bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 15:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 60 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject: Re: 328i RHD Game Begins
PostPosted: Thu 24. Jan 2013 21:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Alpina wrote:
LHD conversion ??



Myndir þú virkilega eyða þeim gríðar tíma og vinnu sem fer í það að breyta E36 úr RHD í LHD bara til þess eins að geta sitið og keyrt réttu megin í bílnum?

Þú ættir að prufa að keyra RHD bíl í LHD umferð í smá tíma og kynna þér vinnuna sem fylgir því að breyta E36 RHD bíl í LHD.

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 328i RHD Game Begins
PostPosted: Thu 24. Jan 2013 21:28 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
ömmudriver wrote:
Alpina wrote:
LHD conversion ??



Myndir þú virkilega eyða þeim gríðar tíma og vinnu sem fer í það að breyta E36 úr RHD í LHD bara til þess eins að geta sitið og keyrt réttu megin í bílnum?

Þú ættir að prufa að keyra RHD bíl í LHD umferð í smá tíma og kynna þér vinnuna sem fylgir því að breyta E36 RHD bíl í LHD.



Þetta meikar sens hjá þér,,,

Svo er þetta kosta 100K heyrði ég einhverstaðar.

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 328i RHD Game Begins
PostPosted: Thu 24. Jan 2013 21:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
kosta 100k?

það er kannski efniskostnaðiruinn ef þú gerir þetta allt sjálfur... það er vinnan sem er hellið

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 328i RHD Game Begins
PostPosted: Thu 24. Jan 2013 22:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
ömmudriver wrote:
Alpina wrote:
LHD conversion ??



Myndir þú virkilega eyða þeim gríðar tíma og vinnu sem fer í það að breyta E36 úr RHD í LHD bara til þess eins að geta sitið og keyrt réttu megin í bílnum?

Þú ættir að prufa að keyra RHD bíl í LHD umferð í smá tíma og kynna þér vinnuna sem fylgir því að breyta E36 RHD bíl í LHD.


Arnar.. ég ætla að gera ,,,eff o double kk i enn gé,,,,, hvorugt :santa:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 328i RHD Game Begins
PostPosted: Fri 25. Jan 2013 00:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Hættið þessu LHD conversion bulli. Það er algjörlega óþarfi,,,,það er svo ljúft að keyra þetta þrátt fyrir að maður sitji hinu megin í bílnum.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 328i RHD Game Begins
PostPosted: Fri 25. Jan 2013 02:06 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Fri 16. Mar 2012 14:27
Posts: 1323
Væri örugglega snilld að eiga þennan bíl ef maður væri bara að leita að basic daily bmw :P

Myndi örugglega koma vel út lækkaður og aðrar felgur, væri nett :thup:

_________________
BMW e46 320d Touring - Winterbeater


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 328i RHD Game Begins
PostPosted: Fri 25. Jan 2013 02:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Setur bara nógu dökkar filmur í hann og þá sér enginn að það vantar bílstjórann.


Það virðist fara meira í taugarnar á öllum öðrum en eigendum bílana að þeir eru RHD. Þrælflottir bílar, en þið sjáið bara eitt sæti og vöntuna á stýri fyrir framan það, þó að þið munið að öllum líkindum aldrei þurfa að keyra þetta sjálfir!

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 328i RHD Game Begins
PostPosted: Fri 25. Jan 2013 03:02 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Dec 2011 03:41
Posts: 682
Image

_________________
BMW E39 02' ///M5 [OK044]
BMW E60 05' ///M5 [OD896]
Seldir
Range Rover vogue 04' [VA038]
BMW E39 ///M5 [AP868]
BMW E39 ///M5 [VI232]
BMW E39 ///M5 [YS163]
BMW E36 ///M3 95' [MR159]
BMW Z3 Coupe 99' [ME157]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 328i RHD Game Begins
PostPosted: Fri 25. Jan 2013 19:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Þetta er bara eins og vera í góðri sumarbústaðarferð með vinum þínum svo labbar þú inní eitt herbergið og þar er einn vinur þinn að pounda annan vin þinn í rassgatið = GAY

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 328i RHD Game Begins
PostPosted: Fri 25. Jan 2013 19:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Djöfulsins fordómar eru þetta.
Flestir sem eru að commenta á þetta hafa aldrei keyrt RHD bíl hér á landi.
Svo á meðan þið hafið ekki prufað, hvernig væri þá að spara stóru orðin ?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 328i RHD Game Begins
PostPosted: Fri 25. Jan 2013 20:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
srr wrote:
Djöfulsins fordómar eru þetta.
Flestir sem eru að commenta á þetta hafa aldrei keyrt RHD bíl hér á landi.
Svo á meðan þið hafið ekki prufað, hvernig væri þá að spara stóru orðin ?


Svo maður haldi áfram með líkinguna hans Ingó,
sumt þarf bara ekkert að prófa....

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 328i RHD Game Begins
PostPosted: Fri 25. Jan 2013 20:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
mundi ég vilja RHD bíl.. nei
af hverju mönnum liggur svona rosalega á hjarta að tilkynna skúla um að þeir fýli eki RHD er mér hnsvegar alveg hulin ráðgáta..

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Last edited by íbbi_ on Fri 25. Jan 2013 21:31, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 328i RHD Game Begins
PostPosted: Fri 25. Jan 2013 20:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
IngóJP wrote:
Þetta er bara eins og vera í góðri sumarbústaðarferð með vinum þínum svo labbar þú inní eitt herbergið og þar er einn vinur þinn að pounda annan vin þinn í rassgatið = GAY


Ég gjörsamlega BILAÐIST úr hlátri,,, þetta er orð dagsins Ingó...... :thup: :thup: :thup:

þvílíka snilla commentið

:rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 328i RHD Game Begins
PostPosted: Fri 25. Jan 2013 21:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bimmer wrote:
srr wrote:
Djöfulsins fordómar eru þetta.
Flestir sem eru að commenta á þetta hafa aldrei keyrt RHD bíl hér á landi.
Svo á meðan þið hafið ekki prufað, hvernig væri þá að spara stóru orðin ?


Svo maður haldi áfram með líkinguna hans Ingó,
sumt þarf bara ekkert að prófa....


Hættið að trolla. Það er bara barnalegt að telja sig vita fyrirfram hvernig maður á eftir að fíla eitthvað án þess að prufa, og þá erum við ekki að tala um að reyna lenda fallhlífalaus í naglaverksmiðju nakinn.

Þetta er ekki einu sinni neitt til að nefna, þetta er álíka kjánalegt og reyna halda því fram að menn myndu ekki nota "18 og vilji bara "17 felgur án þess að prufa, því af því bara og þess og þannig. Eftir einn tvo daga er þetta algjörlega það sama og að keyra bara LHD bíl. Allir sem hafa prufað eru held ég bara sammála. Það þurfa bara fleiri að fá að prufa RHD og sjá fyrir sjálfann sig hversu lítið mál þetta er.

Eitt er öruggt , ef við værum í EU væri allt MORANDI í RHD bílum frá Bretlandi á Íslandi.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 328i RHD Game Begins
PostPosted: Fri 25. Jan 2013 21:14 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 24. Jun 2008 16:46
Posts: 154
Location: UK
Núna bjó ég í UK í 2 ár og hef keyrt RHD bíl á Íslandi og þekki þetta því vel.

Ég myndi ALDREI ALDREI vilja eiga RHD bíl á Íslandi.

Myndi ekki einu sinni íhuga það þó ég fengi hann á 40-50% afslætti.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 60 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group