar númeraplötur myndu samt fara vel með nýja lakkinu.
Image

_________________
E36 BMW 316i M-Tech 1998


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmw e36 325
PostPosted: Tue 05. Feb 2013 22:53 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. Aug 2009 10:37
Posts: 740
dassirafn wrote:
bara flottur hjá þér, hlakka til að sjá BBS LM undir þessum!! verða þær ennþá bleikar? :D



takk takk, en já auðvitað verða þær bleikar ! :D
byrjum allavega á því, held það verði töff, svo enda ég kanski á að hafa þær hvítar....only time will tell

_________________
BMW E46 330d [SS-011]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmw e36 325
PostPosted: Tue 05. Feb 2013 22:53 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. Aug 2009 10:37
Posts: 740
gjonsson wrote:
Glæsilegur! 8)
Nýjar númeraplötur myndu samt fara vel með nýja lakkinu.
Image


hehe já hef aldrei nennt því, ætla bara biða eftir einkanumerinu sem kemur fljotlega

_________________
BMW E46 330d [SS-011]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 05. Feb 2013 23:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Flottur ;)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. Feb 2013 18:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Bara mikil breyting frá oem :shock: .......... 8) 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. Feb 2013 23:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Alveg í lagi hjá þér Bjarki ;)

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. Feb 2013 23:44 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. May 2010 22:46
Posts: 829
Hellti óvart bjór í aftursætið á þessum einu sinni :oops:

Hann verður flottur á LM :thup: !

_________________
325is seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Feb 2013 00:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Þetta var svooo ógeðslegur bíll :lol:
Hefði aldrei trúað því að hann myndi enda svona vel, vel gert! 8)

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Feb 2013 01:40 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 06. Apr 2011 16:46
Posts: 424
þetta er hellað hjá þér ;) hvað tók langan tíma að swapp?

_________________
Andri Már
andri_mar@simnet.is


-BMW E46 323ic Daly
-BMW E36 325is Drifter
-Pocket bike Winter beater
-BMW E34 525ix Daly (SELDUR)
Image
Auglýstu varahlutina þína á http://PARTALISTINN.IS


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Feb 2013 02:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
gardara wrote:
Þetta var svooo ógeðslegur bíll :lol:


Ekkert smá, hverjum hefði dottið í hug að kaupa svona FLAK? :lol: En þvílík snilld hvað þér tókst að bjarga þessum. :thup:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Feb 2013 16:08 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. Aug 2009 10:37
Posts: 740
hehe hann var ógeðslegur, trúi varla sjálfur að ég hafi nennt þessu !

en swappið sjálft var rúm helgi, lentum í vandræðum á sunnudegi þegar ég var að setja girkassann á vélina, vantaði bolta og eitthvað smotterí sem var reddað á mánudegi, vélin fór í á þriðjudegi með gírkassa og öllu og laus frá gálganum....

núna er ég samt í smá veseni, það snúra frá vél, kemur frá henni miðri á báða vegu (s.s. miðjunni miðað við hæð á henni og miðjunni miðað við breidd á henni) og fer niður fyrir startara og kemur svo upp, löng snúra með tveimur tengjum. Annað tengið er 4 pinna lítið og hitt er stærra með fullt af litlum kellingum (sirka 15 minnir mig)

held að þetta sé tengin sem bara tengja vélina við bílinn ef þið skiljið, eins og hún sitji bara í bílnum en er ekki tengd í neitt, finn ekki hvert þessi tengi eiga að fara og það pirrar mig.....vélin startar en fær ekkert bensín...held það sé tengt þessu en ekki relay eða þannig, bensíndælan fer samt ekki í gang þegar ég svissa á bílinn.

ATH vélin var með SSK fyrir....EINHVERJAR HUGMYNDIR ÞIÐ M50 NÖRDAR ?? :)

_________________
BMW E46 330d [SS-011]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Feb 2013 18:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Gríðarlega vel gert hjá þér :thup:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 43 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group