bimmer wrote:
srr wrote:
Djöfulsins fordómar eru þetta.
Flestir sem eru að commenta á þetta hafa aldrei keyrt RHD bíl hér á landi.
Svo á meðan þið hafið ekki prufað, hvernig væri þá að spara stóru orðin ?
Svo maður haldi áfram með líkinguna hans Ingó,
sumt þarf bara ekkert að prófa....
Hættið að trolla. Það er bara barnalegt að telja sig vita fyrirfram hvernig maður á eftir að fíla eitthvað án þess að prufa, og þá erum við ekki að tala um að reyna lenda fallhlífalaus í naglaverksmiðju nakinn.
Þetta er ekki einu sinni neitt til að nefna, þetta er álíka kjánalegt og reyna halda því fram að menn myndu ekki nota "18 og vilji bara "17 felgur án þess að prufa, því af því bara og þess og þannig. Eftir einn tvo daga er þetta algjörlega það sama og að keyra bara LHD bíl. Allir sem hafa prufað eru held ég bara sammála. Það þurfa bara fleiri að fá að prufa RHD og sjá fyrir sjálfann sig hversu lítið mál þetta er.
Eitt er öruggt , ef við værum í EU væri allt MORANDI í RHD bílum frá Bretlandi á Íslandi.
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
